Aprílspá Siggu Kling – Hrútur: Ferð á fljúgandi fart! 29. mars 2016 08:48 Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. Þú átt eftir að finna fyrir eins konar fiðrildaorku í maganum á þér og fólk veitir þér meiri athygli en nokkru sinni fyrr. Að minnsta kosti meiri athygli en þú hefur fundið fyrir það sem af er þessu ári. Þú ert að fara eiga afmæli og veröldin er að senda þér skilaboð um það að það sé kærleikurinn og auðmýktin sem munu skipta máli til að breyta stöðu þinni, ef þú hefur áhuga á að breyta henni. Þið eruð mjög mörg sem finnið fyrir ástinni og jafnvel hinni einu sönnu. Þú átt líka eftir að finna að þú metur þig meira en þú hefur gert og þú átt eftir að brosa meira í næsta mánuði en þú getur ímyndað þér! Það er líka stundum sagt, og er sko alveg satt, að það séu til tvenns konar hrútar. Þú þarft ekki endilega að vera forystusauður heldur ertu líka hrútur sem vilt slaka á og dvelja heima hjá þér. Þú elskar að dunda þér einn og í því finnur þú kraftinn sem þig vantar til að leysa það sem þú hefur áhyggjur af. Þú þarft að tala fólkið í kringum þig til og sýna því fram á að það græðir á því að fara eftir óskum þínum. Hafðu það samt hugfast að í þessu ferli þarft þú líka að sýna lipurð. Þú ferð að plana sumarið sem á eftir að koma þér verulega á óvart, það er eins og að þú finnir þína paradís í sumar. Ef það hefur eitthvað komið fyrir þig eins og að meiða þig eða lenda í minniháttar slysi, togna á fæti eða verða illt í bakinu þá er það lífið að hrista þig aðeins til og fá þig til að velta því fyrir þér hvort þú sért alveg viss um það að þú sért á réttri leið. Það er nefnilega ástæða fyrir öllu, elsku hrúturinn minn. Þú átt það stundum til að láta hlutina éta þig alveg upp. Ekki vera fórnarlamb annars fólks því að hvort sem þú ert forystusauður eða sá sem fylgir hjörðinni þá eru tækifæri búin að vera að opnast fyrir þér undanfarið og þú ferð á fljúgandi fartina og verður að vera fljótur að ákveða þig. Já eða nei! En ÞÚ verður að taka ákvörðunina. Mottóið þitt í apríl eru skilaboð frá Búdda: Ég óttast ekkert því það er vel hugsað um mig. Lífið er gott, Þín Sigga KlingFrægir hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn. Það er búinn að vera töluverður titringur í kringum þig. Þessi titringur myndar spennu og fyllir þig af ákefð yfir lífinu. Á móti kemur stress sem þú þarft að nýta þér sem orkulind. Þú átt eftir að finna fyrir eins konar fiðrildaorku í maganum á þér og fólk veitir þér meiri athygli en nokkru sinni fyrr. Að minnsta kosti meiri athygli en þú hefur fundið fyrir það sem af er þessu ári. Þú ert að fara eiga afmæli og veröldin er að senda þér skilaboð um það að það sé kærleikurinn og auðmýktin sem munu skipta máli til að breyta stöðu þinni, ef þú hefur áhuga á að breyta henni. Þið eruð mjög mörg sem finnið fyrir ástinni og jafnvel hinni einu sönnu. Þú átt líka eftir að finna að þú metur þig meira en þú hefur gert og þú átt eftir að brosa meira í næsta mánuði en þú getur ímyndað þér! Það er líka stundum sagt, og er sko alveg satt, að það séu til tvenns konar hrútar. Þú þarft ekki endilega að vera forystusauður heldur ertu líka hrútur sem vilt slaka á og dvelja heima hjá þér. Þú elskar að dunda þér einn og í því finnur þú kraftinn sem þig vantar til að leysa það sem þú hefur áhyggjur af. Þú þarft að tala fólkið í kringum þig til og sýna því fram á að það græðir á því að fara eftir óskum þínum. Hafðu það samt hugfast að í þessu ferli þarft þú líka að sýna lipurð. Þú ferð að plana sumarið sem á eftir að koma þér verulega á óvart, það er eins og að þú finnir þína paradís í sumar. Ef það hefur eitthvað komið fyrir þig eins og að meiða þig eða lenda í minniháttar slysi, togna á fæti eða verða illt í bakinu þá er það lífið að hrista þig aðeins til og fá þig til að velta því fyrir þér hvort þú sért alveg viss um það að þú sért á réttri leið. Það er nefnilega ástæða fyrir öllu, elsku hrúturinn minn. Þú átt það stundum til að láta hlutina éta þig alveg upp. Ekki vera fórnarlamb annars fólks því að hvort sem þú ert forystusauður eða sá sem fylgir hjörðinni þá eru tækifæri búin að vera að opnast fyrir þér undanfarið og þú ferð á fljúgandi fartina og verður að vera fljótur að ákveða þig. Já eða nei! En ÞÚ verður að taka ákvörðunina. Mottóið þitt í apríl eru skilaboð frá Búdda: Ég óttast ekkert því það er vel hugsað um mig. Lífið er gott, Þín Sigga KlingFrægir hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira