Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Ritstjórn skrifar 26. mars 2016 14:00 Patrick Dempsey sem Dr. McDreamy Glamour Leikarinn og hjartaknúsarinn Patrick Dempsey, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Dr. McDreamy í læknadramanu Grey's Anatomy gerðist förðunarmódel í vikunni. Eiginkona hans, Jillian Dempsey, hefur hafið framleiðslu á blautum augnskuggum sem hún kallar lidtints, og til þess að sýna hvernig varan virkar fékk hún auðvitað engan annan en sjarmatröllið eiginmann sinn til þess að vera módel í stuttu myndbandi fyrir vöruna. Myndbandið birti Patrick svo á Instagram síðu sinni, sem er ekkert sérstaklega leiðinlegt að renna yfir. Nú er bara að bíða og vona að þetta sé upphafið á fyrirsætuferli hans, þar sem hann ætti að hafa nógan tíma, fyrst höfundur Grey's Anatomy þáttana gerðist svo djörf að skrifa hann úr þáttunum. I'm not a makeup guy, but I'm proud of my wife's innovative product, Lid Tints for eyes #jilliandempsey #lidtints @jilliandempsey video by @thefashionsight team A video posted by Patrick Dempsey (@patrickdempsey) on Mar 24, 2016 at 1:09pm PDT Glamour Fegurð Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Að vera vansvefta Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Glamour fylgist með Golden Globes Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour
Leikarinn og hjartaknúsarinn Patrick Dempsey, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Dr. McDreamy í læknadramanu Grey's Anatomy gerðist förðunarmódel í vikunni. Eiginkona hans, Jillian Dempsey, hefur hafið framleiðslu á blautum augnskuggum sem hún kallar lidtints, og til þess að sýna hvernig varan virkar fékk hún auðvitað engan annan en sjarmatröllið eiginmann sinn til þess að vera módel í stuttu myndbandi fyrir vöruna. Myndbandið birti Patrick svo á Instagram síðu sinni, sem er ekkert sérstaklega leiðinlegt að renna yfir. Nú er bara að bíða og vona að þetta sé upphafið á fyrirsætuferli hans, þar sem hann ætti að hafa nógan tíma, fyrst höfundur Grey's Anatomy þáttana gerðist svo djörf að skrifa hann úr þáttunum. I'm not a makeup guy, but I'm proud of my wife's innovative product, Lid Tints for eyes #jilliandempsey #lidtints @jilliandempsey video by @thefashionsight team A video posted by Patrick Dempsey (@patrickdempsey) on Mar 24, 2016 at 1:09pm PDT
Glamour Fegurð Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Að vera vansvefta Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Glamour fylgist með Golden Globes Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour