Stór snið, pífur og plíserað Ritstjórn skrifar 7. mars 2016 22:45 Þessi bomber jakki mætti alveg verða okkar Glamour/getty Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan. Glamour Tíska Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour
Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan.
Glamour Tíska Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour