Sigrún verðlaunuð fyrir sundið yfir Ermarsund Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2016 11:45 Sigrún Þuríður Geirsdóttir með verðlaunin og með Kevin Murphy úr The Channel Swimming & Piloting Federation. Vísir Sundkempan Sigrún Þuríður Geirsdóttir hefur verið heiðruð fyrir sund sitt yfir Ermarsund í fyrra. Hún var fyrsta íslenska konan til að synda ein yfir Ermarsundið. Sigrún fékk verðlaunin „The most meritorius swim of the year“ frá samtökunum The Channel Swimming & Pilotin Federation. Verðlaunin eru kennd við Gertrude Ederle, fyrstu konuna sem synti yfir Ermarsundið fyrir 90 árum síðan. Þau voru veitt af forseta félagsins á árlegum hátíðarkvöldverði CSPF á laugardagskvöldið. Sigrún synti yfir sundið á 22 klukkustundum og 34 mínútum, en á undanförnum árum hefur um helmingur þeirra sem reynt sundið klárað það. Aðdáunarvert þótti að Sigrún skyldi klára sundið þar sem hún hafi ekki bakgrunn í íþróttum og hafi lært skriðsund fyrir þremur árum.Fór á árlegan hátíðarkvöldverð hjá The Channel Swimming & Piloting Federation með Hörpu, Hödda og Jóa mínum. Hitti þar...Posted by Ermarsund Sigrúnar :-) on Sunday, March 6, 2016 Tengdar fréttir Ermarsundsgarpurinn Sigrún: Mikið hlegið og grátið í bátnum á leiðinni heim "Ég fékk í magann og hélt engu niðri eftir fyrstu fimm klukkustundirnar,“ segir Sigrún Þuríður Geirsdóttir en í gær varð hún fyrst íslenskra kvenna til að synda einsömul yfir sundið. 9. ágúst 2015 10:24 Sigrún Þuríður fyrst íslenskra kvenna yfir Ermasundið Sigrún Þuríður Geirsdóttir var 23 klukkustundir og 30 mínútur á leiðinni en hún náði þessu í fyrstu tilraun. 8. ágúst 2015 21:38 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Sundkempan Sigrún Þuríður Geirsdóttir hefur verið heiðruð fyrir sund sitt yfir Ermarsund í fyrra. Hún var fyrsta íslenska konan til að synda ein yfir Ermarsundið. Sigrún fékk verðlaunin „The most meritorius swim of the year“ frá samtökunum The Channel Swimming & Pilotin Federation. Verðlaunin eru kennd við Gertrude Ederle, fyrstu konuna sem synti yfir Ermarsundið fyrir 90 árum síðan. Þau voru veitt af forseta félagsins á árlegum hátíðarkvöldverði CSPF á laugardagskvöldið. Sigrún synti yfir sundið á 22 klukkustundum og 34 mínútum, en á undanförnum árum hefur um helmingur þeirra sem reynt sundið klárað það. Aðdáunarvert þótti að Sigrún skyldi klára sundið þar sem hún hafi ekki bakgrunn í íþróttum og hafi lært skriðsund fyrir þremur árum.Fór á árlegan hátíðarkvöldverð hjá The Channel Swimming & Piloting Federation með Hörpu, Hödda og Jóa mínum. Hitti þar...Posted by Ermarsund Sigrúnar :-) on Sunday, March 6, 2016
Tengdar fréttir Ermarsundsgarpurinn Sigrún: Mikið hlegið og grátið í bátnum á leiðinni heim "Ég fékk í magann og hélt engu niðri eftir fyrstu fimm klukkustundirnar,“ segir Sigrún Þuríður Geirsdóttir en í gær varð hún fyrst íslenskra kvenna til að synda einsömul yfir sundið. 9. ágúst 2015 10:24 Sigrún Þuríður fyrst íslenskra kvenna yfir Ermasundið Sigrún Þuríður Geirsdóttir var 23 klukkustundir og 30 mínútur á leiðinni en hún náði þessu í fyrstu tilraun. 8. ágúst 2015 21:38 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Ermarsundsgarpurinn Sigrún: Mikið hlegið og grátið í bátnum á leiðinni heim "Ég fékk í magann og hélt engu niðri eftir fyrstu fimm klukkustundirnar,“ segir Sigrún Þuríður Geirsdóttir en í gær varð hún fyrst íslenskra kvenna til að synda einsömul yfir sundið. 9. ágúst 2015 10:24
Sigrún Þuríður fyrst íslenskra kvenna yfir Ermasundið Sigrún Þuríður Geirsdóttir var 23 klukkustundir og 30 mínútur á leiðinni en hún náði þessu í fyrstu tilraun. 8. ágúst 2015 21:38