Hópurinn sem fer til Noregs | Alexander þarf hvíldina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. mars 2016 16:37 Bjarki Már Elísson er í landsliðshópnum og fær örugglega að spila því Guðjón Valur Sigurðsson er ekki með. Vísir/EPA Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. Geir Sveinsson hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp í handbolta en hann var kynntur sem landsliðsþjálfari í dag. Af sterkustu leikmönnum Íslands eru þeir Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson ekki í hópnum en Geir útskýrði fjarveru þeirra í dag. „Aron er að spila á föstudaginn og sunnudaginn og missir því af leikjunum. Það er þar að auki gott tækifæri fyrir Ólaf Guðmundsson, sem er að spila vel í Svíþjóð, að fá mínútur með landsliðinu.“ „Það þarf svo ekki að ræða getu Guðjóns Vals. Hann er okkar besti leikmaður og fyrirlið. En fyrir aftan hann eru Stefán Rafn og Bjarki már að slást um stöðuna. Þetta er kjörkomið tækifæri fyrir þá báða.“ Guðjón Valur mun þó koma til Íslands eftir æfingaleikina í Noregi og æfa með liðinu á Íslandi til vikuloka. Alexander Petersson fær hins vegar frí. „Ástandið á honum er þannig að hann þarf hvíldina. Hann spilar sáralítið með sínu félagsliði og ef við viljum að hann nýtist okkur í framtíðinni er skynsamlegt að gefa honum fríið. Þetta er þar að auki tækifæri fyrir Rúnar Kárason.“ Hér fyrir neðan má sjá landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi.Leikirnir eru: Sunnudagur 3.apríl Ísland – Noregur kl.15.30 Þriðjudagur 5.apríl Ísland – Noregur kl.16.30Hópurinn er eftirfarandi:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSBlaðamannafundur HSÍ var í beinni útsendingu á Vísi en upptöku má honum má sjá í heild sinni hér að neðan. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31. mars 2016 12:30 Geir Sveinsson ráðinn landsliðsþjálfari Íslands Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta tekur við keflinu hjá strákunum okkar. 31. mars 2016 15:30 Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31. mars 2016 16:26 Svona var blaðamannafundur HSÍ Geir Sveinsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta til 2018. 31. mars 2016 16:00 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson verða ekki í hópnum sem fer til Noregs. Geir Sveinsson hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp í handbolta en hann var kynntur sem landsliðsþjálfari í dag. Af sterkustu leikmönnum Íslands eru þeir Alexander Petersson, Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson ekki í hópnum en Geir útskýrði fjarveru þeirra í dag. „Aron er að spila á föstudaginn og sunnudaginn og missir því af leikjunum. Það er þar að auki gott tækifæri fyrir Ólaf Guðmundsson, sem er að spila vel í Svíþjóð, að fá mínútur með landsliðinu.“ „Það þarf svo ekki að ræða getu Guðjóns Vals. Hann er okkar besti leikmaður og fyrirlið. En fyrir aftan hann eru Stefán Rafn og Bjarki már að slást um stöðuna. Þetta er kjörkomið tækifæri fyrir þá báða.“ Guðjón Valur mun þó koma til Íslands eftir æfingaleikina í Noregi og æfa með liðinu á Íslandi til vikuloka. Alexander Petersson fær hins vegar frí. „Ástandið á honum er þannig að hann þarf hvíldina. Hann spilar sáralítið með sínu félagsliði og ef við viljum að hann nýtist okkur í framtíðinni er skynsamlegt að gefa honum fríið. Þetta er þar að auki tækifæri fyrir Rúnar Kárason.“ Hér fyrir neðan má sjá landsliðshópinn fyrir leikina gegn Noregi.Leikirnir eru: Sunnudagur 3.apríl Ísland – Noregur kl.15.30 Þriðjudagur 5.apríl Ísland – Noregur kl.16.30Hópurinn er eftirfarandi:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Alaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSBlaðamannafundur HSÍ var í beinni útsendingu á Vísi en upptöku má honum má sjá í heild sinni hér að neðan.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31. mars 2016 12:30 Geir Sveinsson ráðinn landsliðsþjálfari Íslands Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta tekur við keflinu hjá strákunum okkar. 31. mars 2016 15:30 Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31. mars 2016 16:26 Svona var blaðamannafundur HSÍ Geir Sveinsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta til 2018. 31. mars 2016 16:00 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31. mars 2016 12:30
Geir Sveinsson ráðinn landsliðsþjálfari Íslands Fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta tekur við keflinu hjá strákunum okkar. 31. mars 2016 15:30
Formaður HSÍ: Þannig týnist tíminn Guðmundur B. Ólafsson fór yfir ráðningaferlið á nýjum landsliðsþjálfara sem tók 69 daga. 31. mars 2016 16:26
Svona var blaðamannafundur HSÍ Geir Sveinsson var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta til 2018. 31. mars 2016 16:00