Rakel Dögg nýr landsliðsþjálfari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2016 15:30 Rakel Dögg Bragadóttir. Vísir/Andri Marinó Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Stjörnukonuna Rakel Dögg Bragadóttur til starfa og verður hún ein af landsliðsþjálfurum sambandsins. Rakel Dögg hefur tekið að sér þjálfun undir 14 ára landsliðs kvenna og mun hún hefja æfingar strax um næstu helgi en þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Rakel Dögg Bragadóttir á sjálf að baki 97 leiki með íslenska A-landsliðinu en hún varð að hætta að spila eftir að hafa meiðst á landsliðsæfingu í lok nóvember 2013.Sjá einnig:Rakel Dögg hætt: Ég ber alls engan kala til hennar Rakel Dögg tók skóna af hillunni á dögunum og er nú farin að spila með Stjörnunni á ný. Hún hjálpaði Garðabæjarliðinu að verða bikarmeistari á dögunum. Það var fyrsti stóri titill félagsins í sjö ár eða síðan liðið vann tvöfalt 2008-2009. Rakel Dögg hefur valið 36 manna hóp en hann var valinn í samráði við þjálfara í þessum aldursflokki. Rakel vill að leikmennirnir mæti í treyju síns félags á æfingarnar sem verða í TM-Höllinni í Mýrinni í Garðabæ sem og í Kórnum í Kópavogi. Hér fyrir neðan má sjá stelpurnar sem fá tækifæri til að sýna sig og sanna fyrir nýja landsliðsþjálfaranum um komandi helgi.Hópurinn: Andrea Gunnlaugsdóttir, ÍBV Anna Katrín Bjarkadóttir, Afturelding Ásdís Arna Sigurðardóttir, Afturelding Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur Birta Dís Lárusdóttir, ÍR Birta Lóa Styrmisdóttir, ÍBV Bríet Ómarsdóttir, ÍBV Clara Sigurðardóttir, ÍBV Daðey Hálfdánardóttir, Fram Elín Rósa Magnúsdóttir, ÍR Emilía Ósk Steinarsdóttir, Haukar Guðlaug Embla Hjartardóttir, ÍR Hanna Hrund Sigurðardóttir, Fjölnir Hanna Karen Ólafsdóttir, Fylkir Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Helena Embla Einarsdóttir, Stjarnan Helga María Viðarsdóttir, KA/Þór Helga Stella Jónsdóttir, ÍBV Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir, HK Ída Margrét Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Grótta Karlotta Óskarsdóttir, KR Karólína Einarsdóttir, KR Linda Björk Brynjarsdóttir, ÍBV Liisa Arnarsdóttir, Stjarnan Mía Rán Guðmundsdóttir, ÍBV Nikolina Remic, Valur Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK Selma María Jónsdóttir, Fylkir Sigrún Benediktsdóttir, Fylkir Sigrún Tinna Siggeirsdóttir, Stjarnan Svava Sigurveig Jóhönnudóttir, Haukar Thelma Sif Sófusdóttir, Stjarnan Úlfhildur Tinna Lárusdóttir, Afturelding Valgerður Ósk Valsdóttur, FH Íslenski handboltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Stjörnukonuna Rakel Dögg Bragadóttur til starfa og verður hún ein af landsliðsþjálfurum sambandsins. Rakel Dögg hefur tekið að sér þjálfun undir 14 ára landsliðs kvenna og mun hún hefja æfingar strax um næstu helgi en þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Rakel Dögg Bragadóttir á sjálf að baki 97 leiki með íslenska A-landsliðinu en hún varð að hætta að spila eftir að hafa meiðst á landsliðsæfingu í lok nóvember 2013.Sjá einnig:Rakel Dögg hætt: Ég ber alls engan kala til hennar Rakel Dögg tók skóna af hillunni á dögunum og er nú farin að spila með Stjörnunni á ný. Hún hjálpaði Garðabæjarliðinu að verða bikarmeistari á dögunum. Það var fyrsti stóri titill félagsins í sjö ár eða síðan liðið vann tvöfalt 2008-2009. Rakel Dögg hefur valið 36 manna hóp en hann var valinn í samráði við þjálfara í þessum aldursflokki. Rakel vill að leikmennirnir mæti í treyju síns félags á æfingarnar sem verða í TM-Höllinni í Mýrinni í Garðabæ sem og í Kórnum í Kópavogi. Hér fyrir neðan má sjá stelpurnar sem fá tækifæri til að sýna sig og sanna fyrir nýja landsliðsþjálfaranum um komandi helgi.Hópurinn: Andrea Gunnlaugsdóttir, ÍBV Anna Katrín Bjarkadóttir, Afturelding Ásdís Arna Sigurðardóttir, Afturelding Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur Birta Dís Lárusdóttir, ÍR Birta Lóa Styrmisdóttir, ÍBV Bríet Ómarsdóttir, ÍBV Clara Sigurðardóttir, ÍBV Daðey Hálfdánardóttir, Fram Elín Rósa Magnúsdóttir, ÍR Emilía Ósk Steinarsdóttir, Haukar Guðlaug Embla Hjartardóttir, ÍR Hanna Hrund Sigurðardóttir, Fjölnir Hanna Karen Ólafsdóttir, Fylkir Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Helena Embla Einarsdóttir, Stjarnan Helga María Viðarsdóttir, KA/Þór Helga Stella Jónsdóttir, ÍBV Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir, HK Ída Margrét Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Grótta Karlotta Óskarsdóttir, KR Karólína Einarsdóttir, KR Linda Björk Brynjarsdóttir, ÍBV Liisa Arnarsdóttir, Stjarnan Mía Rán Guðmundsdóttir, ÍBV Nikolina Remic, Valur Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK Selma María Jónsdóttir, Fylkir Sigrún Benediktsdóttir, Fylkir Sigrún Tinna Siggeirsdóttir, Stjarnan Svava Sigurveig Jóhönnudóttir, Haukar Thelma Sif Sófusdóttir, Stjarnan Úlfhildur Tinna Lárusdóttir, Afturelding Valgerður Ósk Valsdóttur, FH
Íslenski handboltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira