Manúela fékk sér stórglæsileg húðflúr um helgina: "Guy var mjúkhentur og góður við mig“

Guy, gestaflúrari á Reykjavik Ink gerði þau bæði en um er að ræða þrjú mismunandi húðflúr. Eitt þeirra er staðsett á síðunni og þar stendur; „you do you, girl“ og síðan er hún komin með orðin „own“ og „it“ á sitthvora kálfana.
„Guy var mjúkhentur og góður við mig en þetta var samt auðvitað ekkert notalegt, meira bara smá óþægilegt en vont.“
Manúela er ein allra stærsta Snapchat-stjarnan á Íslandi og fylgja henni mörg þúsund manns. Notenda nafn hennar er Manuelaosk. Einnig hefur hún um 23.000 fylgjendur á Instagram.
Tengdar fréttir

Sextán þúsund manns fylgdust með Manuelu í Playboyhöllinni
Manuela Ósk Harðardóttir brá sér vestur um haf og skemmti sér með stórstjörnunum í sérlegu partíi sem Richard Branson stóð fyrir í tengslum við Grammy-verðlaunahátíðina sem fram fór í Los Angeles á mánudagskvöld.

Snapchat-stjarnan Manuela Ósk: „Ef þú ætlar að vera góður á samfélagsmiðlum þá þarftu bara að fara í karakter“
Manuela Ósk Harðardóttir, hönnunarnemi og Snapchat-stjarna, segir að það sé mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir því að hún sé ekki sama manneskja í raunveruleikanum og sú sem birtist fylgjendum hennar á Snapchat.

Hvað voru Manúela og Nick Lachey að gera saman í Playboy höllinni?
Það virtist vera rosalegt stuð í partý-inu í Playboy höllinni.

Manúela sár: "Umræðan snýst eingöngu um holdafar mitt“
"Ég talaði af ástríðu um áhugavert málefni í fréttunum í kvöld. Það bæði særir mig persónulega og vekur mig til umhugsunar, þegar umræðan í kjölfarið snýst eingöngu um holdafar mitt.“

Manúela: „Ég sjálf er ekki með átröskun“
„Ég sjálf er ekki með átröskun, og mér finnst mjög gott að Lína Birgitta hafi opnað þessa umræðu,“ segir Manúela Ósk Harðardóttir, fyrrum ungfrú Ísland, á Snapchat