Myndband: McLaren frumsýnir 2016 bíl sinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. febrúar 2016 19:30 MP4-31 Vísir/mclaren.com McLaren liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir og myndband af 2016 bíl liðsins. Bíllinn ber heitið MP4-31. Bíllinn skartar nýju útliti, minna er um rautt en var í bílnum í fyrra. MP4-31 er annar bíllinn sem er knúinn V6 túrbó vél frá Honda. Bíllinn er töluvert breyttur, þrátt fyrir frekar stöðugar reglur á milli ára. Bílnum verður ekið í fyrsta skipti á æfingum sem hefjast í Barselóna á morgun. McLaren átti erfitt ár, áreiðanleiki var helsti veikleiki liðsins. McLaren endaði í níunda sæti í keppni bílasmiða með 27 stig. „Fólkið í Woking, Sakura og Milton Keynes hefur unnið gríðarlega hörðum höndum að því að halda áætlun sem sett var upp en var mjög kröfuhörð. Það hefur skilað sér í því að það tókst að halda áætlun og þróa bílinn og smíða,“ sagði Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren. „Við munum einbeita okkur að því að nota tímann vel í Barselóna. Við munum fara í smáatriðum yfir bílinn og tryggja að við getum náð öllu fram sem við viljum ná fram á þessum fjórum dögum. Við munum hafa í forgang að tryggja að kerfin í bílnum virki, að bíllinn geti allt sem við viljum geta gert við hann,“ bætti Boullier við. „Við verðum að sannreyna prófanir okkar í bílskúrnum áður en við framkvæmum kraftaverk á brautinni, við þurfum að ganga áður en við hlaupum. Þegar öllu er á botninn hvolft er það einmitt það sem æfingarnar snúast um,“ sagði Boullier að lokum.Hér fyrir neðan má sjá myndband af bílnum.T-minus zero. Science and art converge. Introducing the McLaren-Honda #MP431: https://t.co/dRbocPVEP3 #TheF1Effecthttps://t.co/euv7rYCLWW— McLaren (@McLarenF1) February 21, 2016 Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15 Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30 Mercedes frumsýnir nýjan bíl Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. 21. febrúar 2016 22:45 Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. 18. febrúar 2016 21:15 Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
McLaren liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir og myndband af 2016 bíl liðsins. Bíllinn ber heitið MP4-31. Bíllinn skartar nýju útliti, minna er um rautt en var í bílnum í fyrra. MP4-31 er annar bíllinn sem er knúinn V6 túrbó vél frá Honda. Bíllinn er töluvert breyttur, þrátt fyrir frekar stöðugar reglur á milli ára. Bílnum verður ekið í fyrsta skipti á æfingum sem hefjast í Barselóna á morgun. McLaren átti erfitt ár, áreiðanleiki var helsti veikleiki liðsins. McLaren endaði í níunda sæti í keppni bílasmiða með 27 stig. „Fólkið í Woking, Sakura og Milton Keynes hefur unnið gríðarlega hörðum höndum að því að halda áætlun sem sett var upp en var mjög kröfuhörð. Það hefur skilað sér í því að það tókst að halda áætlun og þróa bílinn og smíða,“ sagði Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren. „Við munum einbeita okkur að því að nota tímann vel í Barselóna. Við munum fara í smáatriðum yfir bílinn og tryggja að við getum náð öllu fram sem við viljum ná fram á þessum fjórum dögum. Við munum hafa í forgang að tryggja að kerfin í bílnum virki, að bíllinn geti allt sem við viljum geta gert við hann,“ bætti Boullier við. „Við verðum að sannreyna prófanir okkar í bílskúrnum áður en við framkvæmum kraftaverk á brautinni, við þurfum að ganga áður en við hlaupum. Þegar öllu er á botninn hvolft er það einmitt það sem æfingarnar snúast um,“ sagði Boullier að lokum.Hér fyrir neðan má sjá myndband af bílnum.T-minus zero. Science and art converge. Introducing the McLaren-Honda #MP431: https://t.co/dRbocPVEP3 #TheF1Effecthttps://t.co/euv7rYCLWW— McLaren (@McLarenF1) February 21, 2016
Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15 Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30 Mercedes frumsýnir nýjan bíl Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. 21. febrúar 2016 22:45 Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. 18. febrúar 2016 21:15 Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari frumsýndi í dag nýjasta bíl sinn, sem fengið hefur yfirhalningu. Bíllinn verður keppnisbíll Ferrari í ár. 19. febrúar 2016 21:15
Myndband: Nico Rosberg um borð í nýja Mercedes bílnum Mercedes liðið setti nýja Formúlu 1 bílinn sinn á braut í fyrsta skipti í gær. Hér má sjá myndband sem tekið var upp á myndavél á hjálmi Nico Rosberg, annars ökumanna liðsins. 21. febrúar 2016 11:30
Mercedes frumsýnir nýjan bíl Mercedes hefur birt myndir af W07 bíl sínum. Bíllinn á að tryggja Mercedes þriðja heimsmeistaratitil bílasmiða og ökumanna í röð. 21. febrúar 2016 22:45
Red Bull frumsýnir nýtt útlit Formúlu 1 bíll Red Bull liðsins hefur fengið nýtt útlit og skartar breyttri litasamsetningu. 18. febrúar 2016 21:15
Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00