Líkt og fram kemur í stiklunni úr nýjustu myndinni er Bridget Jones 43 ára gamall framleiðandi á sjónvarpsstöð og einhleyp. En eins og flestir muna úr síðustu myndum lendir Bridget, sem leikinn er af leikkonunni Renée Zellweger í ótrúlegum ævintýrum og klaufaskap. Það verður því gaman að sjá í hverju hún mun lenda í nýjustu mynd.
Stikluna má sjá hér að neðan.
