Peysan er ný hönnun frá fyrirtækinu 66° Norður en Icelandair gaf borgarstjóranum peysuna en margir hafa miklar skoðanir á henni og sendi Handprjónasamband Íslands frá sér yfirlýsingu þar sem það sagðist vera miður sín eftir að hafa séð peysuna og að svona flík yrði aldrei boðin til sölu í verslunum þeirra.
Vísir hefur þetta sett upp könnun sem lesendur geta tekið þátt í en þar geta þeir sagt sína skoðun á því hvort Rahm Emanuel eigi að geyma að gleyma þessari peysu.