Sex látnir eftir enn eina skotárásina í Bandaríkjunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2016 08:45 Svo virðist sem að árárásmaðurinn hafi keyrt á milli og skotið fólk af handahófi. Vísir/Getty Að minnsta kosti sex eru látnir og þrír særðir eftir skotárás í Michigan í Bandaríkjunum. Svo virðist sem árásarmaðurinn hafi keyrt á milli og skotið fólk af handahófi. Árásirnar áttu sér stað á þremur mismunandi stöðum í Kalamazoo-sýslu í Michigan-ríki. Fyrsta árásin átti sér stað um miðnætti á íslenskum tíma þegar kona sem var í fylgd þriggja barna sinna var skotinn fjórum sinnum. Liggur hún nú alvarlega særð á spítala. Nokkrum tímum bárust fregnir af skotárás við bílasölu þar sem þrír voru skotnir, létust tveir af þeim. Örfáum kílómetrum frá bílasölunni voru fjórir skotnir fyrir utan veitingastað. Talið er að einn og sami maðurinn hafi framið árásirnar en lögregan hefur mann í haldi sterklega grunaðan um verknaðinn.Í samtali við CNN sagði Jeff Hadley, yfirmaður almenningsöryggis í sýslunni að allt liti út fyrir að maðurinn hafi valið sér fórnarlömb af handahódi. „Það lítur allt út fyrir það að árásarmaðurinn hafi bara keyrt um og skotið fólk af handahófi. Þetta er okkar versta martröð,“ sagði Hadley. Skotárásir í Bandaríkjunum eru tíðar en auðvelt aðgengi að byssum er mikið hitamál í Bandarískum stjórnmálum en á meðfylgjandi korti má sjá þær skotárásir sem framdar voru í Bandaríkjunum á síðasta ári. Tengdar fréttir Fjórtán látnir í skotárás í Kaliforníu Lögregla og FBI eru nú stödd í San Bernardino í Kaliforníuríki en þar hófu menn skothríð fyrir um klukkustund. 2. desember 2015 20:07 Tíu létust í skotárás í skóla í Bandaríkjunum Tuttugu til viðbótar særðust en árásarmaðurinn er látinn. Hann gekk á milli bygginga og hóf skothríð. 1. október 2015 21:30 Önnur skotárás í bandarískum háskóla Einn maður lést og þrír særðust í skotárás á bílstæði nærri heimavist í Northern Arizona háskólanum í Flagstaff í morgun. 9. október 2015 14:59 Sjúkrahúsi í Colorado Springs lokað Nokkrir þeirra sem særðust í skotárás á heilsugæslustöð á föstudag eru á gjörgæsludeild sjúkrahússins. 30. nóvember 2015 19:53 Obama herðir eftirlit með skotvopnum Með því að herða eftirlit með skotvopnakaupum gengur Barack Obama fram hjá þinginu, sem ekki hefur viljað herða byssulöggjöfina. Aðgerðirnar ganga þó hvergi nærri jafn langt og Obama sjálfur telur nauðsynlegt. Hann spyr hvernig málið 6. janúar 2016 07:00 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 Sextán særðir eftir skotárás í New Orleans Að minnsta kosti sextán eru særðir eftir að til skothríðar kom í almenningsgarði í New Orleans í Bandaríkjunum í nótt. 23. nóvember 2015 07:55 Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira
Að minnsta kosti sex eru látnir og þrír særðir eftir skotárás í Michigan í Bandaríkjunum. Svo virðist sem árásarmaðurinn hafi keyrt á milli og skotið fólk af handahófi. Árásirnar áttu sér stað á þremur mismunandi stöðum í Kalamazoo-sýslu í Michigan-ríki. Fyrsta árásin átti sér stað um miðnætti á íslenskum tíma þegar kona sem var í fylgd þriggja barna sinna var skotinn fjórum sinnum. Liggur hún nú alvarlega særð á spítala. Nokkrum tímum bárust fregnir af skotárás við bílasölu þar sem þrír voru skotnir, létust tveir af þeim. Örfáum kílómetrum frá bílasölunni voru fjórir skotnir fyrir utan veitingastað. Talið er að einn og sami maðurinn hafi framið árásirnar en lögregan hefur mann í haldi sterklega grunaðan um verknaðinn.Í samtali við CNN sagði Jeff Hadley, yfirmaður almenningsöryggis í sýslunni að allt liti út fyrir að maðurinn hafi valið sér fórnarlömb af handahódi. „Það lítur allt út fyrir það að árásarmaðurinn hafi bara keyrt um og skotið fólk af handahófi. Þetta er okkar versta martröð,“ sagði Hadley. Skotárásir í Bandaríkjunum eru tíðar en auðvelt aðgengi að byssum er mikið hitamál í Bandarískum stjórnmálum en á meðfylgjandi korti má sjá þær skotárásir sem framdar voru í Bandaríkjunum á síðasta ári.
