Ný herðferð hjá Gucci 29. mars 2016 20:00 Gucci kynnti í dag nýja herðferð, en hún skartar flíkum úr haust 2016 línunni. Ljósmyndarinn Glen Luchford myndaði þessa einstaklegu fallegu herðferð, en hún er innblásin af sjötta áratugnum. Jane How sá um stíliseringuna. Í herferðinni má sjá hjörð af flamingo fuglum, gamlar bækur, mynstraðar mottur og mikið af fallegum blómum úr öllum áttum. Myndirnar úr herferðinni segja meira en þúsund orð, algjört augnkonfekt. Má sjá þær hér að neðan. Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour
Gucci kynnti í dag nýja herðferð, en hún skartar flíkum úr haust 2016 línunni. Ljósmyndarinn Glen Luchford myndaði þessa einstaklegu fallegu herðferð, en hún er innblásin af sjötta áratugnum. Jane How sá um stíliseringuna. Í herferðinni má sjá hjörð af flamingo fuglum, gamlar bækur, mynstraðar mottur og mikið af fallegum blómum úr öllum áttum. Myndirnar úr herferðinni segja meira en þúsund orð, algjört augnkonfekt. Má sjá þær hér að neðan.
Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour