Firmino: Klopp er sá besti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 09:30 Jürgen Klopp og Roberto Firmino. Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. Roberto Firmino hefur farið á kostum á nýju ári og hefur nú skorað sjö mörk og gefið fjórar stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016. „Hann er besti knattspyrnustjórinn sem ég hef unnið með. Ég segi þetta ekki af því að hann velur mig alltaf í liðið. Ég segi það vegna hans hugsunarháttar og hans persónuleika," sagði Roberto Firmino í viðtali í mánaðartímariti Liverpool FC. „Hann gefur öllum leikmönnum sjálfstraust. Hann gerir sér vel grein fyrir því hvað býr í hverju leikmanni og það nægir honum að segja eitt eða tvö orð við mann og þá fyllist maður bæði sjálfstrausti og finnur traust," sagði Firmino. „Ég held að það líki öllum að spila fyrir hann og við erum að bæta okkur sem lið þökk sé honum," sagði Firmino. Klopp hafði kynnst Firmino í þýsku úrvalsdeildinni þegar Brasilíumaðurinn spilaði með Hoffenheim. „Hoffenheim er lítill klúbbur og það var því erfitt að mæta liði eins Dortmund. Ég skoraði gegn þeim og við unnum svo að stjórinn hafði því séð mig áður," sagði Firmino. Jürgen Klopp hefur bæði notað Roberto Firmino sem framherja og sem sóknarmiðjumann. „Ég nýt þess að spila sem framherji. Ég er samt hér til að hjálpa liðinu og er því ánægður svo lengi sem ég fær að spila. Það áskorun að spila á miðjunni en ég er vel undirbúinn fyrir hana," sagði Firmino.Jürgen Klopp og Roberto Firmino.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Saga félagsins, nafnið mitt og nöfn leikmanna ekki nóg til að ná árangri Jürgen Klopp vill að Liverpool berjist um Englandsmeistaratitilinn í framtíðinni. 2. mars 2016 14:30 Brendan Rodgers: Eigendur Liverpool búast við að Klopp geri liðið að meisturum Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool og forveri Jürgen Klopp, segir að eigendur Liverpool geri kröfur um það í næstu framtíð að Liverpool verði Englandsmeistari. 9. mars 2016 15:30 Benteke tryggði Liverpool þriðja sigurinn í röð | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Christian Benteke tryggði Liverpool dramatískan 1-2 sigur á Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 6. mars 2016 15:30 Liverpool hefndi ófaranna gegn City | Sjáið mörk Liverpool Liverpool náði að hefna ófaranna síðan úr úrslitaleik enska deildarbikarsins á sunnudaginn gegn Manchester City, en Liverpool vann viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld 3-0. 2. mars 2016 21:45 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. Roberto Firmino hefur farið á kostum á nýju ári og hefur nú skorað sjö mörk og gefið fjórar stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á árinu 2016. „Hann er besti knattspyrnustjórinn sem ég hef unnið með. Ég segi þetta ekki af því að hann velur mig alltaf í liðið. Ég segi það vegna hans hugsunarháttar og hans persónuleika," sagði Roberto Firmino í viðtali í mánaðartímariti Liverpool FC. „Hann gefur öllum leikmönnum sjálfstraust. Hann gerir sér vel grein fyrir því hvað býr í hverju leikmanni og það nægir honum að segja eitt eða tvö orð við mann og þá fyllist maður bæði sjálfstrausti og finnur traust," sagði Firmino. „Ég held að það líki öllum að spila fyrir hann og við erum að bæta okkur sem lið þökk sé honum," sagði Firmino. Klopp hafði kynnst Firmino í þýsku úrvalsdeildinni þegar Brasilíumaðurinn spilaði með Hoffenheim. „Hoffenheim er lítill klúbbur og það var því erfitt að mæta liði eins Dortmund. Ég skoraði gegn þeim og við unnum svo að stjórinn hafði því séð mig áður," sagði Firmino. Jürgen Klopp hefur bæði notað Roberto Firmino sem framherja og sem sóknarmiðjumann. „Ég nýt þess að spila sem framherji. Ég er samt hér til að hjálpa liðinu og er því ánægður svo lengi sem ég fær að spila. Það áskorun að spila á miðjunni en ég er vel undirbúinn fyrir hana," sagði Firmino.Jürgen Klopp og Roberto Firmino.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Saga félagsins, nafnið mitt og nöfn leikmanna ekki nóg til að ná árangri Jürgen Klopp vill að Liverpool berjist um Englandsmeistaratitilinn í framtíðinni. 2. mars 2016 14:30 Brendan Rodgers: Eigendur Liverpool búast við að Klopp geri liðið að meisturum Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool og forveri Jürgen Klopp, segir að eigendur Liverpool geri kröfur um það í næstu framtíð að Liverpool verði Englandsmeistari. 9. mars 2016 15:30 Benteke tryggði Liverpool þriðja sigurinn í röð | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Christian Benteke tryggði Liverpool dramatískan 1-2 sigur á Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 6. mars 2016 15:30 Liverpool hefndi ófaranna gegn City | Sjáið mörk Liverpool Liverpool náði að hefna ófaranna síðan úr úrslitaleik enska deildarbikarsins á sunnudaginn gegn Manchester City, en Liverpool vann viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld 3-0. 2. mars 2016 21:45 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Klopp: Saga félagsins, nafnið mitt og nöfn leikmanna ekki nóg til að ná árangri Jürgen Klopp vill að Liverpool berjist um Englandsmeistaratitilinn í framtíðinni. 2. mars 2016 14:30
Brendan Rodgers: Eigendur Liverpool búast við að Klopp geri liðið að meisturum Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool og forveri Jürgen Klopp, segir að eigendur Liverpool geri kröfur um það í næstu framtíð að Liverpool verði Englandsmeistari. 9. mars 2016 15:30
Benteke tryggði Liverpool þriðja sigurinn í röð | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Christian Benteke tryggði Liverpool dramatískan 1-2 sigur á Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 6. mars 2016 15:30
Liverpool hefndi ófaranna gegn City | Sjáið mörk Liverpool Liverpool náði að hefna ófaranna síðan úr úrslitaleik enska deildarbikarsins á sunnudaginn gegn Manchester City, en Liverpool vann viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld 3-0. 2. mars 2016 21:45