Gervigreind getur nú unnið þá bestu í nánast öllum leikjum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 16. mars 2016 14:40 Í rúmlega 2.000 ár hefur kínverska borðspilið Go verið sérsvið mennskra spilara, en ekki lengur. Eftir fimm sögulegar viðureignir er hugbúnaður úr smiðju Google, að nafni AlphaGo, líklega besti Go-spilari veraldar. AlphaGo vann fjóra af fimm leikjum í Seúl gegn hinum víðfræga Go-spilara Lee Se-Dol. Í Go freista spilarar þess að tryggja sér svæði á 19x19-reita borði. Þrátt fyrir einfaldar reglur þykir Go vera afar krefjandi verkefni fyrir gervigreind eins og AlphaGo.Kristinn R. Þórisson, dósent í tölvunarfræði við Háskóla Íslands.VÍSIRSigur AlphaGo er sagður marka tímamót í þróun sjálfvirkni og gervigreindar en Kristinn R. Þórisson, dósent í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík og stjórnandi Vitvélastofnunar Íslands, segir svo ekki vera. „Vegna þess að það tók þetta mörg frá því að skáktölva vann heimsmeistara þangað til að tölva hafði betur gegn heimsmeistara í Go. Þetta var í raun síðasta vígið í leikjagreind. Núna eru vélarnar komnar á það stig að þær geta unnið heimsmeistara í nánast öllum leikjum.“ En hver er tilgangurinn? Varla kallaði Google saman helstu sérfræðinga veraldar í gervigreind til að niðurlægja Go-spilara vítt og breitt. Staðreyndin er sú að miklir nýtingarmöguleikar fylgja allri sjálfvirkni, auk þess sem sérfræðingar hafa verið ósammála um hvort Go væri leysanlegt með tölvugreind.Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2, klukkan 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2. Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira
Í rúmlega 2.000 ár hefur kínverska borðspilið Go verið sérsvið mennskra spilara, en ekki lengur. Eftir fimm sögulegar viðureignir er hugbúnaður úr smiðju Google, að nafni AlphaGo, líklega besti Go-spilari veraldar. AlphaGo vann fjóra af fimm leikjum í Seúl gegn hinum víðfræga Go-spilara Lee Se-Dol. Í Go freista spilarar þess að tryggja sér svæði á 19x19-reita borði. Þrátt fyrir einfaldar reglur þykir Go vera afar krefjandi verkefni fyrir gervigreind eins og AlphaGo.Kristinn R. Þórisson, dósent í tölvunarfræði við Háskóla Íslands.VÍSIRSigur AlphaGo er sagður marka tímamót í þróun sjálfvirkni og gervigreindar en Kristinn R. Þórisson, dósent í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík og stjórnandi Vitvélastofnunar Íslands, segir svo ekki vera. „Vegna þess að það tók þetta mörg frá því að skáktölva vann heimsmeistara þangað til að tölva hafði betur gegn heimsmeistara í Go. Þetta var í raun síðasta vígið í leikjagreind. Núna eru vélarnar komnar á það stig að þær geta unnið heimsmeistara í nánast öllum leikjum.“ En hver er tilgangurinn? Varla kallaði Google saman helstu sérfræðinga veraldar í gervigreind til að niðurlægja Go-spilara vítt og breitt. Staðreyndin er sú að miklir nýtingarmöguleikar fylgja allri sjálfvirkni, auk þess sem sérfræðingar hafa verið ósammála um hvort Go væri leysanlegt með tölvugreind.Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2, klukkan 18:30 í opinni dagskrá á Stöð 2.
Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira