Marsspá Siggu Kling – Tvíburi: Miklar líkur á flutningum og breytingum 26. febrúar 2016 09:00 Elsku hjartans tvíburinn minn. Það er eitthvað svo algengt að þú sért eitthvað að bíða. Bíða eftir að það komi að einhverju aðalatriði, bíða eftir hæsta punktinum, bíða eftir Óskarnum! Þú átt algjörlega að sleppa þessu næstu mánuði. Ekki vorkenna þér yfir nokkrum sköpuðum hlut og ekki væla yfir neinu. Þú ert undirstaða þess að það er eitthvað fjör hér á landinu svo þú skalt kyrra á þér hugann og þakka fyrir það þúsund sinnum á dag hvað þú ert frábær! Ef einhver er að stjórna þér elskan mín þá skalt þú láta þér fátt um finnast því það eina sem getur drepið þig úr leiðindum er ef eitthvað er að festa þig niður. Ef þér líður þannig þá skalt þú rífa þig lausan og kalla á frelsið því það er ekkert fallegra en frjáls tvíburi. Til þess að þetta gerist þarft þú að standa með þínum hugsunum og því sem að þig langar til að gera. Ekki vera með svipuna á bakinu á þér að reyna að þóknast öðrum því að þú þarft ekki nema að leggja af stað og þá ert þú orðinn forystusauður og aðrir munu fylgja þér. Það eru miklar líkur á flutningum og einhverjum breytingum hjá þér næstu mánuði. Þú munt finna kjarnann þinn og hvað það er sem þú vilt. Mundu að þú þarft bara að líta í spegilinn, gefa sjálfum þér fimmu og þá færð þú hana til baka. Ekki óttast morgundaginn. Það er ekki til neins, hann er ekki til núna en það er dagurinn í dag svo sannarlega. Einbeittu þér að honum. Þú býrð yfir sjarma kvikmyndastjörnu. Talaðu frá hjartanu og ekki vera með neina yfirborðsmennsku, þannig verður þú sannur sigurvegari. Þú ert mikill daðrari og ert svo sannarlega góður í því og nú þarft þú að daðra aðeins við lífið því þá mun lífið daðra við þig til baka! Júpíter gefur þér mikinn kraft fram í miðjan maí og þú skalt nýta þér það til þess að byggja grunn að góðu sumri. Það eru svo miklu fleiri skotnir í þér en þú heldur elsku tvíburinn minn, þú þarft bara að fatta það. Þinn dásamlegi húmor á eftir að hafa áhrif á svo margt í kringum þig. Þú getur líka verið svo kaldhæðinn og það er ekkert nema spennandi og skemmtilegt og þú skalt nýta þér þennan húmor í leiðina til hamingjunnar.Frægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elsku hjartans tvíburinn minn. Það er eitthvað svo algengt að þú sért eitthvað að bíða. Bíða eftir að það komi að einhverju aðalatriði, bíða eftir hæsta punktinum, bíða eftir Óskarnum! Þú átt algjörlega að sleppa þessu næstu mánuði. Ekki vorkenna þér yfir nokkrum sköpuðum hlut og ekki væla yfir neinu. Þú ert undirstaða þess að það er eitthvað fjör hér á landinu svo þú skalt kyrra á þér hugann og þakka fyrir það þúsund sinnum á dag hvað þú ert frábær! Ef einhver er að stjórna þér elskan mín þá skalt þú láta þér fátt um finnast því það eina sem getur drepið þig úr leiðindum er ef eitthvað er að festa þig niður. Ef þér líður þannig þá skalt þú rífa þig lausan og kalla á frelsið því það er ekkert fallegra en frjáls tvíburi. Til þess að þetta gerist þarft þú að standa með þínum hugsunum og því sem að þig langar til að gera. Ekki vera með svipuna á bakinu á þér að reyna að þóknast öðrum því að þú þarft ekki nema að leggja af stað og þá ert þú orðinn forystusauður og aðrir munu fylgja þér. Það eru miklar líkur á flutningum og einhverjum breytingum hjá þér næstu mánuði. Þú munt finna kjarnann þinn og hvað það er sem þú vilt. Mundu að þú þarft bara að líta í spegilinn, gefa sjálfum þér fimmu og þá færð þú hana til baka. Ekki óttast morgundaginn. Það er ekki til neins, hann er ekki til núna en það er dagurinn í dag svo sannarlega. Einbeittu þér að honum. Þú býrð yfir sjarma kvikmyndastjörnu. Talaðu frá hjartanu og ekki vera með neina yfirborðsmennsku, þannig verður þú sannur sigurvegari. Þú ert mikill daðrari og ert svo sannarlega góður í því og nú þarft þú að daðra aðeins við lífið því þá mun lífið daðra við þig til baka! Júpíter gefur þér mikinn kraft fram í miðjan maí og þú skalt nýta þér það til þess að byggja grunn að góðu sumri. Það eru svo miklu fleiri skotnir í þér en þú heldur elsku tvíburinn minn, þú þarft bara að fatta það. Þinn dásamlegi húmor á eftir að hafa áhrif á svo margt í kringum þig. Þú getur líka verið svo kaldhæðinn og það er ekkert nema spennandi og skemmtilegt og þú skalt nýta þér þennan húmor í leiðina til hamingjunnar.Frægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira