Skothvellir í Brussel í miðju áhlaupi lögreglu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. mars 2016 16:28 Samkvæmt frétt Sky hefur Salah Abdeslam, sem grunaður er um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París, verið skotinn í aðgerðum í lögreglu í Brussel. Mynd úr útsendingu Sky News frá vettvangi. Samkvæmt frétt Sky hefur Salah Abdeslam, sem grunaður er um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París, verið skotinn í aðgerðum í lögreglu í Brussel. Hann er þó á lífi og í haldi lögreglunnar að því er segir á vef Sky.Þar kemur jafnframt fram að að minnsta kosti 10 skothvellir hafi heyrst og að handsprengjur hafi verið notaðar í áhlaupi lögreglunnar.Sjá einnig:Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Skothvellir hafa heyrst í Molenbeek, úthverfi Brussel, en áhlaup lögreglu gegn meintum hryðjuverkamönnum stendur yfir. Þetta kemur fram á vef BBC, þar sem vitnað er í belgíska miðla. Belsgíski ráðherrann Theo Francken tísti nú fyrir stundu „Við náðu honum!“We hebben hem.— Theo Francken (@FranckenTheo) March 18, 2016 Samkvæmt fyrstu fréttum af málinu hefur einn særst í aðgerðunum en þetta hefur ekki fengist staðfest af þar til bærum yfirvöldum.BBC greinir einnig frá því að forsætisráðherra Belgíu Charles Michel hafi farið í flýti af fundi Evrópusambandsins og Tyrklands sem fram fer í Brussel. Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Samkvæmt frétt Sky hefur Salah Abdeslam, sem grunaður er um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París, verið skotinn í aðgerðum í lögreglu í Brussel. Hann er þó á lífi og í haldi lögreglunnar að því er segir á vef Sky.Þar kemur jafnframt fram að að minnsta kosti 10 skothvellir hafi heyrst og að handsprengjur hafi verið notaðar í áhlaupi lögreglunnar.Sjá einnig:Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Skothvellir hafa heyrst í Molenbeek, úthverfi Brussel, en áhlaup lögreglu gegn meintum hryðjuverkamönnum stendur yfir. Þetta kemur fram á vef BBC, þar sem vitnað er í belgíska miðla. Belsgíski ráðherrann Theo Francken tísti nú fyrir stundu „Við náðu honum!“We hebben hem.— Theo Francken (@FranckenTheo) March 18, 2016 Samkvæmt fyrstu fréttum af málinu hefur einn særst í aðgerðunum en þetta hefur ekki fengist staðfest af þar til bærum yfirvöldum.BBC greinir einnig frá því að forsætisráðherra Belgíu Charles Michel hafi farið í flýti af fundi Evrópusambandsins og Tyrklands sem fram fer í Brussel.
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira