Vilja að rándýrt rannsóknarskip verði nefnt Boaty McBoatface Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. mars 2016 16:39 Skipið er myndarlegt. Mynd/Skjáskot Rándýrt rannsóknarskip sem ráðgert er að muni gjörbylta vísindarannsóknum Breta á norðurslóðum er nú í smíðum í Bretlandi. Stofnunin sem stendur að baki smíði skipsins ákvað að almenningur gæti sent inn tillögur að nafni skipsins og er hið skemmtilega en nokkuð undarleg nafn Boaty McBoatface með langflest atkvæði eins og stendur. Það er The Natural Environmental Reaserch Council í Bretlandi, rannsóknarráð sem styður við rannsóknir í umhverfisvísindum sem fjármagnar skipið og nafnasamkeppnina. Stefnt er að því að skipið verði sjósett árið 2019 og verður það stærsta og þróaðasta rannsóknarskip sem Bretar hafa smíðað. Um borð verða 20 rannsóknarstofur en áætlaður kostnaður smíðinnar er um 200 milljón punda. Rannsóknarráðinu þótti það fullkomlega eðlilegt að auglýsa eftir en líklega bjuggust forráðamenn nafnasamkeppninnar ekki við því að Boaty McBoatface myndi hljóta svo góða kosningu.Our current top 4 #NameOurShip suggestions. Have you voted yet? https://t.co/Vv5Or05r9l pic.twitter.com/Uf4u1XyHYf— NERC (@NERCscience) March 18, 2016 Önnur nöfn sem koma til greina eru álíka góð. Big Metal Floaty Thingy-Thing, Dave, Bowie og It's Bloody Cold Here koma einnig til greina ásamt Usain Boat og fjölmörgum öðrum nöfnum.Skipið sjálft mun verða nokkuð glæsilegt eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands skilar af sér Ein tillagan var mjög lík íslenska fánanum og margar áhugaverðar tillögur bárust. 10. ágúst 2015 15:02 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Rándýrt rannsóknarskip sem ráðgert er að muni gjörbylta vísindarannsóknum Breta á norðurslóðum er nú í smíðum í Bretlandi. Stofnunin sem stendur að baki smíði skipsins ákvað að almenningur gæti sent inn tillögur að nafni skipsins og er hið skemmtilega en nokkuð undarleg nafn Boaty McBoatface með langflest atkvæði eins og stendur. Það er The Natural Environmental Reaserch Council í Bretlandi, rannsóknarráð sem styður við rannsóknir í umhverfisvísindum sem fjármagnar skipið og nafnasamkeppnina. Stefnt er að því að skipið verði sjósett árið 2019 og verður það stærsta og þróaðasta rannsóknarskip sem Bretar hafa smíðað. Um borð verða 20 rannsóknarstofur en áætlaður kostnaður smíðinnar er um 200 milljón punda. Rannsóknarráðinu þótti það fullkomlega eðlilegt að auglýsa eftir en líklega bjuggust forráðamenn nafnasamkeppninnar ekki við því að Boaty McBoatface myndi hljóta svo góða kosningu.Our current top 4 #NameOurShip suggestions. Have you voted yet? https://t.co/Vv5Or05r9l pic.twitter.com/Uf4u1XyHYf— NERC (@NERCscience) March 18, 2016 Önnur nöfn sem koma til greina eru álíka góð. Big Metal Floaty Thingy-Thing, Dave, Bowie og It's Bloody Cold Here koma einnig til greina ásamt Usain Boat og fjölmörgum öðrum nöfnum.Skipið sjálft mun verða nokkuð glæsilegt eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands skilar af sér Ein tillagan var mjög lík íslenska fánanum og margar áhugaverðar tillögur bárust. 10. ágúst 2015 15:02 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Nefnd um nýjan þjóðfána Nýja-Sjálands skilar af sér Ein tillagan var mjög lík íslenska fánanum og margar áhugaverðar tillögur bárust. 10. ágúst 2015 15:02