Lögreglan biður Hafnfirðinga um að sýna stillingu Ásgeir Erlendsson skrifar 25. febrúar 2016 20:31 Töluverður ótti hefur skapast á meðal íbúa Hafnarfjarðar eftir að fréttir bárust af því á mánudag að maður hafi ráðist öðru sinni gegn konu á heimili hennar í Móabarði. Aðstoðaryfirlögregluþjónn biður fólk um að halda ró sinni og treysta lögreglu til að tryggja öryggi borgaranna. „Við finnum það að það er mikill ótti hjá fólki sem skiljanlegt er. Það er að bregðast við með að safna sér einhverjum áhöldum eða bareflum jafnvel til þess að taka á móti einhverri ógn sem við teljum ekki vera. Fólk er að draga niður, slökkva ljós og svarar ekki dyrabjöllum þegar ættingjar eða vinir eru að koma,“ segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn. Rannsókn málsins er í fullum gangi en lögreglan getur lítið tjáð sig um einstaka atriði þar sem hún er á viðkvæmu stigi en lögreglan vill þó koma þessum upplýsingum til almennings: „Sýna stillingu og lögreglan meti það þannig að það er ekki ástæða til að fara út í svona aðgerðir hjá fólki. Ef að lögreglan telur um einhverja almannahættu eða að fjölskyldur, einstaklingar eða hópar séu í einhverri hættu þá bregðumst við við því með einhverjum ráðstöfunum, með auknu eftirliti eða höfum samskipti við fólkið sem um ræðir.“ Ýmsar sögusagnir hafa farið af stað um málið sem eru víðs fjarri sannleikanum og Margeir segir mikilvægt að lögreglan haldi almenningi upplýstum. „Það er skiljanlegt að fólk er óttaslegið og að sjálfsögðu þarf lögreglan að grípa fyrr inn í. Við stjórnum kannski ekki umfjölluninni nema þá að grípa inn og koma upplýsingum til fólks og reyna svona aðeins að halda öllum upplýstum.“ Líkamsárás í Móabarði Tengdar fréttir Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30 Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24. febrúar 2016 07:00 Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22. febrúar 2016 21:33 Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Fleiri fréttir Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Leita einstaklings í Tálknafirði Efling lætur ekki af aðgerðum á meðan SVEIT endurskoðar samning Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ SVEIT endurskoðar kjarasamning við Virðingu Telja sólarorku ekki vera auðlind Framlengja gæsluvarðhald vegna árásar á Vopnafirði Enginn skilningur á alvarleika málsins hjá SVEIT Viðgerð hafin og enn allt keyrt á varaafli í Vík Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Verri afkoma ríkissjóðs ekki gott veganesti fyrir næstu stjórn Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Líkamsárásir, þjófnaðir og rúðubrot Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Óánægja í Laugarneshverfi: „Við ráðum ekki við þetta ægivald“ Sjá meira
Töluverður ótti hefur skapast á meðal íbúa Hafnarfjarðar eftir að fréttir bárust af því á mánudag að maður hafi ráðist öðru sinni gegn konu á heimili hennar í Móabarði. Aðstoðaryfirlögregluþjónn biður fólk um að halda ró sinni og treysta lögreglu til að tryggja öryggi borgaranna. „Við finnum það að það er mikill ótti hjá fólki sem skiljanlegt er. Það er að bregðast við með að safna sér einhverjum áhöldum eða bareflum jafnvel til þess að taka á móti einhverri ógn sem við teljum ekki vera. Fólk er að draga niður, slökkva ljós og svarar ekki dyrabjöllum þegar ættingjar eða vinir eru að koma,“ segir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn. Rannsókn málsins er í fullum gangi en lögreglan getur lítið tjáð sig um einstaka atriði þar sem hún er á viðkvæmu stigi en lögreglan vill þó koma þessum upplýsingum til almennings: „Sýna stillingu og lögreglan meti það þannig að það er ekki ástæða til að fara út í svona aðgerðir hjá fólki. Ef að lögreglan telur um einhverja almannahættu eða að fjölskyldur, einstaklingar eða hópar séu í einhverri hættu þá bregðumst við við því með einhverjum ráðstöfunum, með auknu eftirliti eða höfum samskipti við fólkið sem um ræðir.“ Ýmsar sögusagnir hafa farið af stað um málið sem eru víðs fjarri sannleikanum og Margeir segir mikilvægt að lögreglan haldi almenningi upplýstum. „Það er skiljanlegt að fólk er óttaslegið og að sjálfsögðu þarf lögreglan að grípa fyrr inn í. Við stjórnum kannski ekki umfjölluninni nema þá að grípa inn og koma upplýsingum til fólks og reyna svona aðeins að halda öllum upplýstum.“
Líkamsárás í Móabarði Tengdar fréttir Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30 Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24. febrúar 2016 07:00 Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22. febrúar 2016 21:33 Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Innlent Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Innlent Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Fleiri fréttir Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Tveir fréttamenn RÚV söðla um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendi Íslands til 2042 Framúrskarandi Íslendingur sendur úr landi Stjórnarmyndun og íbúi ósáttur vegna stanslausra framkvæmda Vonbetri eftir daginn í dag Leita einstaklings í Tálknafirði Efling lætur ekki af aðgerðum á meðan SVEIT endurskoðar samning Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ SVEIT endurskoðar kjarasamning við Virðingu Telja sólarorku ekki vera auðlind Framlengja gæsluvarðhald vegna árásar á Vopnafirði Enginn skilningur á alvarleika málsins hjá SVEIT Viðgerð hafin og enn allt keyrt á varaafli í Vík Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Verri afkoma ríkissjóðs ekki gott veganesti fyrir næstu stjórn Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Líkamsárásir, þjófnaðir og rúðubrot Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Óánægja í Laugarneshverfi: „Við ráðum ekki við þetta ægivald“ Sjá meira
Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30
Óttaslegnir íbúar vígbúast í Móabarði Óhugur er í íbúum Móabarðs eftir alvarlegar árásir í götunni. Menn hafa gripið til varúðarráðstafana og eru undrandi yfir að lögregla yfirheyri þá ekki þar sem þeir hljóti að liggja undir grun. Engar nýjar vísbendingar, segir lög 24. febrúar 2016 07:00
Konan nýtur nú verndar Grunur leikur á að sami maður hafi í tvígang ráðist á konu á heimili hennar í Móabarði í Hafnarfirði. 22. febrúar 2016 21:33
Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23