Max von Sydow í Game of Thrones Birgir Örn Steinarsson skrifar 29. mars 2016 16:42 Wright og Sydow í hlutverkum sínum í næstu seríu Game of Thrones. Visir/HBO Orðrómar um að leikarinn Max von Sydow fari með hlutverk í sjöttu seríu Game of Thrones þáttanna eru sannir. Leikarinn góðkunni mun fara með hlutverk þriggja-auga-hrafnsins sem aðdáendur muna eftir úr lok fjórðu seríunnar þegar Bran Stark, sem leikinn er af Isaac Hempstead Wright, komst loks á leiðarenda norðan megin veggjarins mikla. Bran var svo fjarri góðu gamni í fimmtu seríu en framleiðendur þáttanna hafa gefið það út að persónan fari með lykilhlutverk í næstu seríu. Þar mun Sydow leika lærifaðir Bran sem kennir honum að beisla ofurnáttúrulega hæfileika sína. Á ljósmynd sem birt hefur verið úr næstu seríu má sjá Sydow og Wright í hlutverkum sínum. Athygli vekur að það virðist vera að þeir séu staddir hjá Næturvaktinni við vegginn mikla. Glöggir hafa líka tekið eftir því að svo virðist sem Bran standi uppréttur en persónan hefur verið lömuð frá fyrstu seríu. Í fjórðu seríu var það annar leikari sem fór með hlutverk hrafnsins en Sydow þykir góð viðbót við leikarahópinn. Hann er líklegast þekktastur fyrir hlutverk sín í The Exorcist, Minority Report og nú síðast í Star Wars: The Force Awakens. Aðdáendur HBO þáttanna verða þó að bíða til 25. apríl til að fá svör við öllum helstu spurningum. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Nýtt myndband úr sjöttu seríu Game of Thrones Það er allt á fullu í nýju myndbroti sem gefur innsýn í hvað gerist í næstu þáttaröð. 26. mars 2016 19:46 Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36 Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Orðrómar um að leikarinn Max von Sydow fari með hlutverk í sjöttu seríu Game of Thrones þáttanna eru sannir. Leikarinn góðkunni mun fara með hlutverk þriggja-auga-hrafnsins sem aðdáendur muna eftir úr lok fjórðu seríunnar þegar Bran Stark, sem leikinn er af Isaac Hempstead Wright, komst loks á leiðarenda norðan megin veggjarins mikla. Bran var svo fjarri góðu gamni í fimmtu seríu en framleiðendur þáttanna hafa gefið það út að persónan fari með lykilhlutverk í næstu seríu. Þar mun Sydow leika lærifaðir Bran sem kennir honum að beisla ofurnáttúrulega hæfileika sína. Á ljósmynd sem birt hefur verið úr næstu seríu má sjá Sydow og Wright í hlutverkum sínum. Athygli vekur að það virðist vera að þeir séu staddir hjá Næturvaktinni við vegginn mikla. Glöggir hafa líka tekið eftir því að svo virðist sem Bran standi uppréttur en persónan hefur verið lömuð frá fyrstu seríu. Í fjórðu seríu var það annar leikari sem fór með hlutverk hrafnsins en Sydow þykir góð viðbót við leikarahópinn. Hann er líklegast þekktastur fyrir hlutverk sín í The Exorcist, Minority Report og nú síðast í Star Wars: The Force Awakens. Aðdáendur HBO þáttanna verða þó að bíða til 25. apríl til að fá svör við öllum helstu spurningum.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Nýtt myndband úr sjöttu seríu Game of Thrones Það er allt á fullu í nýju myndbroti sem gefur innsýn í hvað gerist í næstu þáttaröð. 26. mars 2016 19:46 Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36 Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45 Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22 Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Nýtt myndband úr sjöttu seríu Game of Thrones Það er allt á fullu í nýju myndbroti sem gefur innsýn í hvað gerist í næstu þáttaröð. 26. mars 2016 19:46
Fyrsta stiklan úr sjöttu þáttaröð Game of Thrones komin í hús Apríl getur ekki komið nógu snemma. 8. mars 2016 20:36
Hafþór snýr aftur í Game of Thrones Leikur hinn dularfulla riddara Robert Strong og segist aldrei hafa verið meira í skjánum. 9. mars 2016 13:45
Gera allt til að koma í veg fyrir leka úr Game of Thrones Framleiðendur hinna vinsælu þátta Game of Thrones gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að þáttunum verði lekið á netið. 3. mars 2016 19:22