,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Ritstjórn skrifar 29. desember 2017 08:30 Flíspeysan er ekki bara hlý og praktísk, heldur er hún að koma sterk inn í tískuheiminn. Flíspeysa við gallabuxur og strigaskó er vinsælt þessa dagana. Leitaðu samt að peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mynstri og eru öðruvísi en flestar aðrar. Ekki bara praktísk flík, heldur líka flott! Mest lesið Beint af tískupallinum í sölu Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour
Flíspeysan er ekki bara hlý og praktísk, heldur er hún að koma sterk inn í tískuheiminn. Flíspeysa við gallabuxur og strigaskó er vinsælt þessa dagana. Leitaðu samt að peysu með skemmtilegum smáatriðum eða mynstri og eru öðruvísi en flestar aðrar. Ekki bara praktísk flík, heldur líka flott!
Mest lesið Beint af tískupallinum í sölu Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour