Ummæli formannsins um álversdeiluna vart svaraverð sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. mars 2016 11:31 Frá Straumsvík Vísir/Vilhelm Ólafur Teitur Guðnason, talsmaður álversins í Straumsvík, gefur lítið fyrir orð Guðmundar Ragnarssonar, formanns Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem í gær fordæmdi athæfi stjórnenda álversins sem gengið hafa í störf hafnarverkamanna. Hann segir ummælin vart svaraverð. „Það er spurning hvort þetta sé svaravert þegar það er ráðist svona á fólk sem er að sinna sínum skyldum, að reyna að bera hönd fyrir höfði sér. Þarna er milljarður í húfi af söluverðmæti sem væri auðvitað bara óeðlilegt ef því yrði ekki reynt að bjarga með löglegum hætti,“ segir Ólafur. Allir þeir sem þarna séu að störfum séu að sinna sínum skyldum og ekkert sé við það að athuga.Sjá einnig:Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfinGengur ekki til lengdar Aðspurður segir hann það ekki ganga til lengdar að stjórnendur sinni þessum störfum. „Ég get ekki séð fyrir mér að það geti gengið lengi. Við vorum til dæmis heppin með veður í þetta skipti. Það getur skipt miklu máli upp á öryggi fólks að gera. En það þarf að meta það í hvert sinn hvað hægt er að gera.“ Þá segist hann bjartsýnn á að deilan leysist farsællega. „Við höfum alltaf verið sannfærð um að það sé hægt að semja um sanngjarnar launahækkanir ef ÍSAL fær að sitja við sama borð og öll önnur fyrirtæki varðandi verktöku,“ segir Ólafur Teitur. Tengdar fréttir Telur ólíklegt að stjórnendum takist að fylla skipið Farmurinn orðinn nokkuð stór, segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 3. mars 2016 13:24 Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18 Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13 Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18 Skipið verður fyllt af tómum gámum Flutningaskipið mun ekki leggja úr höfn í kvöld. 3. mars 2016 16:24 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Ólafur Teitur Guðnason, talsmaður álversins í Straumsvík, gefur lítið fyrir orð Guðmundar Ragnarssonar, formanns Félags vélstjóra og málmtæknimanna, sem í gær fordæmdi athæfi stjórnenda álversins sem gengið hafa í störf hafnarverkamanna. Hann segir ummælin vart svaraverð. „Það er spurning hvort þetta sé svaravert þegar það er ráðist svona á fólk sem er að sinna sínum skyldum, að reyna að bera hönd fyrir höfði sér. Þarna er milljarður í húfi af söluverðmæti sem væri auðvitað bara óeðlilegt ef því yrði ekki reynt að bjarga með löglegum hætti,“ segir Ólafur. Allir þeir sem þarna séu að störfum séu að sinna sínum skyldum og ekkert sé við það að athuga.Sjá einnig:Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfinGengur ekki til lengdar Aðspurður segir hann það ekki ganga til lengdar að stjórnendur sinni þessum störfum. „Ég get ekki séð fyrir mér að það geti gengið lengi. Við vorum til dæmis heppin með veður í þetta skipti. Það getur skipt miklu máli upp á öryggi fólks að gera. En það þarf að meta það í hvert sinn hvað hægt er að gera.“ Þá segist hann bjartsýnn á að deilan leysist farsællega. „Við höfum alltaf verið sannfærð um að það sé hægt að semja um sanngjarnar launahækkanir ef ÍSAL fær að sitja við sama borð og öll önnur fyrirtæki varðandi verktöku,“ segir Ólafur Teitur.
Tengdar fréttir Telur ólíklegt að stjórnendum takist að fylla skipið Farmurinn orðinn nokkuð stór, segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 3. mars 2016 13:24 Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18 Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13 Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18 Skipið verður fyllt af tómum gámum Flutningaskipið mun ekki leggja úr höfn í kvöld. 3. mars 2016 16:24 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Telur ólíklegt að stjórnendum takist að fylla skipið Farmurinn orðinn nokkuð stór, segir formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. 3. mars 2016 13:24
Harðorður í garð milljónamæringa sem ganga í störfin Guðmundur Ragnarsson, formaður VM, fordæmir vinnu Rannveigar Rist og Katrínar Pétursdóttur. 4. mars 2016 15:18
Ísal óttast uppskipunarbann í Hollandi Upplýsingafulltrúi Ísal segir útskipun yfirmanna fyrirtækisins í Straumsvíkurhöfn ganga vel. 3. mars 2016 14:13
Álið farið frá Straumsvík Upplýsingafulltrúi Rio Tinto segir viðskiptavini hafa afpantað ál vegna kjaradeilunnar. 4. mars 2016 16:18
Skipið verður fyllt af tómum gámum Flutningaskipið mun ekki leggja úr höfn í kvöld. 3. mars 2016 16:24