Mortal Kombat pússaður í bak og fyrir Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2016 15:00 Ýmsir nýir karakterar, og gamlir, líta dagsins ljós í MKXL. Mortal Kombat X bauð eigendum að eyða töluvert af peningum í að kaupa aukahluti. Fleiri karaktera, öðruvísi útlit fyrir karaktera og fleira. Endurútgáfa, þar sem allt væri innifalið, var nánast óhjákvæmilegt. Sú útgáfa var gefin út í mars, um ári frá útgáfu MKX, og veldur hún ekki vonbrigðum. Búið er að bæta við svokölluð X-Rays árásum og fatalities.Mortal Kombat XL inniheldur alla þá plástra og uppfærslur sem MKX fékk á þessu ári auk fjölda nýrra karaktera. Þar á meðal eru Alien, Predator, Leatherface, Tanya, Goro og Tri-Borg. Þrátt fyrir að það geti verið furðulegt að spila sem Alien í Mortal Kombat leik, þá er það gaman. Þá er ekki hægt að segja að MK leikirnir séu ekki allir stór furðulegir hvort sem er.Sjá einnig: Mortal Kombat aldrei betri og blóðugur sem aldrei fyrr Vert er að vara viðkvæma við myndskeiðinni hér að neðan. Það var fyrst birt þegar útgáfa MKXL var tilkynnt.Auk þess hefur ekki mikið breyst varðandi spilun leiksins. Hann er bara fínpússaður og bónaður. Það er jafnvel búið að setja á hann spoiler og flækjur. Það má efast um að þeir sem þegar hafi keypt sér MKX muni vilja punga út fyrir leiknum aftur, en ef til vill voru einhverjir sem sáu þetta fyrir og hafa beðið. Enn sem áður er Mortal Kombat þó umfram allt hin fínasta skemmtun. Sérstaklega þegar verið er að lumbra á vinum á góðu kvöldi. Leikjadómar Leikjavísir Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Mortal Kombat X bauð eigendum að eyða töluvert af peningum í að kaupa aukahluti. Fleiri karaktera, öðruvísi útlit fyrir karaktera og fleira. Endurútgáfa, þar sem allt væri innifalið, var nánast óhjákvæmilegt. Sú útgáfa var gefin út í mars, um ári frá útgáfu MKX, og veldur hún ekki vonbrigðum. Búið er að bæta við svokölluð X-Rays árásum og fatalities.Mortal Kombat XL inniheldur alla þá plástra og uppfærslur sem MKX fékk á þessu ári auk fjölda nýrra karaktera. Þar á meðal eru Alien, Predator, Leatherface, Tanya, Goro og Tri-Borg. Þrátt fyrir að það geti verið furðulegt að spila sem Alien í Mortal Kombat leik, þá er það gaman. Þá er ekki hægt að segja að MK leikirnir séu ekki allir stór furðulegir hvort sem er.Sjá einnig: Mortal Kombat aldrei betri og blóðugur sem aldrei fyrr Vert er að vara viðkvæma við myndskeiðinni hér að neðan. Það var fyrst birt þegar útgáfa MKXL var tilkynnt.Auk þess hefur ekki mikið breyst varðandi spilun leiksins. Hann er bara fínpússaður og bónaður. Það er jafnvel búið að setja á hann spoiler og flækjur. Það má efast um að þeir sem þegar hafi keypt sér MKX muni vilja punga út fyrir leiknum aftur, en ef til vill voru einhverjir sem sáu þetta fyrir og hafa beðið. Enn sem áður er Mortal Kombat þó umfram allt hin fínasta skemmtun. Sérstaklega þegar verið er að lumbra á vinum á góðu kvöldi.
Leikjadómar Leikjavísir Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira