Gert ráð fyrir 600 flóttamönnum í ár sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 29. febrúar 2016 10:00 Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill fjölga nefndarmönnum í kærunefnd útlendingamála um fjóra. Vísir/Stefán Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill að nefndarmönnum í kærunefnd útlendingamála verði fjölgað úr þremur í sjö svo hægt verði að styrkja og hraða málsmeðferð hælisumsókna hér á landi. Búist er við að fjöldi hælisleitenda verði um og yfir sex hundruð hér á landi í ár.Í greinargerð með frumvarpinu segir að Ísland hafi ekki farið varhluta af þeirri fordæmalausu fjölgun flóttamanna og hælisleitenda sem nú sé að eiga sér stað. Mikil fjölgun hælisleitenda á síðasta ári hér á landi og í Evrópu geri það að verkum að fyrirséð sé að efla verði málsmeðferð sérstaklega fyrir kærunefnd útlendingamála.Verði heimilað að úrskurða einir í ákveðnum málum Lagt er til að nefndarmönnum í kærunefnd verði fjölgað um fjóra, að varamaður nefndarinnar verði skipaður í fullt starf og að formanni og varaformanni verði heimilað að úrskurða einir í ákveðnum málum. Þá geti nefndin sjálf ákveðið hvort umsækjandi komi fyrir nefndina í stað þess að umsækjandi eigi rétt á því ef hann óskar eftir því. Jafnframt er lögð til breyting á dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða til að tryggja vandaða málsmeðferð þegar heilbrigðisástæðum er borið við og að réttaráhrifum verði ekki frestað í málum þar sem ríki eru talin örugg upprunarríki. Þá vill nefndin að Útlendingastofnun verði gert kleift að sinna upplýsingaskyldu gagnvart hælisleitendum líkt og lögreglu i upphafi málsmeðferðar en að einnig verði afnumin heimild Útlendingastofnunar til að taka ákvörðun, án þess að taka viðtal við hælisleitanda. Flóttamenn Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Sjá meira
Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill að nefndarmönnum í kærunefnd útlendingamála verði fjölgað úr þremur í sjö svo hægt verði að styrkja og hraða málsmeðferð hælisumsókna hér á landi. Búist er við að fjöldi hælisleitenda verði um og yfir sex hundruð hér á landi í ár.Í greinargerð með frumvarpinu segir að Ísland hafi ekki farið varhluta af þeirri fordæmalausu fjölgun flóttamanna og hælisleitenda sem nú sé að eiga sér stað. Mikil fjölgun hælisleitenda á síðasta ári hér á landi og í Evrópu geri það að verkum að fyrirséð sé að efla verði málsmeðferð sérstaklega fyrir kærunefnd útlendingamála.Verði heimilað að úrskurða einir í ákveðnum málum Lagt er til að nefndarmönnum í kærunefnd verði fjölgað um fjóra, að varamaður nefndarinnar verði skipaður í fullt starf og að formanni og varaformanni verði heimilað að úrskurða einir í ákveðnum málum. Þá geti nefndin sjálf ákveðið hvort umsækjandi komi fyrir nefndina í stað þess að umsækjandi eigi rétt á því ef hann óskar eftir því. Jafnframt er lögð til breyting á dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða til að tryggja vandaða málsmeðferð þegar heilbrigðisástæðum er borið við og að réttaráhrifum verði ekki frestað í málum þar sem ríki eru talin örugg upprunarríki. Þá vill nefndin að Útlendingastofnun verði gert kleift að sinna upplýsingaskyldu gagnvart hælisleitendum líkt og lögreglu i upphafi málsmeðferðar en að einnig verði afnumin heimild Útlendingastofnunar til að taka ákvörðun, án þess að taka viðtal við hælisleitanda.
Flóttamenn Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Sjá meira