Hollande á von á að Abdeslam verði framseldur fljótlega Atli Ísleifsson skrifar 18. mars 2016 23:30 Frá fréttamannafundi Charles Michel og Francois Hollande í kvöld. Vísir/AFP Francois Hollande Frakklandsforseti segist eiga von á að grunaði hryðjuverkamaðurinn Saleh Abdeslam verði fljótlega framseldur til Frakklands. Hinn 26 ára Saleh Abdeslam var handtekinn í Brussel í síðdegis í dag eftir að hafa verið á flótta í rúma fjóra mánuði. Hann var gripinn ásamt fjórum til viðbótar í aðgerðum lögreglu í Molenbeek, úthverfi Brussel.Sjá einnig:Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Hollande sagði handtökurnar vera mikilvægan áfanga en ítrekaði að hryðjuverkahættan væri enn mikil þegar hann ræddi við fjölmiðla ásamt Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, fyrr í kvöld. Saksóknari segir að einn hinna handteknu, Monir Ahmed Alaaj, hafi verið á lista lögreglu yfir eftirlýsta menn, en að hinir þrír séu meðlimir fjölskyldu sem hafði skotið skjólshúsi yfir Abdeslam á flótta.Footage emerges of one of the arrests from #Molenbeek raids. Live coverage: https://t.co/tQFS7Uc6KC https://t.co/VLiZk3j8Hb— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 18, 2016 Tveir hinna handteknu urðu fyrir skotum í aðgerðum lögreglu, Abdeslam þeirra á meðal. Hollande þakkaði samstarfi belgísku og frönsku lögreglunnar það að mögulegt hafi verið að ná Abdeslam á lífi og boðaði að samstarfið yrði aukið. Hann sagði að framundan væru fleiri handtökur og að stríðinu væri hvergi nærri lokið. Forsetinn sagði á blaðamannafundinum að hugur sinn væri þó hjá þeim 130 sem fórust í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Skothvellir í Brussel í miðju áhlaupi lögreglu Samkvæmt fyrstu fréttum af málinu hefur einn særst í aðgerðunum. 18. mars 2016 16:28 Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51 Fundu fingraför Abdelsam í Brussel Salah Abdelsam er talinn hafa tekið þátt í árásunum í París en hann var í íbúð í Brussel sem skotið var á lögregluþjóna úr. 18. mars 2016 13:42 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Francois Hollande Frakklandsforseti segist eiga von á að grunaði hryðjuverkamaðurinn Saleh Abdeslam verði fljótlega framseldur til Frakklands. Hinn 26 ára Saleh Abdeslam var handtekinn í Brussel í síðdegis í dag eftir að hafa verið á flótta í rúma fjóra mánuði. Hann var gripinn ásamt fjórum til viðbótar í aðgerðum lögreglu í Molenbeek, úthverfi Brussel.Sjá einnig:Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Hollande sagði handtökurnar vera mikilvægan áfanga en ítrekaði að hryðjuverkahættan væri enn mikil þegar hann ræddi við fjölmiðla ásamt Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, fyrr í kvöld. Saksóknari segir að einn hinna handteknu, Monir Ahmed Alaaj, hafi verið á lista lögreglu yfir eftirlýsta menn, en að hinir þrír séu meðlimir fjölskyldu sem hafði skotið skjólshúsi yfir Abdeslam á flótta.Footage emerges of one of the arrests from #Molenbeek raids. Live coverage: https://t.co/tQFS7Uc6KC https://t.co/VLiZk3j8Hb— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 18, 2016 Tveir hinna handteknu urðu fyrir skotum í aðgerðum lögreglu, Abdeslam þeirra á meðal. Hollande þakkaði samstarfi belgísku og frönsku lögreglunnar það að mögulegt hafi verið að ná Abdeslam á lífi og boðaði að samstarfið yrði aukið. Hann sagði að framundan væru fleiri handtökur og að stríðinu væri hvergi nærri lokið. Forsetinn sagði á blaðamannafundinum að hugur sinn væri þó hjá þeim 130 sem fórust í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Skothvellir í Brussel í miðju áhlaupi lögreglu Samkvæmt fyrstu fréttum af málinu hefur einn særst í aðgerðunum. 18. mars 2016 16:28 Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51 Fundu fingraför Abdelsam í Brussel Salah Abdelsam er talinn hafa tekið þátt í árásunum í París en hann var í íbúð í Brussel sem skotið var á lögregluþjóna úr. 18. mars 2016 13:42 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Skothvellir í Brussel í miðju áhlaupi lögreglu Samkvæmt fyrstu fréttum af málinu hefur einn særst í aðgerðunum. 18. mars 2016 16:28
Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51
Fundu fingraför Abdelsam í Brussel Salah Abdelsam er talinn hafa tekið þátt í árásunum í París en hann var í íbúð í Brussel sem skotið var á lögregluþjóna úr. 18. mars 2016 13:42