#12 stig á Twitter: "Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2016 23:08 Íslendingar voru fyndnir að venju. Myndir/Pressphotos Það var mikið um dýrðir á samfélagsmiðlum á meðan Íslendingar horfðu á Grétu Salóme tryggja sér farmiða til Svíþjóðar með lag sitt Hear Them Calling sem verður framlag Íslands til Eurovision í ár. Eurovision-áhugafólk er vant að kasta fram ýmsum pælingum og dómum um frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina og var umræðan á #12stig afar lífleg að venju. Við höfum tekið saman nokkur af þau bestu en umræðuna allla má finna í kassanum hér fyrir neðan.Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 20, 2016 Kannski er ég skrítin en mér finnst ótrúlega skondið að sjá Pétur Jesús í bakröddum á rapplagi #12stig— Tinna Árnadóttir (@tinnaarna) February 20, 2016 Hugur minn er hjá fólkinu sem þarf að þrífa upp bölvað glimmerið. #12stig— Una Guðlaug Sveinsd. (@unagudlaug) February 20, 2016 Vitið þið hver er mamma Elísabetar Ormslev? #12stig— ♀Hildur Lilliendahl♀ (@hillldur) February 20, 2016 Það hættir ekki að snjóa á sviðið eftir Öldulagið. Svakalegt álag á þessum sópurum. Guð blessi þetta fólk.#12stig— María Björk (@baragrin) February 20, 2016 Spurning að senda löggubandið á næsta ári? #12stig— LRH (@logreglan) February 20, 2016 Róleg Loreen. Það er engin að fara leita að þér upp í sveit. Þú ert ekki Justin Bieber. En fíla þig samt. #12stig #fokk— Vidar Brink (@viddibrink) February 20, 2016 Vá hvað skyldi blöðin og bloggheimar segja um fokk orðið á rúv #12stig— Ágúst S Ólafsson (@Gustimono) February 20, 2016 Fjölskylduþátturinn Júróvisíon: Fjórum sinnum Fokk í einu viðtali. Íslensk málstöð elskaði þetta #12stig— Steingrímur Sævarr (@frettir) February 20, 2016 Tweets about 12stig Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Það var mikið um dýrðir á samfélagsmiðlum á meðan Íslendingar horfðu á Grétu Salóme tryggja sér farmiða til Svíþjóðar með lag sitt Hear Them Calling sem verður framlag Íslands til Eurovision í ár. Eurovision-áhugafólk er vant að kasta fram ýmsum pælingum og dómum um frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina og var umræðan á #12stig afar lífleg að venju. Við höfum tekið saman nokkur af þau bestu en umræðuna allla má finna í kassanum hér fyrir neðan.Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 20, 2016 Kannski er ég skrítin en mér finnst ótrúlega skondið að sjá Pétur Jesús í bakröddum á rapplagi #12stig— Tinna Árnadóttir (@tinnaarna) February 20, 2016 Hugur minn er hjá fólkinu sem þarf að þrífa upp bölvað glimmerið. #12stig— Una Guðlaug Sveinsd. (@unagudlaug) February 20, 2016 Vitið þið hver er mamma Elísabetar Ormslev? #12stig— ♀Hildur Lilliendahl♀ (@hillldur) February 20, 2016 Það hættir ekki að snjóa á sviðið eftir Öldulagið. Svakalegt álag á þessum sópurum. Guð blessi þetta fólk.#12stig— María Björk (@baragrin) February 20, 2016 Spurning að senda löggubandið á næsta ári? #12stig— LRH (@logreglan) February 20, 2016 Róleg Loreen. Það er engin að fara leita að þér upp í sveit. Þú ert ekki Justin Bieber. En fíla þig samt. #12stig #fokk— Vidar Brink (@viddibrink) February 20, 2016 Vá hvað skyldi blöðin og bloggheimar segja um fokk orðið á rúv #12stig— Ágúst S Ólafsson (@Gustimono) February 20, 2016 Fjölskylduþátturinn Júróvisíon: Fjórum sinnum Fokk í einu viðtali. Íslensk málstöð elskaði þetta #12stig— Steingrímur Sævarr (@frettir) February 20, 2016 Tweets about 12stig
Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira