Lífið

Gunnar Nelson hélt risapartý á Vegamótum - Myndir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þorgeir tók meðfylgjandi myndir.
Þorgeir tók meðfylgjandi myndir. vísir/Þorgeir
Bardagakappinn Gunnar Nelson og Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, héldu risapartý á Vegamótum síðastliðinn föstudag.

Veislan var á vegum Mjölnis en Vegamót er einn af styrktaraðilum liðsins. Partýið heppnaðist gríðarlega vel og mættu yfir 150 manns.

Hér að ofan má sjá myndasyrpu frá kvöldinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.