Þrándur í Götu háskólagenginna Hrönn Guðmundsdóttir og Hjördís Guðbrandsdóttir skrifar 23. febrúar 2016 11:30 „Mikilvægt er að viðkomandi sérfræðingur hafi víðtæka þekkingu og reynslu af opinberri stjórnsýslu og samstarfi þvert á ráðuneyti. Enn fremur er æskilegt að hann hafi sérþekkingu á þeim málaflokkum sem heyra undir skrifstofu félagsþjónustu. Þá er einnig gerð krafa um víðtæka þekkingu og reynslu af alþjóðlegum samskiptum, ekki síst norrænu samstarfi innan stjórnsýslunnar. Jafnframt er mikilvægt að viðkomandi hafi leiðtogahæfileika, færni og áhuga á sviði stjórnunar og stefnumótunar og geti starfað undir miklu álagi. Einnig þarf viðkomandi að búa yfir færni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku, ensku og einu öðru Norðurlandamáli, auk þess að sýna lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum.“Svona hljóðar hluti úr auglýsingu Velferðarráðuneytisins vegna starfs sérfræðings á skrifstofu félagsþjónustu. Eina krafan um menntun sem sett er fram er krafa um háskólapróf eða sambærilega menntun á sviði félagsmála. Háskólamenntun virðist því ekki vera skilyrði. Hins vegar skiptir viðamikil og sérhæfð starfsreynsla höfuðmáli. Ofangreind auglýsing er aðeins eitt dæmi af fjölmörgum þar sem starfsreynsla er gerð að veigameira skilyrði en menntun.Hrönn Guðmundsdóttir LL.M.Í dag ríkir mikil samkeppni á vinnumarkaði meðal háskólamenntaðra og dæmi eru um að tugir manna sækist eftir sömu störfum. Þetta gerir háskólamenntuðum með litla eða enga starfsreynslu erfitt fyrir að hasla sér völl á vinnumarkaði að loknu námi. Verðmæt þekking sem til verður í háskólasamfélaginu skilar sér seint eða aldrei út í íslenskt atvinnulíf. Háskólamenntaðir taka í auknum mæli að sér störf sem ekki krefjast menntunar eða sérfræðiþekkingar eða flytja utan þar sem þeir geta gengið í störf við hæfi. Þannig tapast með tímanum dýrmæt þekking og verðmætt vinnuafl úr landi. Tímafrek og dýr menntun er því ekki aðgöngumiði að atvinnutækifærum og háskólapróf án starfsreynslu virðist vera gagnslaust í núverandi ástandi. Samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun eru 25% þeirra sem eru á atvinnuleysisskrá með háskólamenntun (í janúar 2016). Þær tölur hafa ekki að geyma upplýsingar um falið atvinnuleysi menntafólks sem sinnir störfum ótengt þeirri sérfræðiþekkingu sem það hefur aflað sér. Mikil og vaxandi þörf er á stefnumótun í atvinnumálum sem veitir háskólamenntuðum tækifæri til að öðlast starfsreynslu. Það má gera með því að tengja nemendur við atvinnulífið, til dæmis með starfsmenntun og námssamningum. Einnig þarf að gera ráðstafanir sem gera menntafólki auðveldara að afla sér starfsreynslu eftir að námi lýkur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hversu góð eru laun lækna? Teitur Ari Theodórsson Skoðun Réttlæti Hallgríms Helgasonar Hildur Sverrisdóttir Skoðun Ég er alveg nógu verðmæt eins og ég er! Ragnheiður Stephensen Skoðun „Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Davíð Bergmann Skoðun Atvinnubótastarfsemi framboða DIljá Mist Einarsdóttir Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Anton Berg Sævarsson Skoðun Nægjusamur nóvember – Að endurstilla neyslumenningu okkar Guðrún Schmidt Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson Skoðun Stjórnsýsla eða pólitík? Helgi Brynjarsson Skoðun Kennarinn sem hvarf Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber Skoðun Skoðun Skoðun Þess vegna talar ChatGPT íslensku Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar Skoðun Gleðilega töfrandi kosningabaráttu Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Samfylkingin óspjallaða Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Árás á fátækasta fólkið í borginni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Fjármögnum háskólana til jafns við hin Norðurlöndin Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn? Anton Berg Sævarsson skrifar Skoðun Mennska eða harka í málefnum hælisleitenda Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun „Ekki í mínum bakgarði, TAKK!“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Börnin okkar á biðlistunum Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Leiðtogar í grænum umskiptum Nótt Thorberg skrifar Skoðun „Samningana í gildi“ Pjetur St. Arason skrifar Skoðun Ég er alveg nógu verðmæt eins og ég er! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Atvinnubótastarfsemi framboða DIljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Hversu góð eru laun lækna? Teitur Ari Theodórsson skrifar Skoðun Nægjusamur nóvember – Að endurstilla neyslumenningu okkar Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Stjórnsýsla eða pólitík? Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Réttlæti Hallgríms Helgasonar Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Misrétti, vonleysi og baráttan við að halda í bjartsýnina Ari Orrason skrifar Skoðun Börnin okkar eru að deyja – hvernig bregst þjóðin við? Björk Jónsdóttir skrifar Skoðun Hin huldu rándýr í mannslíkömum sem skaða unga fólkið Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Hið augljósa útlendingavandamál Hallþór Jökull Hákonarson skrifar Skoðun Þúsundir íbúða á glámbekk! Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kennarinn sem hvarf Sigrún Birna Björnsdóttir Kaaber skrifar Skoðun 10 ára Heilbrigðisstofnun Suðurlands Díana Óskarsdóttir skrifar Skoðun Jafnlaunavottun verði valkvæð en ekki skylda Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Kennir bara meira! Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Það er kominn tími á uppfærslu á Íslandi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Af hverju Píratar? Daníel Þröstur Pálsson skrifar Sjá meira
„Mikilvægt er að viðkomandi sérfræðingur hafi víðtæka þekkingu og reynslu af opinberri stjórnsýslu og samstarfi þvert á ráðuneyti. Enn fremur er æskilegt að hann hafi sérþekkingu á þeim málaflokkum sem heyra undir skrifstofu félagsþjónustu. Þá er einnig gerð krafa um víðtæka þekkingu og reynslu af alþjóðlegum samskiptum, ekki síst norrænu samstarfi innan stjórnsýslunnar. Jafnframt er mikilvægt að viðkomandi hafi leiðtogahæfileika, færni og áhuga á sviði stjórnunar og stefnumótunar og geti starfað undir miklu álagi. Einnig þarf viðkomandi að búa yfir færni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku, ensku og einu öðru Norðurlandamáli, auk þess að sýna lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum.“Svona hljóðar hluti úr auglýsingu Velferðarráðuneytisins vegna starfs sérfræðings á skrifstofu félagsþjónustu. Eina krafan um menntun sem sett er fram er krafa um háskólapróf eða sambærilega menntun á sviði félagsmála. Háskólamenntun virðist því ekki vera skilyrði. Hins vegar skiptir viðamikil og sérhæfð starfsreynsla höfuðmáli. Ofangreind auglýsing er aðeins eitt dæmi af fjölmörgum þar sem starfsreynsla er gerð að veigameira skilyrði en menntun.Hrönn Guðmundsdóttir LL.M.Í dag ríkir mikil samkeppni á vinnumarkaði meðal háskólamenntaðra og dæmi eru um að tugir manna sækist eftir sömu störfum. Þetta gerir háskólamenntuðum með litla eða enga starfsreynslu erfitt fyrir að hasla sér völl á vinnumarkaði að loknu námi. Verðmæt þekking sem til verður í háskólasamfélaginu skilar sér seint eða aldrei út í íslenskt atvinnulíf. Háskólamenntaðir taka í auknum mæli að sér störf sem ekki krefjast menntunar eða sérfræðiþekkingar eða flytja utan þar sem þeir geta gengið í störf við hæfi. Þannig tapast með tímanum dýrmæt þekking og verðmætt vinnuafl úr landi. Tímafrek og dýr menntun er því ekki aðgöngumiði að atvinnutækifærum og háskólapróf án starfsreynslu virðist vera gagnslaust í núverandi ástandi. Samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun eru 25% þeirra sem eru á atvinnuleysisskrá með háskólamenntun (í janúar 2016). Þær tölur hafa ekki að geyma upplýsingar um falið atvinnuleysi menntafólks sem sinnir störfum ótengt þeirri sérfræðiþekkingu sem það hefur aflað sér. Mikil og vaxandi þörf er á stefnumótun í atvinnumálum sem veitir háskólamenntuðum tækifæri til að öðlast starfsreynslu. Það má gera með því að tengja nemendur við atvinnulífið, til dæmis með starfsmenntun og námssamningum. Einnig þarf að gera ráðstafanir sem gera menntafólki auðveldara að afla sér starfsreynslu eftir að námi lýkur.
Skoðun Uppbygging heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni: Er það á stefnuskránni fyrir þessar kosningar? Hildigunnur Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Er Kristófer talsmaður skyndilegrar skattheimtu á ferðaþjónustu? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar