Obama greinir frá tilnefningu nýs hæstaréttardómara klukkan 15 Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2016 12:30 Barack Obama Bandaríkjaforseti. Nordicphotos/AFP Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur greint frá því að hann muni greina frá því hvern hann tilnefnir sem nýjan hæstaréttardómara klukkan 15 í dag. „Ég hef tekið ákvörðun: Ég mun í dag tilkynna um þann sem ég tel sérstaklega hæfan til að eiga sæti í hæstarétti,“ sagði Obama í tilkynningu. Nýr dómari mun taka sæti hins íhaldssama Antonin Scalia sem hafði átt sæti í réttinum frá 1986. Hann lést þann 13. febrúar síðastliðinn. Í frétt Reuters segir að líklegast þykir að Sri Srinivasan eða Merrick Garland verði fyrir valinu, en þeir eiga báðir sæti í alríkisáfrýjunardómstólum. Búist er við að öldungadeild Bandaríkjaþings muni berjast gegn skipun þess sem Obama tilnefnir þar sem Repúblikanar eru þar í meirihluta, en öldundadeildin þarf að staðfesta skipun nýs dómara. Níu menn eiga sæti í Hæstarétti Bandaríkjanna. Fjórir dómaranna sem nú sitja í réttinum þykja frjálslyndir í túlkunum og fjórir íhaldssamir og því er skipun níunda dómarans sérstaklega mikilvæg.A friendly reminder.https://t.co/OI0bmv6H5M #SCOTUSnominee pic.twitter.com/yo4kQumFop— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 14 presidents.19 #SCOTUS nominations.All in presidential election years → https://t.co/OI0bmvoium #SCOTUSnominee pic.twitter.com/WsGRATp3z6— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 Without a 9th Justice, 4-4 #SCOTUS decisions can't legally establish uniform, nationwide rules. #SCOTUSnominee pic.twitter.com/G5hErzoQOt— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 The last time a president's Supreme Court nominee was denied a vote? 1875.https://t.co/OI0bmv6H5M #SCOTUS pic.twitter.com/SkrbGwks7z— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 Tengdar fréttir Obama hyggst tilnefna dómara í næstu viku Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hyggst tilnefna nýjan hæstaréttardómara í stað Antonin Scalia þegar öldungadeild þingsins snýr aftur til starfa á mánudag. Frá þessu greindi talsmaður forsetaembættisins, Eric Schultz, í gær. 16. febrúar 2016 07:00 Hæstaréttardómarinn Antonin Scalia látinn Fráfall hans sagt geta orðið til valdabreytinga í hæstarétti Bandaríkjanna. 13. febrúar 2016 22:35 Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16. febrúar 2016 23:35 Repúblikanar segja lok, lok og læs Repúblikanar vilja ekki einu sinni hitta tilnefndan hæstaréttardómara Barack Obama. 24. febrúar 2016 14:27 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur greint frá því að hann muni greina frá því hvern hann tilnefnir sem nýjan hæstaréttardómara klukkan 15 í dag. „Ég hef tekið ákvörðun: Ég mun í dag tilkynna um þann sem ég tel sérstaklega hæfan til að eiga sæti í hæstarétti,“ sagði Obama í tilkynningu. Nýr dómari mun taka sæti hins íhaldssama Antonin Scalia sem hafði átt sæti í réttinum frá 1986. Hann lést þann 13. febrúar síðastliðinn. Í frétt Reuters segir að líklegast þykir að Sri Srinivasan eða Merrick Garland verði fyrir valinu, en þeir eiga báðir sæti í alríkisáfrýjunardómstólum. Búist er við að öldungadeild Bandaríkjaþings muni berjast gegn skipun þess sem Obama tilnefnir þar sem Repúblikanar eru þar í meirihluta, en öldundadeildin þarf að staðfesta skipun nýs dómara. Níu menn eiga sæti í Hæstarétti Bandaríkjanna. Fjórir dómaranna sem nú sitja í réttinum þykja frjálslyndir í túlkunum og fjórir íhaldssamir og því er skipun níunda dómarans sérstaklega mikilvæg.A friendly reminder.https://t.co/OI0bmv6H5M #SCOTUSnominee pic.twitter.com/yo4kQumFop— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 14 presidents.19 #SCOTUS nominations.All in presidential election years → https://t.co/OI0bmvoium #SCOTUSnominee pic.twitter.com/WsGRATp3z6— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 Without a 9th Justice, 4-4 #SCOTUS decisions can't legally establish uniform, nationwide rules. #SCOTUSnominee pic.twitter.com/G5hErzoQOt— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 The last time a president's Supreme Court nominee was denied a vote? 1875.https://t.co/OI0bmv6H5M #SCOTUS pic.twitter.com/SkrbGwks7z— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016
Tengdar fréttir Obama hyggst tilnefna dómara í næstu viku Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hyggst tilnefna nýjan hæstaréttardómara í stað Antonin Scalia þegar öldungadeild þingsins snýr aftur til starfa á mánudag. Frá þessu greindi talsmaður forsetaembættisins, Eric Schultz, í gær. 16. febrúar 2016 07:00 Hæstaréttardómarinn Antonin Scalia látinn Fráfall hans sagt geta orðið til valdabreytinga í hæstarétti Bandaríkjanna. 13. febrúar 2016 22:35 Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16. febrúar 2016 23:35 Repúblikanar segja lok, lok og læs Repúblikanar vilja ekki einu sinni hitta tilnefndan hæstaréttardómara Barack Obama. 24. febrúar 2016 14:27 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Sjá meira
Obama hyggst tilnefna dómara í næstu viku Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hyggst tilnefna nýjan hæstaréttardómara í stað Antonin Scalia þegar öldungadeild þingsins snýr aftur til starfa á mánudag. Frá þessu greindi talsmaður forsetaembættisins, Eric Schultz, í gær. 16. febrúar 2016 07:00
Hæstaréttardómarinn Antonin Scalia látinn Fráfall hans sagt geta orðið til valdabreytinga í hæstarétti Bandaríkjanna. 13. febrúar 2016 22:35
Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16. febrúar 2016 23:35
Repúblikanar segja lok, lok og læs Repúblikanar vilja ekki einu sinni hitta tilnefndan hæstaréttardómara Barack Obama. 24. febrúar 2016 14:27