Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2016 15:00 Belgíska landsliðið. Vísir/Getty Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. Æfingu liðsins í dag var frestað vegna hryðjuverkanna í Brussel og landsliðsmennirnir hafa margir sent kveðjur til þjóðar sinnar á Twitter. Margir leikmanna liðsins eru vel þekktir enda spila þeir með mörgum af bestu knattspyrnuliðum Englands. Hér fyrir neðan má sjá skilaboð frá mönnum eins og Thibaut Courtois, markverði Chelsea, Toby Alderweireld, miðverði Tottenham, Marouane Fellaini, miðjumanni Manchester United, Simon Mignolet, markverði Liverpool, Kevin De Bruyne, miðjumanni Manchester City og Christian Benteke, framherja Liverpool og Vincent Kompany, fyrirliða Manchester City. Belgar eru með frábært landslið og er liðið til alls líklegt á Evrópumótinu í sumar þar sem þeir eru með Írum, Svíum og Ítölum í riðli. Hér fyrir neðan má sjá belgísku landsliðsmennina tjá sig um atburði morgunsins inn á Twitter.1) Horrified and revolted. Innocent people paying the price again. My thoughts are with the families of the victims. #Brussels— Vincent Kompany (@VincentKompany) March 22, 2016 2) I wish for Brussels to act with dignity. We are all hurting, yet we must reject hate and its preachers. As hard as it may be. #Brussels— Vincent Kompany (@VincentKompany) March 22, 2016 Pray for Belgium Pray for the world all my toughts are with family and friends of the victims.— Christian Benteke (@chrisbenteke) March 22, 2016 — Alderweireld Toby (@AlderweireldTob) March 22, 2016 Unbelievable! #PrayforBelgium pic.twitter.com/5MQMBlX6qK— Kevin De Bruyne (@DeBruyneKev) March 22, 2016 My thoughts are with the victims and their family! — Thibaut Courtois (@thibautcourtois) March 22, 2016 #Zaventem— Simon Mignolet (@SMignolet) March 22, 2016 pic.twitter.com/DlkkSKlT4z— Marouane Fellaini (@Fellaini) March 22, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. Æfingu liðsins í dag var frestað vegna hryðjuverkanna í Brussel og landsliðsmennirnir hafa margir sent kveðjur til þjóðar sinnar á Twitter. Margir leikmanna liðsins eru vel þekktir enda spila þeir með mörgum af bestu knattspyrnuliðum Englands. Hér fyrir neðan má sjá skilaboð frá mönnum eins og Thibaut Courtois, markverði Chelsea, Toby Alderweireld, miðverði Tottenham, Marouane Fellaini, miðjumanni Manchester United, Simon Mignolet, markverði Liverpool, Kevin De Bruyne, miðjumanni Manchester City og Christian Benteke, framherja Liverpool og Vincent Kompany, fyrirliða Manchester City. Belgar eru með frábært landslið og er liðið til alls líklegt á Evrópumótinu í sumar þar sem þeir eru með Írum, Svíum og Ítölum í riðli. Hér fyrir neðan má sjá belgísku landsliðsmennina tjá sig um atburði morgunsins inn á Twitter.1) Horrified and revolted. Innocent people paying the price again. My thoughts are with the families of the victims. #Brussels— Vincent Kompany (@VincentKompany) March 22, 2016 2) I wish for Brussels to act with dignity. We are all hurting, yet we must reject hate and its preachers. As hard as it may be. #Brussels— Vincent Kompany (@VincentKompany) March 22, 2016 Pray for Belgium Pray for the world all my toughts are with family and friends of the victims.— Christian Benteke (@chrisbenteke) March 22, 2016 — Alderweireld Toby (@AlderweireldTob) March 22, 2016 Unbelievable! #PrayforBelgium pic.twitter.com/5MQMBlX6qK— Kevin De Bruyne (@DeBruyneKev) March 22, 2016 My thoughts are with the victims and their family! — Thibaut Courtois (@thibautcourtois) March 22, 2016 #Zaventem— Simon Mignolet (@SMignolet) March 22, 2016 pic.twitter.com/DlkkSKlT4z— Marouane Fellaini (@Fellaini) March 22, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira