Flóttamenn gætu átt lið á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn Bjarki Ármannsson skrifar 3. mars 2016 15:15 Frá opnunarhátíð sumarleikanna í Aþenu árið 2004. Vísir/Getty Tíu manna lið flóttamanna gæti tekið þátt á sumarólympíuleikunum í Rio de Janeiro í sumar. Alþjóðlega Ólympíunefndin samþykkti tillögu þess efnis í gær.Að því er The Guardian greinir frá, hafa 43 íþróttamenn úr röðum flóttamanna verið nefndir til sögunnar sem mögulegir keppendur á leikunum sem hefjast þann 5. ágúst næstkomandi. „Umfang flóttamannavandans snertir okkur öll,“ hefur The Guardian eftir Thomas Bach, formanni Ólympíunefndarinnar. „Með því að bjóða lið sem þetta velkomið, viljum við senda skilaboð vonar til flóttamanna um heim allan.“ Landlaust lið hefur aldrei áður tekið þátt í Ólympíuleikunum en Sameinuðu þjóðirnar telja að um tuttugu milljónir flóttamanna séu nú víðsvegar í heiminum, auk þeirra fjörutíu milljóna sem hafa þurft að yfirgefa heimili sinn innan eigin landamæra. Flóttamenn Tengdar fréttir Börn á flótta í hættu við lokuð landamæri í Evrópu Þúsundir barna eru föst við landamæri á Balkanskaganum, nánar tiltekið í grennd við Makedóníu og Grikkland, að því er UNICEF greinir frá. 2. mars 2016 07:00 Umdeildasti íþróttamaður Svíþjóðar féll á lyfjaprófi Abeba Aregawi fékk sænska ríkisfangið sitt með svikum og prettum og er nú líklega á leið í keppnisbann. 1. mars 2016 10:45 Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er ári Í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. 23. febrúar 2016 22:41 Flóttamenn á Akureyri fengu hatursbréf: Segja 99 prósent heimamanna taka vel á móti sér „Móttökurnar hafa verið betri en við gátum ímyndað okkur,“ segir Khattab Al Mohammad. 20. febrúar 2016 14:30 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Tíu manna lið flóttamanna gæti tekið þátt á sumarólympíuleikunum í Rio de Janeiro í sumar. Alþjóðlega Ólympíunefndin samþykkti tillögu þess efnis í gær.Að því er The Guardian greinir frá, hafa 43 íþróttamenn úr röðum flóttamanna verið nefndir til sögunnar sem mögulegir keppendur á leikunum sem hefjast þann 5. ágúst næstkomandi. „Umfang flóttamannavandans snertir okkur öll,“ hefur The Guardian eftir Thomas Bach, formanni Ólympíunefndarinnar. „Með því að bjóða lið sem þetta velkomið, viljum við senda skilaboð vonar til flóttamanna um heim allan.“ Landlaust lið hefur aldrei áður tekið þátt í Ólympíuleikunum en Sameinuðu þjóðirnar telja að um tuttugu milljónir flóttamanna séu nú víðsvegar í heiminum, auk þeirra fjörutíu milljóna sem hafa þurft að yfirgefa heimili sinn innan eigin landamæra.
Flóttamenn Tengdar fréttir Börn á flótta í hættu við lokuð landamæri í Evrópu Þúsundir barna eru föst við landamæri á Balkanskaganum, nánar tiltekið í grennd við Makedóníu og Grikkland, að því er UNICEF greinir frá. 2. mars 2016 07:00 Umdeildasti íþróttamaður Svíþjóðar féll á lyfjaprófi Abeba Aregawi fékk sænska ríkisfangið sitt með svikum og prettum og er nú líklega á leið í keppnisbann. 1. mars 2016 10:45 Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er ári Í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. 23. febrúar 2016 22:41 Flóttamenn á Akureyri fengu hatursbréf: Segja 99 prósent heimamanna taka vel á móti sér „Móttökurnar hafa verið betri en við gátum ímyndað okkur,“ segir Khattab Al Mohammad. 20. febrúar 2016 14:30 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Börn á flótta í hættu við lokuð landamæri í Evrópu Þúsundir barna eru föst við landamæri á Balkanskaganum, nánar tiltekið í grennd við Makedóníu og Grikkland, að því er UNICEF greinir frá. 2. mars 2016 07:00
Umdeildasti íþróttamaður Svíþjóðar féll á lyfjaprófi Abeba Aregawi fékk sænska ríkisfangið sitt með svikum og prettum og er nú líklega á leið í keppnisbann. 1. mars 2016 10:45
Meira en 100 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er ári Í fyrra komu 100 þúsund flóttamenn til álfunnar á fyrstu sex mánuðum ársins. 23. febrúar 2016 22:41
Flóttamenn á Akureyri fengu hatursbréf: Segja 99 prósent heimamanna taka vel á móti sér „Móttökurnar hafa verið betri en við gátum ímyndað okkur,“ segir Khattab Al Mohammad. 20. febrúar 2016 14:30