Hjálpum þeim í kvöld Birgir Örn Steinarsson skrifar 31. mars 2016 16:22 Hljómsveitin Singapore Sling er ein þeirra sem kemur fram í kvöld. Vísir/Singapore Sling Söfnunarátakið „Hjálpum þeim“ fyrir íbúana þrjá sem misstu aleiguna í brunanum á Grettisgötu 87 hófst klukkan fjögur í dag. Um er að ræða tvær uppákomur sem báðar fara fram á skemmtistaðnum Húrra. Í dag klukkan fjögur var opnaður markaður á staðnum þar sem finna má ódýr föt og alls kyns muni sem gefnir hafa verið til styrktar þeim. Markaðurinn er opinn til klukkan átta í kvöld en það er móðir Halldórs Ragnarssonar, myndlistarmanns, sem heldur utan um þann hluta.Singapore Sling er ein þeirra sveita sem stíga á stokk í kvöld.Vísir/SSMun Dóri taka upp bassann?Húsið opnar svo aftur hálftíma síðar, eða kl.20:30, fyrir tónleika þar sem hljómsveitirnar Seabear, Mammút, Singapore Sling og Serengeti koma fram en liðsmenn sveitanna hafa allar einhver tengsl til íbúana þriggja. Sjálfur plokkaði Dóri (eins og hann er kallaður) bassann í Seabear og eru margir spenntir að sjá hvort hann stígi á svið með sveitinni í kvöld. Sveitin lagði upp laupana fyrir nokkrum árum síðan eftir að forsprakki hennar hóf sólóferil sinn undir nafninu Sin Fang. Halldór missti bassagítarinn sinn í brunanum og hafði víst ekki leikið á hann frá því að sveitin lagði upp laupanna á sínum tíma. Miðaverð á tónleikana er 2000 kr. Tónlist Tengdar fréttir Seabear snýr aftur Sindri Már og félagar í Seabear hafa ákveðið að taka nokkur lög á söfnunartónleikunum er halda á fyrir íbúa Grettisgötu 87 sem misstu allt sitt í brunanum. 17. mars 2016 14:49 „Í dag á ég bara fötin sem ég var í og sundskýluna mína“ Sjáið listaverk Halldórs Ragnarssonar sem glötuðust í brunanum á Grettisgötu 87 í gærkveldi. 8. mars 2016 12:00 Heimilislausum háskólanema synjað af Félagsstofnun Stúdenta Rós Kristjánsdóttir var ein þeirra sem missti aleiguna í brunanum á Grettisgötu 87. Henni var í dag synjað um forgang á biðlista fyrir húsnæði á Stúdentagörðum. 22. mars 2016 19:20 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Söfnunarátakið „Hjálpum þeim“ fyrir íbúana þrjá sem misstu aleiguna í brunanum á Grettisgötu 87 hófst klukkan fjögur í dag. Um er að ræða tvær uppákomur sem báðar fara fram á skemmtistaðnum Húrra. Í dag klukkan fjögur var opnaður markaður á staðnum þar sem finna má ódýr föt og alls kyns muni sem gefnir hafa verið til styrktar þeim. Markaðurinn er opinn til klukkan átta í kvöld en það er móðir Halldórs Ragnarssonar, myndlistarmanns, sem heldur utan um þann hluta.Singapore Sling er ein þeirra sveita sem stíga á stokk í kvöld.Vísir/SSMun Dóri taka upp bassann?Húsið opnar svo aftur hálftíma síðar, eða kl.20:30, fyrir tónleika þar sem hljómsveitirnar Seabear, Mammút, Singapore Sling og Serengeti koma fram en liðsmenn sveitanna hafa allar einhver tengsl til íbúana þriggja. Sjálfur plokkaði Dóri (eins og hann er kallaður) bassann í Seabear og eru margir spenntir að sjá hvort hann stígi á svið með sveitinni í kvöld. Sveitin lagði upp laupana fyrir nokkrum árum síðan eftir að forsprakki hennar hóf sólóferil sinn undir nafninu Sin Fang. Halldór missti bassagítarinn sinn í brunanum og hafði víst ekki leikið á hann frá því að sveitin lagði upp laupanna á sínum tíma. Miðaverð á tónleikana er 2000 kr.
Tónlist Tengdar fréttir Seabear snýr aftur Sindri Már og félagar í Seabear hafa ákveðið að taka nokkur lög á söfnunartónleikunum er halda á fyrir íbúa Grettisgötu 87 sem misstu allt sitt í brunanum. 17. mars 2016 14:49 „Í dag á ég bara fötin sem ég var í og sundskýluna mína“ Sjáið listaverk Halldórs Ragnarssonar sem glötuðust í brunanum á Grettisgötu 87 í gærkveldi. 8. mars 2016 12:00 Heimilislausum háskólanema synjað af Félagsstofnun Stúdenta Rós Kristjánsdóttir var ein þeirra sem missti aleiguna í brunanum á Grettisgötu 87. Henni var í dag synjað um forgang á biðlista fyrir húsnæði á Stúdentagörðum. 22. mars 2016 19:20 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Seabear snýr aftur Sindri Már og félagar í Seabear hafa ákveðið að taka nokkur lög á söfnunartónleikunum er halda á fyrir íbúa Grettisgötu 87 sem misstu allt sitt í brunanum. 17. mars 2016 14:49
„Í dag á ég bara fötin sem ég var í og sundskýluna mína“ Sjáið listaverk Halldórs Ragnarssonar sem glötuðust í brunanum á Grettisgötu 87 í gærkveldi. 8. mars 2016 12:00
Heimilislausum háskólanema synjað af Félagsstofnun Stúdenta Rós Kristjánsdóttir var ein þeirra sem missti aleiguna í brunanum á Grettisgötu 87. Henni var í dag synjað um forgang á biðlista fyrir húsnæði á Stúdentagörðum. 22. mars 2016 19:20