Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Jakob Bjarnar skrifar 22. febrúar 2016 12:42 Karl Pétur Jónsson almannatengill var nú rétt í þessu að senda frá sér yfirlýsingu á Facebookvegg sínum þar sem hann hafnar því að vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar; sem hafi það verkefni með höndum að reyna að bregða fæti fyrir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Eyjan greindi frá óljósum meiningum Kára í þessa veru, og svo virðist sem Karl Pétur taki þær ásakanir til sín. „Mér hefur borist til eyrna að Kári Stefánsson haldi því fram í samtölum við fjölmiðlafólk og fleiri að ég hafi verið ráðinn af ríkisstjórninni til að kasta rýrð á undirskriftarsöfnun hans,“ skrifar Karl Pétur. Hann segir þetta af og frá. „Þessi áburður Kára á ekki við nein rök að styðjast. Fyrirtæki mitt starfar fyrir nokkra íslenska og erlenda aðila að ráðgjöf um upplýsingamiðlun, en hefur ekki tekið að sér verkefni sem tengist stjórnmálum um árabil. Né heldur myndi fyrirtækið taka að sér að bera út slúður um menn eða málefni.“ Karl Pétur segir aukinheldur að þetta breyti ekki því að hann hafi sína skoðun á framtaki Kára og hafi ekki setið á henni; „hafi ég verið spurður. Þau skoðanaskipti hafa hinsvegar farið fram í frítíma mínum og sá tími er ekki til sölu.“Mér hefur borist til eyrna að Kári Stefánsson haldi því fram í samtölum við fjölmiðlafólk og fleiri að ég hafi verið ráð...Posted by Karl Pétur Jónsson on 22. febrúar 2016 Tengdar fréttir Kári segir að Sigmundi verði „hent út á eyrunum við næstu kosningar“ Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ekki hlusta á fólkið í landinu og vísar í orð hans á þingi í vikunni í óundirbúnum fyrirspurnartíma. 18. febrúar 2016 10:37 Tæplega 75 þúsund skrifað undir Önnur fjölmennasta undirskriftasöfnun sögunnar. 15. febrúar 2016 11:53 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Karl Pétur Jónsson almannatengill var nú rétt í þessu að senda frá sér yfirlýsingu á Facebookvegg sínum þar sem hann hafnar því að vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar; sem hafi það verkefni með höndum að reyna að bregða fæti fyrir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Eyjan greindi frá óljósum meiningum Kára í þessa veru, og svo virðist sem Karl Pétur taki þær ásakanir til sín. „Mér hefur borist til eyrna að Kári Stefánsson haldi því fram í samtölum við fjölmiðlafólk og fleiri að ég hafi verið ráðinn af ríkisstjórninni til að kasta rýrð á undirskriftarsöfnun hans,“ skrifar Karl Pétur. Hann segir þetta af og frá. „Þessi áburður Kára á ekki við nein rök að styðjast. Fyrirtæki mitt starfar fyrir nokkra íslenska og erlenda aðila að ráðgjöf um upplýsingamiðlun, en hefur ekki tekið að sér verkefni sem tengist stjórnmálum um árabil. Né heldur myndi fyrirtækið taka að sér að bera út slúður um menn eða málefni.“ Karl Pétur segir aukinheldur að þetta breyti ekki því að hann hafi sína skoðun á framtaki Kára og hafi ekki setið á henni; „hafi ég verið spurður. Þau skoðanaskipti hafa hinsvegar farið fram í frítíma mínum og sá tími er ekki til sölu.“Mér hefur borist til eyrna að Kári Stefánsson haldi því fram í samtölum við fjölmiðlafólk og fleiri að ég hafi verið ráð...Posted by Karl Pétur Jónsson on 22. febrúar 2016
Tengdar fréttir Kári segir að Sigmundi verði „hent út á eyrunum við næstu kosningar“ Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ekki hlusta á fólkið í landinu og vísar í orð hans á þingi í vikunni í óundirbúnum fyrirspurnartíma. 18. febrúar 2016 10:37 Tæplega 75 þúsund skrifað undir Önnur fjölmennasta undirskriftasöfnun sögunnar. 15. febrúar 2016 11:53 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Kári segir að Sigmundi verði „hent út á eyrunum við næstu kosningar“ Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ekki hlusta á fólkið í landinu og vísar í orð hans á þingi í vikunni í óundirbúnum fyrirspurnartíma. 18. febrúar 2016 10:37
Tæplega 75 þúsund skrifað undir Önnur fjölmennasta undirskriftasöfnun sögunnar. 15. febrúar 2016 11:53