„Í dag á ég bara fötin sem ég var í og sundskýluna mína“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 8. mars 2016 12:00 Halldór með einu verka sinna. Tekið af sýningunni; "Ég á eiginlega ekki orð" í Gerðasafni 2014. Halldór Ragnarsson. „Ég á fötin sem ég var í gær og sundskýluna mína, það er allt. Ég er gjörsamlega ótryggður og glataði þarna öllu. Ég er núna á núllpunkti með allt lífið,“ segir Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur fengið þær fréttir frá Slökkviliði Reykjavíkur að allar eigur hans og listaverk sem inni voru á Grettisgötu 87 séu líklegast ónýt. Í gærkvöldi kom upp eldur í vesturhlið hússins sem svo breiddist yfir allt húsnæðið. Eldsupptök eru ókunn, en lögreglan leitar fjögurra manna vegna brunans. Slökkvilið Reykjavíkur vann að því að slökkva eldinn fram eftir nóttu. Halldór hefur enn ekki fengið að fara inn í húsnæðið en staðfestir að hafa fengið fregnir um að mikill skaði hafi orðið á vinnuaðstöðu hans og heimili. Halldór bjó þar ásamt unnustu sinni Rós Kristjánsdóttur en þau fengu húsaskjól í nótt í hennar foreldrahúsum. Halldór, sem er athafnamikill myndlistamaður geymdi þarna listaverk síðustu þriggja ára. „Mikið af þessu voru verk sem ég hafði ekki sýnt ennþá. Ég átti myndir af þeim en þær voru í tölvunum mínum sem eru líklegast ónýtar líka“. Halldór hefur haldið upp vefsíðunni hragnarsson.com og þar má finna ljósmyndir sem hann tók sjálfur af nokkrum þeirra verka sem nú eru glötuð. Hér að neðan má sjá fjögur af þeim fjöldamörgu listaverkum sem eyðilögðust í gærkvöldi. Ljósmyndirnar tók Halldór sjálfur. Tengdar fréttir Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42 Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunans Tveir þeirra sáust yfirgefa húsið skömmu áður en eldsins varð vart en hinir tveir voru fyrr á ferðinni. 8. mars 2016 11:07 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
„Ég á fötin sem ég var í gær og sundskýluna mína, það er allt. Ég er gjörsamlega ótryggður og glataði þarna öllu. Ég er núna á núllpunkti með allt lífið,“ segir Halldór Ragnarsson myndlistarmaður sem hefur fengið þær fréttir frá Slökkviliði Reykjavíkur að allar eigur hans og listaverk sem inni voru á Grettisgötu 87 séu líklegast ónýt. Í gærkvöldi kom upp eldur í vesturhlið hússins sem svo breiddist yfir allt húsnæðið. Eldsupptök eru ókunn, en lögreglan leitar fjögurra manna vegna brunans. Slökkvilið Reykjavíkur vann að því að slökkva eldinn fram eftir nóttu. Halldór hefur enn ekki fengið að fara inn í húsnæðið en staðfestir að hafa fengið fregnir um að mikill skaði hafi orðið á vinnuaðstöðu hans og heimili. Halldór bjó þar ásamt unnustu sinni Rós Kristjánsdóttur en þau fengu húsaskjól í nótt í hennar foreldrahúsum. Halldór, sem er athafnamikill myndlistamaður geymdi þarna listaverk síðustu þriggja ára. „Mikið af þessu voru verk sem ég hafði ekki sýnt ennþá. Ég átti myndir af þeim en þær voru í tölvunum mínum sem eru líklegast ónýtar líka“. Halldór hefur haldið upp vefsíðunni hragnarsson.com og þar má finna ljósmyndir sem hann tók sjálfur af nokkrum þeirra verka sem nú eru glötuð. Hér að neðan má sjá fjögur af þeim fjöldamörgu listaverkum sem eyðilögðust í gærkvöldi. Ljósmyndirnar tók Halldór sjálfur.
Tengdar fréttir Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42 Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunans Tveir þeirra sáust yfirgefa húsið skömmu áður en eldsins varð vart en hinir tveir voru fyrr á ferðinni. 8. mars 2016 11:07 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Húsið metið á 200 milljónir króna Eigendurnir bíða eftir upplýsingum frá slökkviliðinu. 8. mars 2016 10:42
Lögreglan leitar að fjórum mönnum vegna brunans Tveir þeirra sáust yfirgefa húsið skömmu áður en eldsins varð vart en hinir tveir voru fyrr á ferðinni. 8. mars 2016 11:07