Samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 23. febrúar 2016 16:51 Minnst 250 þúsund manns hafa látið lífið í borgararstyrjöldinni í Sýrlandi. Vísir/EPA Stjórnvöld Bashar al-Assad og regnhlífarnefnd hinna fjölmörgu uppreisnarhópa í Sýrlandi hafa samþykkt vopnahléstillögur Rússa og Bandaríkjanna. Alþjóðasamfélagið vonast til þess að vopnahléið geti fengið deiluaðila aftur að samningaborðinu og mögulega binda enda á borgarastyrjöldina í Sýrlandi. Vopnahléið á að taka gildi á laugardaginn, en margar spurningar eru uppi um framkvæmd þess. Það nær ekki til Íslamska ríkisins, Nusra front (deildar Al-Qaeda) og aðra vígahópa. Stjórnarherinn í Sýrlandi mun fara yfir hvaða hópa eigi að ráðast áfram á á næstu dögum.Samkvæmt AP fréttaveitunni er einnig ekkert sagt til í samningunum varðandi vopnahléið um hvernig eigi að bera kennsl á rof á vopnahléinu né hvernig eigi að refsa fyrir slíkt. Þá sagði talsmaður Kúrda í Sýrlandi að fylking hans myndi ekki fylgja vopnahléinu, því þær væru að berjast gegn ISIS. Ef þeir væru að berjast gegn hernum eða uppreisnarhópum, myndu þeir fylgja vopnahléinu. Tengdar fréttir Bandaríkin og Rússland samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Á að taka gildi 27. febrúar en nær ekki til ISIS, Nusra Front og fleiri samtaka sem Sameinuðu þjóðirnar skilgreina sem hryðjuverkasamtök. 22. febrúar 2016 16:45 ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42 Assad segir þingkosningar fara fram í Sýrlandi 13. apríl Bashar al-Assad Sýrlandsforseti hefur gefið út tilskipun um að öll héruð landsins muni eiga fulltrúa á þinginu. 23. febrúar 2016 11:03 Sænskri stúlku bjargað frá liðsmönnum ISIS Stúlkunni var bjargað þann 17. febrúar í áhlaupi öryggissveita Kúrda nærri Mosul í Írak. 23. febrúar 2016 12:41 Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Stjórnvöld Bashar al-Assad og regnhlífarnefnd hinna fjölmörgu uppreisnarhópa í Sýrlandi hafa samþykkt vopnahléstillögur Rússa og Bandaríkjanna. Alþjóðasamfélagið vonast til þess að vopnahléið geti fengið deiluaðila aftur að samningaborðinu og mögulega binda enda á borgarastyrjöldina í Sýrlandi. Vopnahléið á að taka gildi á laugardaginn, en margar spurningar eru uppi um framkvæmd þess. Það nær ekki til Íslamska ríkisins, Nusra front (deildar Al-Qaeda) og aðra vígahópa. Stjórnarherinn í Sýrlandi mun fara yfir hvaða hópa eigi að ráðast áfram á á næstu dögum.Samkvæmt AP fréttaveitunni er einnig ekkert sagt til í samningunum varðandi vopnahléið um hvernig eigi að bera kennsl á rof á vopnahléinu né hvernig eigi að refsa fyrir slíkt. Þá sagði talsmaður Kúrda í Sýrlandi að fylking hans myndi ekki fylgja vopnahléinu, því þær væru að berjast gegn ISIS. Ef þeir væru að berjast gegn hernum eða uppreisnarhópum, myndu þeir fylgja vopnahléinu.
Tengdar fréttir Bandaríkin og Rússland samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Á að taka gildi 27. febrúar en nær ekki til ISIS, Nusra Front og fleiri samtaka sem Sameinuðu þjóðirnar skilgreina sem hryðjuverkasamtök. 22. febrúar 2016 16:45 ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42 Assad segir þingkosningar fara fram í Sýrlandi 13. apríl Bashar al-Assad Sýrlandsforseti hefur gefið út tilskipun um að öll héruð landsins muni eiga fulltrúa á þinginu. 23. febrúar 2016 11:03 Sænskri stúlku bjargað frá liðsmönnum ISIS Stúlkunni var bjargað þann 17. febrúar í áhlaupi öryggissveita Kúrda nærri Mosul í Írak. 23. febrúar 2016 12:41 Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Bandaríkin og Rússland samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Á að taka gildi 27. febrúar en nær ekki til ISIS, Nusra Front og fleiri samtaka sem Sameinuðu þjóðirnar skilgreina sem hryðjuverkasamtök. 22. febrúar 2016 16:45
ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42
Assad segir þingkosningar fara fram í Sýrlandi 13. apríl Bashar al-Assad Sýrlandsforseti hefur gefið út tilskipun um að öll héruð landsins muni eiga fulltrúa á þinginu. 23. febrúar 2016 11:03
Sænskri stúlku bjargað frá liðsmönnum ISIS Stúlkunni var bjargað þann 17. febrúar í áhlaupi öryggissveita Kúrda nærri Mosul í Írak. 23. febrúar 2016 12:41
Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57