Kostnaðurinn á bak við hvern þátt af Game of Thrones er ótrúlegur Stefán Árni Pálsson skrifar 31. mars 2016 14:03 Sansa Stark og Theon Greyjoy, eða Reek. Vísir/HBO Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. Mikið er lagt í framleiðslu þáttanna og þarf það því ekki að koma neinum á óvart að hver þáttur kostar gríðarlegar fjárhæðir. Nú hefur Entertainment Weekly greint frá því að hver þáttur kosti um tíu milljónir dollara í framleiðslu eða því sem samsvarar rúmlega 1,2 milljörðum íslenskra króna. Þættirnir hafa alltaf orðið stærri og stærri og til að mynda kostaði hver þáttur í annarri seríu um sex milljónir dollara. Þann 24. apríl hefst sjötta sería af þáttunum Game of Thrones og verða þeir sýndir á Stöð 2 á sama tíma og í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Game of Thrones eru vinsælustu þættir heims og horfa milljónir manna á hvern þátt vikulega þegar hann er frumsýndur. Mikið er lagt í framleiðslu þáttanna og þarf það því ekki að koma neinum á óvart að hver þáttur kostar gríðarlegar fjárhæðir. Nú hefur Entertainment Weekly greint frá því að hver þáttur kosti um tíu milljónir dollara í framleiðslu eða því sem samsvarar rúmlega 1,2 milljörðum íslenskra króna. Þættirnir hafa alltaf orðið stærri og stærri og til að mynda kostaði hver þáttur í annarri seríu um sex milljónir dollara. Þann 24. apríl hefst sjötta sería af þáttunum Game of Thrones og verða þeir sýndir á Stöð 2 á sama tíma og í Bandaríkjunum.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Tónlist Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein