Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag.
Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu.
Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis.
Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan.
Svíþjóð
Ísland