Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Jakob Bjarnar skrifar 22. febrúar 2016 12:42 Karl Pétur Jónsson almannatengill var nú rétt í þessu að senda frá sér yfirlýsingu á Facebookvegg sínum þar sem hann hafnar því að vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar; sem hafi það verkefni með höndum að reyna að bregða fæti fyrir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Eyjan greindi frá óljósum meiningum Kára í þessa veru, og svo virðist sem Karl Pétur taki þær ásakanir til sín. „Mér hefur borist til eyrna að Kári Stefánsson haldi því fram í samtölum við fjölmiðlafólk og fleiri að ég hafi verið ráðinn af ríkisstjórninni til að kasta rýrð á undirskriftarsöfnun hans,“ skrifar Karl Pétur. Hann segir þetta af og frá. „Þessi áburður Kára á ekki við nein rök að styðjast. Fyrirtæki mitt starfar fyrir nokkra íslenska og erlenda aðila að ráðgjöf um upplýsingamiðlun, en hefur ekki tekið að sér verkefni sem tengist stjórnmálum um árabil. Né heldur myndi fyrirtækið taka að sér að bera út slúður um menn eða málefni.“ Karl Pétur segir aukinheldur að þetta breyti ekki því að hann hafi sína skoðun á framtaki Kára og hafi ekki setið á henni; „hafi ég verið spurður. Þau skoðanaskipti hafa hinsvegar farið fram í frítíma mínum og sá tími er ekki til sölu.“Mér hefur borist til eyrna að Kári Stefánsson haldi því fram í samtölum við fjölmiðlafólk og fleiri að ég hafi verið ráð...Posted by Karl Pétur Jónsson on 22. febrúar 2016 Tengdar fréttir Kári segir að Sigmundi verði „hent út á eyrunum við næstu kosningar“ Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ekki hlusta á fólkið í landinu og vísar í orð hans á þingi í vikunni í óundirbúnum fyrirspurnartíma. 18. febrúar 2016 10:37 Tæplega 75 þúsund skrifað undir Önnur fjölmennasta undirskriftasöfnun sögunnar. 15. febrúar 2016 11:53 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Karl Pétur Jónsson almannatengill var nú rétt í þessu að senda frá sér yfirlýsingu á Facebookvegg sínum þar sem hann hafnar því að vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar; sem hafi það verkefni með höndum að reyna að bregða fæti fyrir undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar. Eyjan greindi frá óljósum meiningum Kára í þessa veru, og svo virðist sem Karl Pétur taki þær ásakanir til sín. „Mér hefur borist til eyrna að Kári Stefánsson haldi því fram í samtölum við fjölmiðlafólk og fleiri að ég hafi verið ráðinn af ríkisstjórninni til að kasta rýrð á undirskriftarsöfnun hans,“ skrifar Karl Pétur. Hann segir þetta af og frá. „Þessi áburður Kára á ekki við nein rök að styðjast. Fyrirtæki mitt starfar fyrir nokkra íslenska og erlenda aðila að ráðgjöf um upplýsingamiðlun, en hefur ekki tekið að sér verkefni sem tengist stjórnmálum um árabil. Né heldur myndi fyrirtækið taka að sér að bera út slúður um menn eða málefni.“ Karl Pétur segir aukinheldur að þetta breyti ekki því að hann hafi sína skoðun á framtaki Kára og hafi ekki setið á henni; „hafi ég verið spurður. Þau skoðanaskipti hafa hinsvegar farið fram í frítíma mínum og sá tími er ekki til sölu.“Mér hefur borist til eyrna að Kári Stefánsson haldi því fram í samtölum við fjölmiðlafólk og fleiri að ég hafi verið ráð...Posted by Karl Pétur Jónsson on 22. febrúar 2016
Tengdar fréttir Kári segir að Sigmundi verði „hent út á eyrunum við næstu kosningar“ Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ekki hlusta á fólkið í landinu og vísar í orð hans á þingi í vikunni í óundirbúnum fyrirspurnartíma. 18. febrúar 2016 10:37 Tæplega 75 þúsund skrifað undir Önnur fjölmennasta undirskriftasöfnun sögunnar. 15. febrúar 2016 11:53 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Kári segir að Sigmundi verði „hent út á eyrunum við næstu kosningar“ Kári Stefánsson segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ekki hlusta á fólkið í landinu og vísar í orð hans á þingi í vikunni í óundirbúnum fyrirspurnartíma. 18. febrúar 2016 10:37
Tæplega 75 þúsund skrifað undir Önnur fjölmennasta undirskriftasöfnun sögunnar. 15. febrúar 2016 11:53