Tengdar fréttir Fjórtán látnir í skotárás í Kaliforníu Lögregla og FBI eru nú stödd í San Bernardino í Kaliforníuríki en þar hófu menn skothríð fyrir um klukkustund. 2. desember 2015 20:07 Tíu létust í skotárás í skóla í Bandaríkjunum Tuttugu til viðbótar særðust en árásarmaðurinn er látinn. Hann gekk á milli bygginga og hóf skothríð. 1. október 2015 21:30 Önnur skotárás í bandarískum háskóla Einn maður lést og þrír særðust í skotárás á bílstæði nærri heimavist í Northern Arizona háskólanum í Flagstaff í morgun. 9. október 2015 14:59 Sjúkrahúsi í Colorado Springs lokað Nokkrir þeirra sem særðust í skotárás á heilsugæslustöð á föstudag eru á gjörgæsludeild sjúkrahússins. 30. nóvember 2015 19:53 Obama herðir eftirlit með skotvopnum Með því að herða eftirlit með skotvopnakaupum gengur Barack Obama fram hjá þinginu, sem ekki hefur viljað herða byssulöggjöfina. Aðgerðirnar ganga þó hvergi nærri jafn langt og Obama sjálfur telur nauðsynlegt. Hann spyr hvernig málið 6. janúar 2016 07:00 Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00 Sextán særðir eftir skotárás í New Orleans Að minnsta kosti sextán eru særðir eftir að til skothríðar kom í almenningsgarði í New Orleans í Bandaríkjunum í nótt. 23. nóvember 2015 07:55 Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Sjá meira
Fjórtán látnir í skotárás í Kaliforníu Lögregla og FBI eru nú stödd í San Bernardino í Kaliforníuríki en þar hófu menn skothríð fyrir um klukkustund. 2. desember 2015 20:07
Tíu létust í skotárás í skóla í Bandaríkjunum Tuttugu til viðbótar særðust en árásarmaðurinn er látinn. Hann gekk á milli bygginga og hóf skothríð. 1. október 2015 21:30
Önnur skotárás í bandarískum háskóla Einn maður lést og þrír særðust í skotárás á bílstæði nærri heimavist í Northern Arizona háskólanum í Flagstaff í morgun. 9. október 2015 14:59
Sjúkrahúsi í Colorado Springs lokað Nokkrir þeirra sem særðust í skotárás á heilsugæslustöð á föstudag eru á gjörgæsludeild sjúkrahússins. 30. nóvember 2015 19:53
Obama herðir eftirlit með skotvopnum Með því að herða eftirlit með skotvopnakaupum gengur Barack Obama fram hjá þinginu, sem ekki hefur viljað herða byssulöggjöfina. Aðgerðirnar ganga þó hvergi nærri jafn langt og Obama sjálfur telur nauðsynlegt. Hann spyr hvernig málið 6. janúar 2016 07:00
Skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna: Þegar John Oliver komst að því að fólkið er hluti vandamálsins Ástralir glímdu við sams konar vanda og Bandaríkjamenn en gjörbreyttu skotvopnalöggjöfinni til hins betra. 3. október 2015 10:00
Sextán særðir eftir skotárás í New Orleans Að minnsta kosti sextán eru særðir eftir að til skothríðar kom í almenningsgarði í New Orleans í Bandaríkjunum í nótt. 23. nóvember 2015 07:55