Hafa selt minna en helming miða í boði á ÓL í Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2016 06:00 Merki Ólympíuleikanna í Ríó. Vísir/Getty Skipuleggendur Ólympíuleikanna í Ríó sem fara fram í ágúst næstkomandi hafa ekki náð að selja helming miða í boði á viðburði leikanna. 7,5 milljónir miða voru í boði á íþróttaviðburði Ólympíuleikanna sem standa yfir frá 5. til 21. ágúst. „Við höfum selt um 47 prósent miðanna," sagði Mario Andrada sem er talsmaður skipulagsnefndar leikanna í samtali við BBC. Það hefur samt gengið mun betur að selja miða á eftirsóttustu viðburðina á ÓL í Ríó 2016 en 75 prósent miða hafa verið seldir á Opnunarhátíðina sem og vinsælustu íþróttakeppnirnar. Forráðamenn leikanna hafa þegar fengið 195 milljónir dollara í kassann fyrir sölu á þeim miðum eða rúmlega 25 milljarða íslenskra króna. Það hefur verið mikið skrifað um Zika vírusinn í aðdraganda leikanna og óttinn um útbreiðslu hans er ekki að hjálpa til við sölu miða á leikana ekki frekar en mun verra efnahagsástand innan Brasilíu. Skipuleggendur Ólympíuleikanna í London 2012 voru búnir að ná markmiði sínum í miðasölu mörgum mánuðum fyrir leikanna. Alls voru seldir 8,2 milljónir miða á leikana í London eða 96 prósent þeirra miða sem voru í boði. Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Skipuleggendur Ólympíuleikanna í Ríó sem fara fram í ágúst næstkomandi hafa ekki náð að selja helming miða í boði á viðburði leikanna. 7,5 milljónir miða voru í boði á íþróttaviðburði Ólympíuleikanna sem standa yfir frá 5. til 21. ágúst. „Við höfum selt um 47 prósent miðanna," sagði Mario Andrada sem er talsmaður skipulagsnefndar leikanna í samtali við BBC. Það hefur samt gengið mun betur að selja miða á eftirsóttustu viðburðina á ÓL í Ríó 2016 en 75 prósent miða hafa verið seldir á Opnunarhátíðina sem og vinsælustu íþróttakeppnirnar. Forráðamenn leikanna hafa þegar fengið 195 milljónir dollara í kassann fyrir sölu á þeim miðum eða rúmlega 25 milljarða íslenskra króna. Það hefur verið mikið skrifað um Zika vírusinn í aðdraganda leikanna og óttinn um útbreiðslu hans er ekki að hjálpa til við sölu miða á leikana ekki frekar en mun verra efnahagsástand innan Brasilíu. Skipuleggendur Ólympíuleikanna í London 2012 voru búnir að ná markmiði sínum í miðasölu mörgum mánuðum fyrir leikanna. Alls voru seldir 8,2 milljónir miða á leikana í London eða 96 prósent þeirra miða sem voru í boði.
Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira