Sjáðu opnunaratriði Chris Rock á Óskarnum Atli Ísleifsson skrifar 29. febrúar 2016 07:28 Chris Rock var kynnir 88. Óskarsverðlaunahátíðarinnar. Vísir/AFP Bandaríski grínarinn Chris Rock var kynnir Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt og opnaði hátíðina að sjálfsögðu með því að taka á umræðunni um að enginn svartur leikari eða leikari af öðrum minnihlutahópi hafi verið tilnefndur til verðlauna þetta árið. Hann spurði meðal annars af hverju þetta hafi orðið að þessu stórmáli í ár og benti á að hið sama hafi gerst í 71 skipti í 88 ára sögu verðlaunanna. „Maður verður að gera sér grein fyrir hvað gerðist á sjötta og sjöunda áratugnum. Eitthvert árið var Sidney Poitier ekki í mynd sem kom út. Svart fólk mótmælti ekki, þar sem við þurftum að mótmæla alvöru málum. Við vorum of upptekin við að verða nauðgað og verða tekin af lífi til að hafa áhyggjur af því hver vann verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku. Þegar þú hangir í snöru í tré, er erfitt að hafa áhyggjur af því hver hlýtur verðlaun fyrir bestu heimildarmynd í stuttri lengd.“ Sjá má opnunaratriðið að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Loksins fékk Leo styttuna Leonardo DiCaprio fékk sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Revenant 29. febrúar 2016 04:51 Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01 Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Bandaríski grínarinn Chris Rock var kynnir Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt og opnaði hátíðina að sjálfsögðu með því að taka á umræðunni um að enginn svartur leikari eða leikari af öðrum minnihlutahópi hafi verið tilnefndur til verðlauna þetta árið. Hann spurði meðal annars af hverju þetta hafi orðið að þessu stórmáli í ár og benti á að hið sama hafi gerst í 71 skipti í 88 ára sögu verðlaunanna. „Maður verður að gera sér grein fyrir hvað gerðist á sjötta og sjöunda áratugnum. Eitthvert árið var Sidney Poitier ekki í mynd sem kom út. Svart fólk mótmælti ekki, þar sem við þurftum að mótmæla alvöru málum. Við vorum of upptekin við að verða nauðgað og verða tekin af lífi til að hafa áhyggjur af því hver vann verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku. Þegar þú hangir í snöru í tré, er erfitt að hafa áhyggjur af því hver hlýtur verðlaun fyrir bestu heimildarmynd í stuttri lengd.“ Sjá má opnunaratriðið að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Loksins fékk Leo styttuna Leonardo DiCaprio fékk sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Revenant 29. febrúar 2016 04:51 Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01 Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Loksins fékk Leo styttuna Leonardo DiCaprio fékk sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Revenant 29. febrúar 2016 04:51
Óskarinn: Spotlight valin besta myndin Leonardo Di Caprio var valinn besti leikarinn og Brie Larsson besta leikkonan. 29. febrúar 2016 07:01
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein