Merkileg menningarsaga Grettisgötu 87 Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. mars 2016 13:43 Símon Birgisson tekur á því í Steve Gym. Vísir/SB Þrátt fyrir að lítið hafi farið fyrir húsinu á Grettisgötu 87 sem brann í gær, á það sér ríka menningarsögu. Þar var ekki bara að finna vinnustofu myndlistarmannsins Halldórs Ragnarssonar sem missti allt sitt í brunanum, heldur var þar líka líkamsræktarstöðin Steve Gym sem á sér rúmlega 36 ára sögu í Reykjavík og margir munu því sjá eftir. Einnig var kjallari hússins um skeið nýttur til þess að leigja hjómsveitum æfingarhúsnæði. „Ég var að æfa þarna rétt tæpum klukkutíma áður en eldurinn kom upp,“ segir Símon Birgisson leiklistarráðanautur Þjóðleikhússins en hann var einn þeirra sem lyfti reglulega lóðum á staðnum síðastliðin tvö ár. „Þarna æfðu margir af frægustu kraftlyftingarmönnum Íslands. Þar má nefna Baldvin Skúlason og Kára Elísson sem var margfaldur heimsmeistari. Svo má nefna Fredda Fighter, Gunnar Master og foringjann sjálfan Steve.Sjá einnig:„Í dag á ég bara fötin sem ég er í og sundskýluna mína“Áhugasamir geta fengið nasaþefinn af stemmningunni með áhorfi á heimildarmyndinni „Hrikalegir“ eftir Hauk Valdimar Pálsson sem var frumsýnd í fyrra. „Sumir hafa líst því þannig að tíminn hafi staðið í stað þarna. Þarna var bara ein regla, að rífa í lóðin! Það var hægt þarna í friði frá vinsælustu líkamsræktarstöðunum. Þetta var miklu meira en líkamsræktarstöð. Þetta er ákveðin menningararfleið og skaðinn er líka sögufræðilegur þar sem á veggjum hengu margar merkilegar ljósmyndir og annað,“ segir Símon.Sjá einnig:Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunansSigur Rós hóf ferilinn á Grettisgötunni og kallaðist þá Victory Rose.mynd/kóóMiðstöð grasrótar tónlistar En það er ekki bara núverandi starfssemi sem gerir húsnæðið merkilegt. Í kjallara hússins er í dag bílastæði en hér áður fyrr var staðurinn leigður út til tónlistar- og kvikmyndagerðamanna. Staðurinn var eins konar miðstöð grasrótar tónlistarsenunnar um stutt tímabil á tíunda áratugnum. Í kjallaranum var meðal annars eitt fyrsta æfingarhúsnæði hjómsveitarinnar Sigur Rósar sem þá hét Victory Rose. Af öðrum sveitum sem áttu æfingarhúsnæði í húsinu um skeið voru Síðan skein sól, Vinir Dóra, Júpíters, Maus, Strigaskór nr. 42, Ojba Rasta, Stilluppsteypa, Soma og Tjalz Gizur svo fátt eitt sé nefnt. Kvikmyndafyrirtækið Seylan Film Production gerði einnig út starfssemi sína þaðan um skeið. Tengdar fréttir Mikill eldur á verkstæði á Grettisgötu Mikill eldur er kominn upp á verkstæði á Grettisgötu 87 í Reykjavík. 7. mars 2016 20:26 Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42 Bruninn á Grettisgötu: „Sýnist öll verk mín síðustu tveggja, þriggja ára vera farin“ Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur verið með stúdíó að Grettisgötu 87 þar sem mikill eldur kom upp fyrr í kvöld. 7. mars 2016 22:24 Fara í kjallara hússins í dag til að fjarlægja bíla og tæki Sérfræðingar fengnir til að meta burðarþol með tilliti til frekari aðgerða á staðnum. 8. mars 2016 12:17 Starfsfólk Persónuverndar finnur fyrir menguninni frá brunanum Forstjóri stofnunarinnar hleypti starfsfólki heim eftir hádegi vegna þess að fólki var farið að svíða í augun. 8. mars 2016 14:13 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira
Þrátt fyrir að lítið hafi farið fyrir húsinu á Grettisgötu 87 sem brann í gær, á það sér ríka menningarsögu. Þar var ekki bara að finna vinnustofu myndlistarmannsins Halldórs Ragnarssonar sem missti allt sitt í brunanum, heldur var þar líka líkamsræktarstöðin Steve Gym sem á sér rúmlega 36 ára sögu í Reykjavík og margir munu því sjá eftir. Einnig var kjallari hússins um skeið nýttur til þess að leigja hjómsveitum æfingarhúsnæði. „Ég var að æfa þarna rétt tæpum klukkutíma áður en eldurinn kom upp,“ segir Símon Birgisson leiklistarráðanautur Þjóðleikhússins en hann var einn þeirra sem lyfti reglulega lóðum á staðnum síðastliðin tvö ár. „Þarna æfðu margir af frægustu kraftlyftingarmönnum Íslands. Þar má nefna Baldvin Skúlason og Kára Elísson sem var margfaldur heimsmeistari. Svo má nefna Fredda Fighter, Gunnar Master og foringjann sjálfan Steve.Sjá einnig:„Í dag á ég bara fötin sem ég er í og sundskýluna mína“Áhugasamir geta fengið nasaþefinn af stemmningunni með áhorfi á heimildarmyndinni „Hrikalegir“ eftir Hauk Valdimar Pálsson sem var frumsýnd í fyrra. „Sumir hafa líst því þannig að tíminn hafi staðið í stað þarna. Þarna var bara ein regla, að rífa í lóðin! Það var hægt þarna í friði frá vinsælustu líkamsræktarstöðunum. Þetta var miklu meira en líkamsræktarstöð. Þetta er ákveðin menningararfleið og skaðinn er líka sögufræðilegur þar sem á veggjum hengu margar merkilegar ljósmyndir og annað,“ segir Símon.Sjá einnig:Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunansSigur Rós hóf ferilinn á Grettisgötunni og kallaðist þá Victory Rose.mynd/kóóMiðstöð grasrótar tónlistar En það er ekki bara núverandi starfssemi sem gerir húsnæðið merkilegt. Í kjallara hússins er í dag bílastæði en hér áður fyrr var staðurinn leigður út til tónlistar- og kvikmyndagerðamanna. Staðurinn var eins konar miðstöð grasrótar tónlistarsenunnar um stutt tímabil á tíunda áratugnum. Í kjallaranum var meðal annars eitt fyrsta æfingarhúsnæði hjómsveitarinnar Sigur Rósar sem þá hét Victory Rose. Af öðrum sveitum sem áttu æfingarhúsnæði í húsinu um skeið voru Síðan skein sól, Vinir Dóra, Júpíters, Maus, Strigaskór nr. 42, Ojba Rasta, Stilluppsteypa, Soma og Tjalz Gizur svo fátt eitt sé nefnt. Kvikmyndafyrirtækið Seylan Film Production gerði einnig út starfssemi sína þaðan um skeið.
Tengdar fréttir Mikill eldur á verkstæði á Grettisgötu Mikill eldur er kominn upp á verkstæði á Grettisgötu 87 í Reykjavík. 7. mars 2016 20:26 Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42 Bruninn á Grettisgötu: „Sýnist öll verk mín síðustu tveggja, þriggja ára vera farin“ Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur verið með stúdíó að Grettisgötu 87 þar sem mikill eldur kom upp fyrr í kvöld. 7. mars 2016 22:24 Fara í kjallara hússins í dag til að fjarlægja bíla og tæki Sérfræðingar fengnir til að meta burðarþol með tilliti til frekari aðgerða á staðnum. 8. mars 2016 12:17 Starfsfólk Persónuverndar finnur fyrir menguninni frá brunanum Forstjóri stofnunarinnar hleypti starfsfólki heim eftir hádegi vegna þess að fólki var farið að svíða í augun. 8. mars 2016 14:13 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira
Mikill eldur á verkstæði á Grettisgötu Mikill eldur er kominn upp á verkstæði á Grettisgötu 87 í Reykjavík. 7. mars 2016 20:26
Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42
Bruninn á Grettisgötu: „Sýnist öll verk mín síðustu tveggja, þriggja ára vera farin“ Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur verið með stúdíó að Grettisgötu 87 þar sem mikill eldur kom upp fyrr í kvöld. 7. mars 2016 22:24
Fara í kjallara hússins í dag til að fjarlægja bíla og tæki Sérfræðingar fengnir til að meta burðarþol með tilliti til frekari aðgerða á staðnum. 8. mars 2016 12:17
Starfsfólk Persónuverndar finnur fyrir menguninni frá brunanum Forstjóri stofnunarinnar hleypti starfsfólki heim eftir hádegi vegna þess að fólki var farið að svíða í augun. 8. mars 2016 14:13