Vinirnir komu loks saman á ný: Þetta kom fram í þættinum Stefán Árni Pálsson skrifar 22. febrúar 2016 10:49 Virðist hafa verið svakalegur þáttur. vísir Vinirnir sex, Rachel, Monica, Phoebe, Joey, Chandler og Ross eru án efa frægustu vinir sögunnar og komu fimm af þeim saman í sérstökum sjónvarpsþætti á NBC í gærkvöldi. Chandler sem var leikinn af Matthew Perry í sjónvarpsþáttunum frægu gat því miður ekki verið viðstaddur. Leikararnir komu saman til að heiðra leikstjórann James Burrows en hann leikstýrði meðal annars fimmtán þáttum af Friends. Á ferilskránni má einnig finna þætti af Cheers, Frasier, Will & Grace og Taxi. Friends eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sem gerðir hafa verið en þeir voru í loftinu á árunum 1994-2004. Reglulega skjótast upp á yfirborðið sögusagnir þess efnis að til standi að gera nýja þætti með persónunum úr þáttunum en yfirleitt er blásið á þær sögusagnir jafnharðan. Það gæti því verið að þessi þáttur verði eins nálægt nýjum þætti og hægt er. Síðasti þátturinn um Vini var frumsýndur fyrir tólf árum eftir að hafa verið fastagestir á skjám milljóna manna um tíu ára skeið. Endurkoman gekk vonum framar og var um mjög fallega stunda að ræða þar sem Jennifer Aniston, sem leikur Rachel, fór meðal annars að gráta þegar James Burrows hélt hjartnæma ræðu. Vefsíðan Independent hefur tekið saman hvað kom fram í þættinum í gær:1. Í áraraðir hefur sá orðrómur gengið um Hollywood að leikararnir hafi skrifað undir samning á sínum tíma að þau mættu ekki sofa hjá hvort öðru. Lisa Kudrow sagði í gær að svo hafi ekki verið. 2. Vinirnir spiluðu mikið póker í búningsherbergi Burrows sem hafði það í för með sér að að þátturinn The One with All the Poker var framleiddur. 3. Leikarahópurinn settist oft saman niður og horfði á nýjasta þáttinn og gáfu þau hverju öðru ráðleggingar. 4. Kudrow, Aniston og Cox borðuðu hádegismat saman á hverjum einasta degi í 10 ár og borðuðu alltaf það sama, það sem Courteney Cox kallar Jennifer salat. 5. Aniston kom upphaflega í áheyrnarprufu til að leika hlutverk Monica. 6. Leikarahópurinn elskaði mest að taka upp þætti þar sem þau áttu að leika sig sem unglinga. #FriendsReunion Tweets Friends Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Fleiri fréttir Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Sjá meira
Vinirnir sex, Rachel, Monica, Phoebe, Joey, Chandler og Ross eru án efa frægustu vinir sögunnar og komu fimm af þeim saman í sérstökum sjónvarpsþætti á NBC í gærkvöldi. Chandler sem var leikinn af Matthew Perry í sjónvarpsþáttunum frægu gat því miður ekki verið viðstaddur. Leikararnir komu saman til að heiðra leikstjórann James Burrows en hann leikstýrði meðal annars fimmtán þáttum af Friends. Á ferilskránni má einnig finna þætti af Cheers, Frasier, Will & Grace og Taxi. Friends eru einhverjir vinsælustu sjónvarpsþættir sem gerðir hafa verið en þeir voru í loftinu á árunum 1994-2004. Reglulega skjótast upp á yfirborðið sögusagnir þess efnis að til standi að gera nýja þætti með persónunum úr þáttunum en yfirleitt er blásið á þær sögusagnir jafnharðan. Það gæti því verið að þessi þáttur verði eins nálægt nýjum þætti og hægt er. Síðasti þátturinn um Vini var frumsýndur fyrir tólf árum eftir að hafa verið fastagestir á skjám milljóna manna um tíu ára skeið. Endurkoman gekk vonum framar og var um mjög fallega stunda að ræða þar sem Jennifer Aniston, sem leikur Rachel, fór meðal annars að gráta þegar James Burrows hélt hjartnæma ræðu. Vefsíðan Independent hefur tekið saman hvað kom fram í þættinum í gær:1. Í áraraðir hefur sá orðrómur gengið um Hollywood að leikararnir hafi skrifað undir samning á sínum tíma að þau mættu ekki sofa hjá hvort öðru. Lisa Kudrow sagði í gær að svo hafi ekki verið. 2. Vinirnir spiluðu mikið póker í búningsherbergi Burrows sem hafði það í för með sér að að þátturinn The One with All the Poker var framleiddur. 3. Leikarahópurinn settist oft saman niður og horfði á nýjasta þáttinn og gáfu þau hverju öðru ráðleggingar. 4. Kudrow, Aniston og Cox borðuðu hádegismat saman á hverjum einasta degi í 10 ár og borðuðu alltaf það sama, það sem Courteney Cox kallar Jennifer salat. 5. Aniston kom upphaflega í áheyrnarprufu til að leika hlutverk Monica. 6. Leikarahópurinn elskaði mest að taka upp þætti þar sem þau áttu að leika sig sem unglinga. #FriendsReunion Tweets
Friends Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið Fleiri fréttir Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Sjá meira