Lögreglan á villigötum í rannsókn morðmáls Jakob Bjarnar skrifar 22. febrúar 2016 09:02 Rannsóknardeild Lögreglunnar á Norðurlandi eystra blandaði sér óvænt í vangaveltur á Facebook um hver væri morðinginn í Ófærð.Verulegar umræður voru um þetta atriði í gær á samfélagsmiðlunum en tveir lokaþættir sjónvarpsþáttaraðarinnar voru sýndir í gærkvöldi. Tilgáta rannsóknardeildar Lögreglunnar á Norðurlandi eystra gengur út á að hauslausa líkið, „sem hefur nú fundist í tvígang, sé alls ekki téður Geirmundur. Sé tilgátan rétt bíður það svo á móti upp á athyglisverðan vinkil á morðinu á Hrafni bæjarstjóra. Hvað haldið þið? #máliðertilrannsóknar #ófærð#bíðumspennteftirkvöldinu“ Sigurjón Kjartansson, einn handritshöfunda, hefur biðlað til Íslendinga um að gaspra ekki um hvernig í pottinn er búið með morðmálin á hinum óræða stað sem er sögusvið Ófærðar. Þetta er vegna þess að enn á eftir að sýna þættina erlendis og netið virðir engin landamæri. Vísir vonar ekki sé neinu spillt né of mikið sagt þegar það tilkynnist hér með að rannsóknardeild lögreglunnar á Norðurlandi eystra reyndist á algjörum villigötum með kenningar sínar.Rannsóknardeild Lögreglunnar á Norðurlandi eystra hefur sett fram þá tilgátu að hauslausa líkið, sem hefur nú fundist í...Posted by Lögreglan á Norðurlandi eystra on 21. febrúar 2016 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Rannsóknardeild Lögreglunnar á Norðurlandi eystra blandaði sér óvænt í vangaveltur á Facebook um hver væri morðinginn í Ófærð.Verulegar umræður voru um þetta atriði í gær á samfélagsmiðlunum en tveir lokaþættir sjónvarpsþáttaraðarinnar voru sýndir í gærkvöldi. Tilgáta rannsóknardeildar Lögreglunnar á Norðurlandi eystra gengur út á að hauslausa líkið, „sem hefur nú fundist í tvígang, sé alls ekki téður Geirmundur. Sé tilgátan rétt bíður það svo á móti upp á athyglisverðan vinkil á morðinu á Hrafni bæjarstjóra. Hvað haldið þið? #máliðertilrannsóknar #ófærð#bíðumspennteftirkvöldinu“ Sigurjón Kjartansson, einn handritshöfunda, hefur biðlað til Íslendinga um að gaspra ekki um hvernig í pottinn er búið með morðmálin á hinum óræða stað sem er sögusvið Ófærðar. Þetta er vegna þess að enn á eftir að sýna þættina erlendis og netið virðir engin landamæri. Vísir vonar ekki sé neinu spillt né of mikið sagt þegar það tilkynnist hér með að rannsóknardeild lögreglunnar á Norðurlandi eystra reyndist á algjörum villigötum með kenningar sínar.Rannsóknardeild Lögreglunnar á Norðurlandi eystra hefur sett fram þá tilgátu að hauslausa líkið, sem hefur nú fundist í...Posted by Lögreglan á Norðurlandi eystra on 21. febrúar 2016
Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira