Flugránið á Kýpur: Sjö manns enn haldið um borð Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2016 10:39 Vélin, sem er af gerðinni Airbus A320, var á leiðinni frá Alexandríu til Kaíró. Vísir/AFP Vél EgyptAir, MS181, var lent á Larnaca-flugvelli í Kýpur í morgun eftir að maður sem kvaðst vera með sprengjubelti hótaði að sprengja vélina. Það sem við vitum um málið:Vélin, sem er af gerðinni Airbus A320, var á leiðinni frá Alexandríu til Kaíró.55 farþegar af „ýmsum þjóðernum“ voru um borð, auk áhafnar, og var þeim flestum sleppt eftir að vélinni var lent.Erlendir miðlar segja sjö manns enn vera haldið um borð – fjórum áhafnarmeðlimum og þremur farþegum.Sherif Fathy, flugmálaráðherra Egyptalands, segir óljóst hvort sprengjubeltið sé ósvikið.Forseti Kýpur segir að ástæður flugráns mannsins tengist samskiptum hans og fyrrverandi eiginkonu hans. Konan er að sögn fjölmiðla mætt á staðinn til að taka þátt í viðræðum við flugræningjann.11:48 Gíslatökunni lokið - flugræninginn handtekinn Utanríkisráðuneyti Kýpur greinir frá því að gíslatökunni sé nú lokið og búið sé að handtaka manninn.Its over. The #hijacker arrested. #LarnacaAirport # Egyptair— Cyprus MFA (@CyprusMFA) March 29, 2016 11:35 Fjórir til viðbótar fara úr vélinni Kýpverskir fjölmiðlar hafa sýnt myndir af því að maður í einkennisnúningi hafi farið úr flugstjórnarklefanum og flúið af vettvangi. Þá hafa verið birtar myndir af þremur til viðbótar sem fóru úr vélinni, niður tröppur. Óljóst er hvað margir eru eftir um borð í vélinni.#BREAKING At least four more people leave hijacked EgyptAir plane: AFP— AFP news agency (@AFP) March 29, 2016 11:28 Segja manninn hafa krafist þess að fá pólitískt hæli Sumir fjölmiðlar segja manninn hafa krafist þess að fá pólitískt hæli, beðið um túlk og krafist þess að hitta fyrrum eiginkonu sína sem búsett sé á Kýpur. Talsmenn egypskra yfirvalda hafna því að ræninginn hafi lagt fram kröfur.11:24 „Ekki í jafnvægi“Í frétt SVT er haft eftir kýpverska utanríkisráðuneytinu að ránið tengist ekki hryðjuverkastarfsemi og að flugræninginn virðist „ekki vera í jafnvægi“. Enn er óljóst um ástæður gíslatökunnar.11:11 Nálæg strönd rýmdAP greinir frá því að lögregla hafi rýmt strönd nærri þeim hluta flugvallarins þar sem vélin er.11:05 Viðræður við ræningjann standa enn yfirSamningaviðræður við flugræningjann standa enn yfir. Fréttir um kröfur hans eru misvísandi þar sem ýmist segir að hann hafi krafist þess að hitta fyrrverandi eiginkonu sína, eða að hann krefjist þess að kvenkyns, pólitískum föngum í Egyptalandi verði sleppt.10:58 Eiga fjögur uppkomin börnCyprus Mail hefur eftir lögreglukonu að bréf sem ritað er á arabísku hafi verið afhent fyrrverandi eiginkonu mannsins. Að sögn er flugræninginn 52 ára og fyrrverandi eiginkona hans 51 árs. Þau eiga saman fjögur börn. Flugræninginn Seif Eldin Mustafa, á að hafa búið á Kýpur fram til ársins 1994.10:48 Flugræninginn nafngreindur Utanríkisráðuneyti Kýpur segir flugræningjann vera Seif Eldin Mustafa.The #hijacker of #MS181 is Seif Eldin Mustafa. The situation is still ongoing.— Cyprus MFA (@CyprusMFA) March 29, 2016 10:47 Krefst þess að föngum verði sleppt Kýpverskir fjölmiðlar segja flugræningjann nú hafa krafist þess að kvenkyns, pólitískum föngum í Egyptalandi verði sleppt. Þetta hefur þó ekki fengist staðfest.Our flight MS181 is officially hijacked. we'll publish an official statement now. #Egyptair— EGYPTAIR (@EGYPTAIR) March 29, 2016 Tengdar fréttir Flugvél EgyptAir lent á Kýpur eftir flugrán Flugræninginn er vopnaður sprengjubelti. Viðræður við hann standa nú yfir. 29. mars 2016 07:33 Egypskri farþegavél rænt Farþegaþota frá Egypska félaginu EgyptAir, er nú í höndum flugræningja. Vélin var á leið frá Alexandríu til Kaíró með um áttatíu farþega innanborðs þegar að minnsta kosti einn flugræningi tók vélina yfir. Hann virðist hafa verið með sprengjubelti um sig miðjan. Vélinni var síðan lent á Larnaca flugvelli á Kýpur á sjöunda tímanum í morgun. Svo virðist sem konum og börnum hafi nú verið leyft að yfirgefa vélina. 29. mars 2016 07:07 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Sjá meira
Vél EgyptAir, MS181, var lent á Larnaca-flugvelli í Kýpur í morgun eftir að maður sem kvaðst vera með sprengjubelti hótaði að sprengja vélina. Það sem við vitum um málið:Vélin, sem er af gerðinni Airbus A320, var á leiðinni frá Alexandríu til Kaíró.55 farþegar af „ýmsum þjóðernum“ voru um borð, auk áhafnar, og var þeim flestum sleppt eftir að vélinni var lent.Erlendir miðlar segja sjö manns enn vera haldið um borð – fjórum áhafnarmeðlimum og þremur farþegum.Sherif Fathy, flugmálaráðherra Egyptalands, segir óljóst hvort sprengjubeltið sé ósvikið.Forseti Kýpur segir að ástæður flugráns mannsins tengist samskiptum hans og fyrrverandi eiginkonu hans. Konan er að sögn fjölmiðla mætt á staðinn til að taka þátt í viðræðum við flugræningjann.11:48 Gíslatökunni lokið - flugræninginn handtekinn Utanríkisráðuneyti Kýpur greinir frá því að gíslatökunni sé nú lokið og búið sé að handtaka manninn.Its over. The #hijacker arrested. #LarnacaAirport # Egyptair— Cyprus MFA (@CyprusMFA) March 29, 2016 11:35 Fjórir til viðbótar fara úr vélinni Kýpverskir fjölmiðlar hafa sýnt myndir af því að maður í einkennisnúningi hafi farið úr flugstjórnarklefanum og flúið af vettvangi. Þá hafa verið birtar myndir af þremur til viðbótar sem fóru úr vélinni, niður tröppur. Óljóst er hvað margir eru eftir um borð í vélinni.#BREAKING At least four more people leave hijacked EgyptAir plane: AFP— AFP news agency (@AFP) March 29, 2016 11:28 Segja manninn hafa krafist þess að fá pólitískt hæli Sumir fjölmiðlar segja manninn hafa krafist þess að fá pólitískt hæli, beðið um túlk og krafist þess að hitta fyrrum eiginkonu sína sem búsett sé á Kýpur. Talsmenn egypskra yfirvalda hafna því að ræninginn hafi lagt fram kröfur.11:24 „Ekki í jafnvægi“Í frétt SVT er haft eftir kýpverska utanríkisráðuneytinu að ránið tengist ekki hryðjuverkastarfsemi og að flugræninginn virðist „ekki vera í jafnvægi“. Enn er óljóst um ástæður gíslatökunnar.11:11 Nálæg strönd rýmdAP greinir frá því að lögregla hafi rýmt strönd nærri þeim hluta flugvallarins þar sem vélin er.11:05 Viðræður við ræningjann standa enn yfirSamningaviðræður við flugræningjann standa enn yfir. Fréttir um kröfur hans eru misvísandi þar sem ýmist segir að hann hafi krafist þess að hitta fyrrverandi eiginkonu sína, eða að hann krefjist þess að kvenkyns, pólitískum föngum í Egyptalandi verði sleppt.10:58 Eiga fjögur uppkomin börnCyprus Mail hefur eftir lögreglukonu að bréf sem ritað er á arabísku hafi verið afhent fyrrverandi eiginkonu mannsins. Að sögn er flugræninginn 52 ára og fyrrverandi eiginkona hans 51 árs. Þau eiga saman fjögur börn. Flugræninginn Seif Eldin Mustafa, á að hafa búið á Kýpur fram til ársins 1994.10:48 Flugræninginn nafngreindur Utanríkisráðuneyti Kýpur segir flugræningjann vera Seif Eldin Mustafa.The #hijacker of #MS181 is Seif Eldin Mustafa. The situation is still ongoing.— Cyprus MFA (@CyprusMFA) March 29, 2016 10:47 Krefst þess að föngum verði sleppt Kýpverskir fjölmiðlar segja flugræningjann nú hafa krafist þess að kvenkyns, pólitískum föngum í Egyptalandi verði sleppt. Þetta hefur þó ekki fengist staðfest.Our flight MS181 is officially hijacked. we'll publish an official statement now. #Egyptair— EGYPTAIR (@EGYPTAIR) March 29, 2016
Tengdar fréttir Flugvél EgyptAir lent á Kýpur eftir flugrán Flugræninginn er vopnaður sprengjubelti. Viðræður við hann standa nú yfir. 29. mars 2016 07:33 Egypskri farþegavél rænt Farþegaþota frá Egypska félaginu EgyptAir, er nú í höndum flugræningja. Vélin var á leið frá Alexandríu til Kaíró með um áttatíu farþega innanborðs þegar að minnsta kosti einn flugræningi tók vélina yfir. Hann virðist hafa verið með sprengjubelti um sig miðjan. Vélinni var síðan lent á Larnaca flugvelli á Kýpur á sjöunda tímanum í morgun. Svo virðist sem konum og börnum hafi nú verið leyft að yfirgefa vélina. 29. mars 2016 07:07 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Sjá meira
Flugvél EgyptAir lent á Kýpur eftir flugrán Flugræninginn er vopnaður sprengjubelti. Viðræður við hann standa nú yfir. 29. mars 2016 07:33
Egypskri farþegavél rænt Farþegaþota frá Egypska félaginu EgyptAir, er nú í höndum flugræningja. Vélin var á leið frá Alexandríu til Kaíró með um áttatíu farþega innanborðs þegar að minnsta kosti einn flugræningi tók vélina yfir. Hann virðist hafa verið með sprengjubelti um sig miðjan. Vélinni var síðan lent á Larnaca flugvelli á Kýpur á sjöunda tímanum í morgun. Svo virðist sem konum og börnum hafi nú verið leyft að yfirgefa vélina. 29. mars 2016 07:07