Leggjast alfarið gegn áformum um einkavæðingu Samúel Karl Ólason skrifar 25. febrúar 2016 11:29 Vísir/GVA Stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja leggst alfarið gegn áformum um einkavæðingu heilsugæslustöðva. Hún segir að heilsa fólks og heilbrigði geti ekki orðið eins og aðrar vörur á markaði. Að mati Bandalagsins ætti það að vera skýrt markmið stjórnvalda að allur mögulegur hagnaður af rekstri heilbrigðisþjónustu ætti að renna beint til frekari uppbyggingar. Ekki í vasa einkaaðila. Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra mun í dag kynna breytingar á fyrirkomulagi heilsugæslunnar. Í tilkynningu frá BSRB segir að til standi að opna þrjár nýjar heilsugæslustöðvar til viðbótar við þær sautján sem nú séu starfandi og að þær verði einkareknar. Í meirihlutaeigu þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem þar starfi. Samkvæmt áformum ráðherra er arðgreiðslur þó óheimilar og er ætlast til þess að ávinningur af rekstri verði nýttur til úrbóta og uppbyggingar. „BSRB fagnar áformum um uppbyggingu heilsugæslunnar, sem er mikilvægur þáttur í íslenska heilbrigðiskerfinu. Bandalagið telur eðlilegt að nýjar heilsugæslustöðvar verði fjármagnaðar af almannafé eins og þær sem fyrir eru, og starfi samkvæmt sama fyrirkomulagi,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að íslenskur almenningur sé að stærstum hluta andvígur einkavæðingu heilbrigðiskerfisins og fylgjandi félagslegu heilbrigðiskerfi. Það hafi skoðanakannanir sýnt fram á. Heilbrigðismál Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Fleiri fréttir Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Sjá meira
Stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja leggst alfarið gegn áformum um einkavæðingu heilsugæslustöðva. Hún segir að heilsa fólks og heilbrigði geti ekki orðið eins og aðrar vörur á markaði. Að mati Bandalagsins ætti það að vera skýrt markmið stjórnvalda að allur mögulegur hagnaður af rekstri heilbrigðisþjónustu ætti að renna beint til frekari uppbyggingar. Ekki í vasa einkaaðila. Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra mun í dag kynna breytingar á fyrirkomulagi heilsugæslunnar. Í tilkynningu frá BSRB segir að til standi að opna þrjár nýjar heilsugæslustöðvar til viðbótar við þær sautján sem nú séu starfandi og að þær verði einkareknar. Í meirihlutaeigu þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem þar starfi. Samkvæmt áformum ráðherra er arðgreiðslur þó óheimilar og er ætlast til þess að ávinningur af rekstri verði nýttur til úrbóta og uppbyggingar. „BSRB fagnar áformum um uppbyggingu heilsugæslunnar, sem er mikilvægur þáttur í íslenska heilbrigðiskerfinu. Bandalagið telur eðlilegt að nýjar heilsugæslustöðvar verði fjármagnaðar af almannafé eins og þær sem fyrir eru, og starfi samkvæmt sama fyrirkomulagi,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að íslenskur almenningur sé að stærstum hluta andvígur einkavæðingu heilbrigðiskerfisins og fylgjandi félagslegu heilbrigðiskerfi. Það hafi skoðanakannanir sýnt fram á.
Heilbrigðismál Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Fleiri fréttir Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Sjá meira