Michael Stipe syngur Bowie Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. mars 2016 14:22 Michael Stipe söngvari R.E.M. skartar gráu jólasveinaskeggi þessa daganna. Vísir/Getty Á morgun og föstudag ætla margir af helstu tónlistarmönnum heims að minnast David Bowie á tónleikum í New York. Fyrri hlutinn fer fram í Carnegie Hall á morgun og sá seinni í Radio City á föstudag. Þar koma margir af góðvinum söngvarans látna fram en um undirleik í mörgum tilfellum sér hans eigin tónleikahljómsveit. Michael Stipe, söngvari R.E.M., verður einn þeirra sem kemur fram á tónleikunum og mætti hann með glæsilegt jólasveinaskegg til Jimmy Fallon í gærkveldi til þess að vekja athygli á viðburðinum. Hér má heyra hann flytja lagið „The Man Who Sold the World“ úr þættinum.Pixies á tónleikum í Laugardalshöll.Stórkostleg dagskrá Tónleikarnir stefna í að verða ógleymanlegir eins og Bowie sjálfur því ásamt Michael Stipe koma þar m.a. fram; Pixies, Cat Power, Blondie, Patti Smith, Mumford & Sons, Anna Calvi, The Roots, Laurie Anderson, Bette Midler, The Flaming Lips, TV on the Radio og Kronos Quartett svo fátt eitt sé nefnt. Ágóði af tónleikunum rennur til hinna ýmsu samtaka sem tengjast ungu fólki og tónlistarsköpun. Þar má nefna Little Kids Rock, Church Street School of Music, the Center for Arts Education og fleira. Tónlist Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Á morgun og föstudag ætla margir af helstu tónlistarmönnum heims að minnast David Bowie á tónleikum í New York. Fyrri hlutinn fer fram í Carnegie Hall á morgun og sá seinni í Radio City á föstudag. Þar koma margir af góðvinum söngvarans látna fram en um undirleik í mörgum tilfellum sér hans eigin tónleikahljómsveit. Michael Stipe, söngvari R.E.M., verður einn þeirra sem kemur fram á tónleikunum og mætti hann með glæsilegt jólasveinaskegg til Jimmy Fallon í gærkveldi til þess að vekja athygli á viðburðinum. Hér má heyra hann flytja lagið „The Man Who Sold the World“ úr þættinum.Pixies á tónleikum í Laugardalshöll.Stórkostleg dagskrá Tónleikarnir stefna í að verða ógleymanlegir eins og Bowie sjálfur því ásamt Michael Stipe koma þar m.a. fram; Pixies, Cat Power, Blondie, Patti Smith, Mumford & Sons, Anna Calvi, The Roots, Laurie Anderson, Bette Midler, The Flaming Lips, TV on the Radio og Kronos Quartett svo fátt eitt sé nefnt. Ágóði af tónleikunum rennur til hinna ýmsu samtaka sem tengjast ungu fólki og tónlistarsköpun. Þar má nefna Little Kids Rock, Church Street School of Music, the Center for Arts Education og fleira.
Tónlist Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira