Vilja að Sjálfstæðisflokkurinn leiði nýja ríkisstjórn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. apríl 2016 16:20 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. vísir/AntonBrink Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti á fundi sínum í dag ályktun þar sem því er lýst yfir að Sjálfstæðisflokkurinn leiði nýja ríkisstjórn. Þá telur fulltrúaráðið jafnframt mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn fari áfram með ráðuneyti fjármála-og efnahagsmála, og nái þá að ljúka við þau mikilvægu mál sem þar eru í vinnslu. Að öðrum kosti vill Vörður að gengið verði til kosninga. Ályktunina má sjá í heild sinni hér að neðan: „Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, vill vegna atburða síðustu daga, sem leitt hafa til ófyrirséðra atvika, lýsa því yfir að forysta Sjálfstæðisflokksins nýtur skýlaust trausts fulltrúaráðsins til að taka við forsætisráðuneytinu og leiða nýja ríkisstjórn. Fulltrúaráðið telur jafnframt mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn fari áfram með ráðuneyti fjármála- og efnahagsmála, og nái að ljúka við þau mikilvægu mál sem þar eru í vinnslu. Að öðrum kosti verði gengið til kosninga án tafar.“ Eins og kunnugt er fara nú fram viðræður á milli þeirra Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, landbúnaðar-og sjávarútvegsráðherra og varaformanns Framsóknarflokksins, um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ákvað í gær að segja af sér. Ekki liggur fyrir hver niðurstaða viðræðnanna verður en samkvæmt tillögu Sigmundar Davíðs, sem þingflokkur Framsóknar samþykkti, mun Sigurður Ingi verða forsætisráðherra. Panama-skjölin Tengdar fréttir Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, samþykkti á fundi sínum í dag ályktun þar sem því er lýst yfir að Sjálfstæðisflokkurinn leiði nýja ríkisstjórn. Þá telur fulltrúaráðið jafnframt mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn fari áfram með ráðuneyti fjármála-og efnahagsmála, og nái þá að ljúka við þau mikilvægu mál sem þar eru í vinnslu. Að öðrum kosti vill Vörður að gengið verði til kosninga. Ályktunina má sjá í heild sinni hér að neðan: „Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, vill vegna atburða síðustu daga, sem leitt hafa til ófyrirséðra atvika, lýsa því yfir að forysta Sjálfstæðisflokksins nýtur skýlaust trausts fulltrúaráðsins til að taka við forsætisráðuneytinu og leiða nýja ríkisstjórn. Fulltrúaráðið telur jafnframt mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn fari áfram með ráðuneyti fjármála- og efnahagsmála, og nái að ljúka við þau mikilvægu mál sem þar eru í vinnslu. Að öðrum kosti verði gengið til kosninga án tafar.“ Eins og kunnugt er fara nú fram viðræður á milli þeirra Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, landbúnaðar-og sjávarútvegsráðherra og varaformanns Framsóknarflokksins, um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, ákvað í gær að segja af sér. Ekki liggur fyrir hver niðurstaða viðræðnanna verður en samkvæmt tillögu Sigmundar Davíðs, sem þingflokkur Framsóknar samþykkti, mun Sigurður Ingi verða forsætisráðherra.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08