Plata og stuttmynd á leiðinni Birgir Örn Steinarsson skrifar 18. mars 2016 15:19 Natasha Khan gaf síðast út plötuna The Haunted Man. Vísir/Getty Breska sönkonan Natasha Khan, sem gefur út tónlist undir nafninu Bat for Lashes, deildi áðan myndbandi við lagið In God‘s House. Það er fyrsta myndbandið sem hún gerir af væntanlegri fjórðu breiðskífu hennar „The Bride“. Nýja platan er væntanleg í júlí. Sjálf stýrði hún upptökum en á meðan samstarfsmanna hennar má nefna Dan Carey, Head og Simone Felice. Samstíga plötunni er Natasha búin að gera stuttmyndina „I do“ sem frumsýnd verður á Tribeca kvikmyndahátíðinni í apríl. Bæði platan og myndin segja sögu konu sem nýlega hefur misst unnusta sinn í bílslysi. „Brúðurinn“ flýr frá aðstæðum, staðráðin í því að upplifa brúðkaupsferð sína þó svo að hún verði ein á ferð. Natasha Khan er greinilega mjög frjó þessa daganna því síðastliðin október gaf hún út plötu undir nafninu Sexwitch sem inniheldur allt öðruvísi tónlist en hún hefur verið þekkt fyrir fram til þessa. Hér má sjá myndbandið; Tónlist Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Breska sönkonan Natasha Khan, sem gefur út tónlist undir nafninu Bat for Lashes, deildi áðan myndbandi við lagið In God‘s House. Það er fyrsta myndbandið sem hún gerir af væntanlegri fjórðu breiðskífu hennar „The Bride“. Nýja platan er væntanleg í júlí. Sjálf stýrði hún upptökum en á meðan samstarfsmanna hennar má nefna Dan Carey, Head og Simone Felice. Samstíga plötunni er Natasha búin að gera stuttmyndina „I do“ sem frumsýnd verður á Tribeca kvikmyndahátíðinni í apríl. Bæði platan og myndin segja sögu konu sem nýlega hefur misst unnusta sinn í bílslysi. „Brúðurinn“ flýr frá aðstæðum, staðráðin í því að upplifa brúðkaupsferð sína þó svo að hún verði ein á ferð. Natasha Khan er greinilega mjög frjó þessa daganna því síðastliðin október gaf hún út plötu undir nafninu Sexwitch sem inniheldur allt öðruvísi tónlist en hún hefur verið þekkt fyrir fram til þessa. Hér má sjá myndbandið;
Tónlist Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira