Aukin harka í kappræðum demókrata Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. mars 2016 07:00 Sanders og Clinton eiga í harðri baráttu. vísir/EPA Hiti var í kappræðum forsetaefna demókrata í Bandaríkjunum, Bernie Sanders og Hillary Clinton, aðfaranótt mánudags sem fóru fram í borginni Flint í Michigan-ríki. Ræddu þau meðal annars um bifreiðaiðnaðinn, sem einkennir ríkið, og sakaði Clinton Sanders um að hafa reynt að drepa iðnaðinn þegar hann kaus á móti fjárhagsaðstoð fyrir stóra framleiðendur í kjölfar efnahagshrunsins. Skaut Sanders þá til baka á Clinton og sagði „vini hennar á Wall Street“ hafa eyðilagt hagkerfi Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að aukin harka hafi verið í kappræðum þeirra frá því sem áður hefur verið komust þær ekki með tærnar þar sem kappræður repúblikana í síðustu viku höfðu hælana, en þar fann Donald Trump sig knúinn til að svara ásökunum Marco Rubio um að hann væri með lítinn getnaðarlim. „Ég ábyrgist það að það er ekkert vandamál, ábyrgist það,“ hrópaði Trump. Clinton hefur nú forskot á Sanders í baráttunni. Hefur hún aflað sér stuðnings 672 landsfundarfulltrúa en Sanders 477. Alls þarf 2.383 til að vinna. Þá hefur Trump 384 fulltrúa hjá repúblikönum en næsti keppinautur hans, Ted Cruz, 300. Alls þarf 1.237 fulltrúa til að tryggja sér útnefninguna. Báðir flokkar kjósa í Michigan og Mississippi í dag en þar að auki kjósa repúblikanar á Havaí og í Idaho. Kannanir benda til þess að Clinton og Trump vinni öll fylkin fyrir utan Havaí þar sem engar kannanir hafa verið gerðar. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Clinton halda sínu en Cruz og Sanders gefa í Forkosningar fóru fram í fimm ríkjum í Bandaríkjunum í gær. 6. mars 2016 10:06 Gremja kemur upp á milli Clinton og Sanders Forsetaframbjóðendurnir deildu meira en áður. 7. mars 2016 09:45 Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fleiri fréttir Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Sjá meira
Hiti var í kappræðum forsetaefna demókrata í Bandaríkjunum, Bernie Sanders og Hillary Clinton, aðfaranótt mánudags sem fóru fram í borginni Flint í Michigan-ríki. Ræddu þau meðal annars um bifreiðaiðnaðinn, sem einkennir ríkið, og sakaði Clinton Sanders um að hafa reynt að drepa iðnaðinn þegar hann kaus á móti fjárhagsaðstoð fyrir stóra framleiðendur í kjölfar efnahagshrunsins. Skaut Sanders þá til baka á Clinton og sagði „vini hennar á Wall Street“ hafa eyðilagt hagkerfi Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að aukin harka hafi verið í kappræðum þeirra frá því sem áður hefur verið komust þær ekki með tærnar þar sem kappræður repúblikana í síðustu viku höfðu hælana, en þar fann Donald Trump sig knúinn til að svara ásökunum Marco Rubio um að hann væri með lítinn getnaðarlim. „Ég ábyrgist það að það er ekkert vandamál, ábyrgist það,“ hrópaði Trump. Clinton hefur nú forskot á Sanders í baráttunni. Hefur hún aflað sér stuðnings 672 landsfundarfulltrúa en Sanders 477. Alls þarf 2.383 til að vinna. Þá hefur Trump 384 fulltrúa hjá repúblikönum en næsti keppinautur hans, Ted Cruz, 300. Alls þarf 1.237 fulltrúa til að tryggja sér útnefninguna. Báðir flokkar kjósa í Michigan og Mississippi í dag en þar að auki kjósa repúblikanar á Havaí og í Idaho. Kannanir benda til þess að Clinton og Trump vinni öll fylkin fyrir utan Havaí þar sem engar kannanir hafa verið gerðar.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Clinton halda sínu en Cruz og Sanders gefa í Forkosningar fóru fram í fimm ríkjum í Bandaríkjunum í gær. 6. mars 2016 10:06 Gremja kemur upp á milli Clinton og Sanders Forsetaframbjóðendurnir deildu meira en áður. 7. mars 2016 09:45 Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fleiri fréttir Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Sjá meira
Trump og Clinton halda sínu en Cruz og Sanders gefa í Forkosningar fóru fram í fimm ríkjum í Bandaríkjunum í gær. 6. mars 2016 10:06
Gremja kemur upp á milli Clinton og Sanders Forsetaframbjóðendurnir deildu meira en áður. 7. mars 2016 09:45