Heimildarmynd Benedikts sýnd á Tribeca Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. mars 2016 07:00 Benedikt Erlingsson og Margrét Jónasdóttir Mynd/Benedikt Erlingsson Heimildarmyndin The Show of Shows: 100 Years of Vaudeville, Circuses and Carnivals, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar hefur verið valin til sýningar á kvikmyndahátíðinni Tribeca sem haldin er árlega í New York í Bandaríkjunum. Myndin er framleidd af Margréti Jónasdóttur og Sagafilm. Myndin fjallar um sirkusfólk og er í henni áður óséð myndefni við tónlist Georgs Holm og Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Myndin hefur fengið góða dóma. Til stendur að frumsýna myndina á hátíðinni 17. apríl og verður hún sýnd endurtekið á nútímalistasafninu MoMa. „Við erum auðvitað himinlifandi með að myndin okkar hafi verið valin inn á þessa virtu kvikmyndahátíð,“ segir Margrét Jónasdóttir, framleiðandi myndarinnar. Bíó og sjónvarp Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Heimildarmyndin The Show of Shows: 100 Years of Vaudeville, Circuses and Carnivals, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar hefur verið valin til sýningar á kvikmyndahátíðinni Tribeca sem haldin er árlega í New York í Bandaríkjunum. Myndin er framleidd af Margréti Jónasdóttur og Sagafilm. Myndin fjallar um sirkusfólk og er í henni áður óséð myndefni við tónlist Georgs Holm og Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Myndin hefur fengið góða dóma. Til stendur að frumsýna myndina á hátíðinni 17. apríl og verður hún sýnd endurtekið á nútímalistasafninu MoMa. „Við erum auðvitað himinlifandi með að myndin okkar hafi verið valin inn á þessa virtu kvikmyndahátíð,“ segir Margrét Jónasdóttir, framleiðandi myndarinnar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira