Gagnrýnir stefnu Cruz og Trump Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. mars 2016 22:29 Hillary Clinton tjáði sig um árásirnar í Brussel í ræðu sem hún hélt í Stanford háskóla í dag. Visir/Getty Demókratinn Hillary Clinton, og fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir það mikilvægt eftir hryðjuverkaárásirnar á Brussel að vera ríkjum Evrópu innan handar. Þetta kom fram í ræðu sem hún hélt í dag í Stanford háskóla í Kaliforníu. „Evrópskir bandamenn okkar stóðu með okkur eftir 11. september. Nú er komið að okkur að endurgjalda þann greiða“. Clinton gagnrýndi helsta mótherja sinn, Donald Trump, harðlega fyrir þær hugmyndir hans að Bandaríkin ættu að fjarlægja sig frá stefnu Nato og lögleiða á ný pyntingar við pólitískar yfirheyrslur. Þá sagði hún mikilvægt að leita ráða til bandamanna sinna á meðal arabaþjóða í baráttunni við ISIS. Hillary sagði einnig að endurskoða þyrfti allar öryggisráðstafanir á flugvöllum og almenningsstöðum sem þykja líklegar staðsetningar til árása. Þetta er allt önnur viðbrögð við árásunum í Brussel en mótherjar hennar í Repúblíkanaflokknum sýndu. Ted Cruz stakk til dæmis upp á því í gær að auka löggæslu í þeim hverfum Bandaríkjana þar sem múslimar eru í meirihluta. Clinton gagnrýndi þá hugmynd harðlega. Sagði hana siðferðislega ranga og hættulega og að það svipaði til þess að koma fram við bandaríska múslima sem glæpamenn. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir „Þeir mega höggva af okkur höfuðið en við megum ekki nota vatnspyntingar“ Repúblíkanar í forsetaframboði vilja aukið eftirlit í múslimskum hverfum. Donald Trump vill breytingar á pyntingarlögum pólitískra fanga. 22. mars 2016 22:10 Clinton líkti Trump við Hitler Forsetaframbjóðendurnir í Bandaríkjunum mættu allir til leiks á þing hagsmunasamtaka bandarískra stuðningsmanna Ísrael nema einn, Bernie Sander. 22. mars 2016 00:04 Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Trump segir múslimum að gera meira til að stöðva hryðjuverk Hefur verið harðlega gagnrýndur af yfirvöldum í Bretlandi og bandarískum múslimum. 23. mars 2016 16:41 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Sjá meira
Demókratinn Hillary Clinton, og fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir það mikilvægt eftir hryðjuverkaárásirnar á Brussel að vera ríkjum Evrópu innan handar. Þetta kom fram í ræðu sem hún hélt í dag í Stanford háskóla í Kaliforníu. „Evrópskir bandamenn okkar stóðu með okkur eftir 11. september. Nú er komið að okkur að endurgjalda þann greiða“. Clinton gagnrýndi helsta mótherja sinn, Donald Trump, harðlega fyrir þær hugmyndir hans að Bandaríkin ættu að fjarlægja sig frá stefnu Nato og lögleiða á ný pyntingar við pólitískar yfirheyrslur. Þá sagði hún mikilvægt að leita ráða til bandamanna sinna á meðal arabaþjóða í baráttunni við ISIS. Hillary sagði einnig að endurskoða þyrfti allar öryggisráðstafanir á flugvöllum og almenningsstöðum sem þykja líklegar staðsetningar til árása. Þetta er allt önnur viðbrögð við árásunum í Brussel en mótherjar hennar í Repúblíkanaflokknum sýndu. Ted Cruz stakk til dæmis upp á því í gær að auka löggæslu í þeim hverfum Bandaríkjana þar sem múslimar eru í meirihluta. Clinton gagnrýndi þá hugmynd harðlega. Sagði hana siðferðislega ranga og hættulega og að það svipaði til þess að koma fram við bandaríska múslima sem glæpamenn.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir „Þeir mega höggva af okkur höfuðið en við megum ekki nota vatnspyntingar“ Repúblíkanar í forsetaframboði vilja aukið eftirlit í múslimskum hverfum. Donald Trump vill breytingar á pyntingarlögum pólitískra fanga. 22. mars 2016 22:10 Clinton líkti Trump við Hitler Forsetaframbjóðendurnir í Bandaríkjunum mættu allir til leiks á þing hagsmunasamtaka bandarískra stuðningsmanna Ísrael nema einn, Bernie Sander. 22. mars 2016 00:04 Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Trump segir múslimum að gera meira til að stöðva hryðjuverk Hefur verið harðlega gagnrýndur af yfirvöldum í Bretlandi og bandarískum múslimum. 23. mars 2016 16:41 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Sjá meira
„Þeir mega höggva af okkur höfuðið en við megum ekki nota vatnspyntingar“ Repúblíkanar í forsetaframboði vilja aukið eftirlit í múslimskum hverfum. Donald Trump vill breytingar á pyntingarlögum pólitískra fanga. 22. mars 2016 22:10
Clinton líkti Trump við Hitler Forsetaframbjóðendurnir í Bandaríkjunum mættu allir til leiks á þing hagsmunasamtaka bandarískra stuðningsmanna Ísrael nema einn, Bernie Sander. 22. mars 2016 00:04
Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01
Trump segir múslimum að gera meira til að stöðva hryðjuverk Hefur verið harðlega gagnrýndur af yfirvöldum í Bretlandi og bandarískum múslimum. 23. mars 2016 16:41