Krefjast afsagnar Cameron sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. apríl 2016 12:07 Boðað var til mótmælanna "að íslenskri fyrirmynd“ mynd/twitter Þúsundir eru saman komnir fyrir utan forsætisráðherrabústaðinn að Downingsstræti 10 í Lundúnum til að krefjast afsagnar Davids Cameron vegna tengsla hans við aflandsfélag í skattaskjóli. Boðað var til mótmælanna í vikunni, þar sem breskur almenningur var hvattur til að koma saman að íslenskri fyrirmynd. Mótmælin fara friðsamlega fram en fólk lætur vel í sér heyra og ber mótmælaskilti með slagorðum á borð við „Cameron verður að fara“. Þá er nokkur konar strandarþema í ljósi þess að aflandsfélag Cameron var staðsett á Bahamaeyjum, en líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum er ber fólk meðal annars blómakransa um hálsinn. Big number of Met officers here at the #CameronResign protest. Metal barriers being put up. Good spirits so far @LBC pic.twitter.com/fGoNEPatec— Connor Gillies (@ConnorGillies) April 9, 2016 Í Panama-lekanum kom fram að Cameron hafi átt hlut í félaginu Blairmore Holdings Inc sem skráð var á Panama. Hann þvertók hins vegar fyrir það en viðurkenndi að lokum að hafa átt hlut í félaginu og að hafa hagnast af því, þegar hann seldi hlut sinn fjórum mánuðum áður en hann tók við embætti forsætisráðherra. Cameron hefur ítrekað sagt að hagnaður vegna félagsins hafi ávallt verið gefinn upp til skatts. Happening now: Hundreds blocking Whitehall #resigncameron pic.twitter.com/sm4KI1z47I— People's Assembly (@pplsassembly) April 9, 2016 We have no idea why there's a giant pig pinata at the #ResignCameron protest https://t.co/P2ESkwzIVb pic.twitter.com/RItaVxlGfG— The Independent (@Independent) April 9, 2016 .@David_Cameron I hope you are seeing this!! We've had enough!! #resigncameron pic.twitter.com/opdHx1OvDk— Neil Rawlinson (@NeilRawly) April 9, 2016 If that's how big a viral demonstion this weekend imagine how big next weekend will be! #resigncameron pic.twitter.com/yItA70W1gP— Jolyon Rubinstein (@JolyonRubs) April 9, 2016 Tengdar fréttir Cameron sagði ósatt um tengsl við aflandsfélag David Cameron hagnaðist á hlut í aflandsfélagi föður hans í Panama. Hann segist hafa greitt alla skatta sem greiða átti af hagnaðinum. 8. apríl 2016 21:24 Snowden hvetur Breta til að fara að fordæmi Íslendinga Forsætisráðherra Bretlands átti hlut í aflandsfélagi föður síns. 7. apríl 2016 23:15 Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns Seldi sinn hlut með hagnaði örfáum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra 7. apríl 2016 18:22 Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Þúsundir eru saman komnir fyrir utan forsætisráðherrabústaðinn að Downingsstræti 10 í Lundúnum til að krefjast afsagnar Davids Cameron vegna tengsla hans við aflandsfélag í skattaskjóli. Boðað var til mótmælanna í vikunni, þar sem breskur almenningur var hvattur til að koma saman að íslenskri fyrirmynd. Mótmælin fara friðsamlega fram en fólk lætur vel í sér heyra og ber mótmælaskilti með slagorðum á borð við „Cameron verður að fara“. Þá er nokkur konar strandarþema í ljósi þess að aflandsfélag Cameron var staðsett á Bahamaeyjum, en líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum er ber fólk meðal annars blómakransa um hálsinn. Big number of Met officers here at the #CameronResign protest. Metal barriers being put up. Good spirits so far @LBC pic.twitter.com/fGoNEPatec— Connor Gillies (@ConnorGillies) April 9, 2016 Í Panama-lekanum kom fram að Cameron hafi átt hlut í félaginu Blairmore Holdings Inc sem skráð var á Panama. Hann þvertók hins vegar fyrir það en viðurkenndi að lokum að hafa átt hlut í félaginu og að hafa hagnast af því, þegar hann seldi hlut sinn fjórum mánuðum áður en hann tók við embætti forsætisráðherra. Cameron hefur ítrekað sagt að hagnaður vegna félagsins hafi ávallt verið gefinn upp til skatts. Happening now: Hundreds blocking Whitehall #resigncameron pic.twitter.com/sm4KI1z47I— People's Assembly (@pplsassembly) April 9, 2016 We have no idea why there's a giant pig pinata at the #ResignCameron protest https://t.co/P2ESkwzIVb pic.twitter.com/RItaVxlGfG— The Independent (@Independent) April 9, 2016 .@David_Cameron I hope you are seeing this!! We've had enough!! #resigncameron pic.twitter.com/opdHx1OvDk— Neil Rawlinson (@NeilRawly) April 9, 2016 If that's how big a viral demonstion this weekend imagine how big next weekend will be! #resigncameron pic.twitter.com/yItA70W1gP— Jolyon Rubinstein (@JolyonRubs) April 9, 2016
Tengdar fréttir Cameron sagði ósatt um tengsl við aflandsfélag David Cameron hagnaðist á hlut í aflandsfélagi föður hans í Panama. Hann segist hafa greitt alla skatta sem greiða átti af hagnaðinum. 8. apríl 2016 21:24 Snowden hvetur Breta til að fara að fordæmi Íslendinga Forsætisráðherra Bretlands átti hlut í aflandsfélagi föður síns. 7. apríl 2016 23:15 Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns Seldi sinn hlut með hagnaði örfáum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra 7. apríl 2016 18:22 Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Cameron sagði ósatt um tengsl við aflandsfélag David Cameron hagnaðist á hlut í aflandsfélagi föður hans í Panama. Hann segist hafa greitt alla skatta sem greiða átti af hagnaðinum. 8. apríl 2016 21:24
Snowden hvetur Breta til að fara að fordæmi Íslendinga Forsætisráðherra Bretlands átti hlut í aflandsfélagi föður síns. 7. apríl 2016 23:15
Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns Seldi sinn hlut með hagnaði örfáum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra 7. apríl 2016 18:22
Cameron í kröppum dansi út af Panamaskjölunum David Cameron forsætisráðherra Bretlands er í vandræðum vegna Panamaskjalanna eins og fleiri stjórnmálamenn og fyrirmenni. Skjölin leiða í ljós að faðir hans heitinn, Ian Cameron, kom upp aflandsreikningum sem gerðu honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. 6. apríl 2016 07:08